BFÖ-blaðið - 01.04.1984, Side 37

BFÖ-blaðið - 01.04.1984, Side 37
^ kvartmílunni i Bandnnkjunurn eru ýrnsir áhugaverðir flokkar er við íslendingar þekkjum ekki. Trukkafhkkurinn svonefruli er sláandi dcerni utn það eitis og sjá má á >nyndinm hér fyrir neðan. Það er rnikdfengleg sjón að sjá þessu fyrirferðatniklu fnrartceki spólandi eftir kvartmilubrautinni, svo ekki sé talað um álíka aðfarir og hér sjdst. Trukkurinn er sýrungareintak búinn 12 cylindra flugvélarnótor, sem er stað- ■Settur rnjög aftarlega i bílnum þannig að auðveldara sé að prjóna . . . LJÓSASTILLING ARTÆKI Nú nýverið pantaði Reykjavíkurdeild BFÖ sér Ijósastillingartæki af fullkomnustu gerð. Fyrirhugað er að Ijósastillingartækið verði stað- sett í Réttingamiðstöðinni hf. við Hamarshöfða og þar geta félagsmenn í BFÖ fengið endurgjalds- lausa Ijósastillingu gegn framvísun félagsskír- teinis. Þessi þjónusta er enn ekki hafin en mun verða betur kynnt í næsta BFÖ-blaði, sem kemur út í júní. GÓÐAKSTUR í REYKJAVÍK Fyrirhugað er að halda góðakstur í Reykjavík laugardaginn 28. apríl n.k. Góðaksturinn verður með „gamla laginu" þ.e. ekið verður um götur borgarinnar þar sem fylgst verður með aksturslagi keppenda auk þess sem þeir verða stöðvaðir af og til og látnir framkvæma ýmsar þrautir. Góðaksturinn verður kynntur á aðalfundinum 26. apríl og nánari upplýsingar fást á skrifstofu BFÖ þegar nær góðakstrinum dregur.- Nýr félagi Þekkir þú ef til vill einhvern sem áhugahefur áþví að gerastfélagi í BFÖ? Ef svoerfáðu hann þá til að fylla út inngöngubeiðnina og senda okkur í pósti. Félagsgjaldið 1984 er kr. 400 fyrir aðalfélaga og kr. 200 fyrir fjölskyldufélaga. BINDINDISFÉLAG ÖKUMANNA Lágmúla 5 Pósthólf 5175 125Reykjavík . J J □ Aðalfélagi -Xr □ Fjölskyldufélagi UMSÓKN UM INNGÖNGU í BINDINDISFÉLAG ÖKUMANNA Nafn Nafnnr. Hér með sæki ég undirritaður um inngöngu í BFÖ og skuldbind mig, samkvæmt lögum félagsins til: — að neyta engra áfengra drykkja. Enn- fremur að búa ekki til slíka drykki, kaupa þá, veita eða selja fyrir eigin reikning. — að stuðla svo sem mér er unnt í orði og verki að aukinni umferðarmenningu. Heimilisfang Fæðingard. og ár........ Sími Starf 19 37

x

BFÖ-blaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: BFÖ-blaðið
https://timarit.is/publication/234

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.