BFÖ-blaðið - 01.04.1984, Page 38
AKUREYRARDEILD
Umferðardeild Akureyrarbæjar leitaði sam-
starfs við deildina vegna umferðarviku á Akureyri
í tilefni Norræns umferðaröryggisárs. Sá deildin
um undirbúning og framkvæmd vélhjólakeppni í
samvinnu við lögreglu. Fengnir voru tveir félagar
úr ungmennadeildinni í Reykjavík, þeir Sigurður
Guðmundsson og ívar Guðmundsson úr stjórn
ungmennadeildar og tóku þeir öll tæki með sér og
stjórnuðu framkvæmd keppninnar. Tókst hún í
alla staði mjög vel og vonandi verður framhald á
samstarfi milli Akureyrardeildar og lögreglu.
ÍSAFJARÐARDEILD
(safjarðardeild BFÖ hafði frumkvæði að um-
ferðarfræðslu fyrir börn á barnaskólaaldri síðast-
MAZDA bílar halda verðgildi sínu betur e»,flestar
aðrar gerðir bíla og engin furða.
Til dæmis MAZDA 323:
• Hann ér þrautreyndur, vandaður og vel
smíðaður.
• Hann hefur miklu meira rými en svokallaðir
„smábílar11 og kostar samt svipað.
• Hann er með aflmikla 1300cc vél, sem er
ótrúlega sparneytin.
• Honum fylgir 6 ára ryðvarnarábyrgð.
• Hann hefur sérstaka LLPC lakkhúð, sem er
sérstaklega högg og veðrunarþolin.
Vandaðu valið,
veldu MAZDA
mazaa
BÍLABORG HF
Smiðshöfða 23 sími 812 99
38