Eimreiðin


Eimreiðin - 01.04.1919, Blaðsíða 51

Eimreiðin - 01.04.1919, Blaðsíða 51
EIMREIÐIN) ÓDÁINS-VEIGAR 115 farinu, sem beita eigi, og verður það einnig seinna nánar skýrt. Þó er það enn þá nákvæmara, því að í því efni var beinlínis farið eftir honum. Óhætt er að segja það um þessa bók, að alt sem and- styggilegt er í hugsun, máli og vilja, heldur þar sína hæstu sigurhátíð. Og það er alveg rétt, sem sagt hefir verið um hana, að nú var ekki helvíti framar hugmynd, heldur virkileiki mitt í mannlífinu. Pví að svo ógurleg verða kjör þeirra, sem fiæktust inn í galdramálin, að slíku verður aldrei með orðum lýst. Alt var sönnun á móti þeim, en ekkert með þeim. Engar píslir andlegar og lík- amlegar þóttu nógu ferlegar. Engin svik svo svívirðileg, að ekki mætti beita þeim gegn þeim. Og fyrir þessu urðu ekki hundruð og ekki þúsundir aðeins, heldur miljónir, margar miljónir, manna! [Meira]. / Odáins-veigar. Guð alfaðir var að tala við yngstu dóltur sína, sem átti nú í fyrsta sinni að fá að fara til mannanna á jörðunni. Á borðinu hjá þeim stóðu þrír bikarar með ódáins veig- um. Utan á einum stóð geislum letrað: máttur, utan á öðrum viska og á þeim þriðja kœrleikur. Seinast í samtalinu spurði hann hana úr hverjum bik- arnum hún vildi drekka. En sálin greip þann með mætt- inum og teigaði. Síðan settist hún á einn sólargeislann og sveif til jarðarinnar. Hún fæddist og ólst upp með villimönnum — og varð stór og sterkur karlmaður. Hann var sterkari en aðrir menn. Hann átti fangbrögð við villidýr og lagði þau að velli. — Hann var kosinn foringi. — Hann vann alla fjandmenn sína, sem hann átti í höggi við. Hann var '8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.