BFÖ-blaðið - 01.11.1990, Blaðsíða 13
ýmsum siðum og lífsvenjum fólks. Því ætti að
ýta undir og hvetja ungt fólk til jákvæðra og
uppbyggjandi verkefna, m.a. til þátttöku í
íþróttum. Þá hefur aukin bindindissemi víða
erlendis, m.a. í Bandaríkjunum, verið rakin
til svokallaðrar, heilsubyltingar með aukinni
umhyggju fyrir hreysti og líkamlegri vellíð-
an.
Tíska og ríkjandi viðhorf er sterkt afl sem
menn hefur lengi fýst að virkja í baráttunni
fyrir aukinni bindindissemi. Þar er við ramm-
an reip að draga á tímum þegar fylgi við
áfengisneyslu er almennt og hún dýrkuð á
marga vegu. Breytingar á áfengisneysluvenj-
um verða þó ekki nema með hugarfarsbreyt-
ingu. Þetta er vafalítið öllum ljóst. Vandinn er
að koma slíkri hugarfarsbreytingu á.
Sjálfsagt þykir að reka áróður fyrir ýmissi
vöru og þjónustu til að auka áhuga fólks á
henni. Sömu leiðir eru nú reyndar til að hafa
áhrif á ýmsa aðra hegðun fólks. Má þar nefna
áróður í baráttunni gegn eyðni. Þessi leið er
vannýtt í áfengisvörnum þó að hún sé ekki
óþekkt. Hún er dýr því að kostnaður við gerð
auglýsinga og áróðurs í formi þeirra, svo og
birtingar, er mikill. Það er þó vissa mín að
margir vilji leggja nafn sitt við slíka umíjöll-
un og leggja henni lið. Þar má ekkert kák vera
á ferðinni heldur ber að ganga skýrt og mark-
visst til verks. Falinn og torráðinn boðskapur,
til kominn vegna þess að menn þora ekki að
segja beint það sem þeir vilja sagt hafa, er
merkingarlaus eða jafnvel hlægilegur.
Ekki bara börnin
Hugarfarsbreyting, sem aðeins nær til
hluta fólks, t.d. aðeins barna og unglinga, á
erfitt uppdráttar. Sú leið, sem valin var í reyk-
ingavörnum, er um margt eftirbreytniverð.
Þar var lögð áhersla á alla aldurshópa þó að
fyrirferðarmest væri fræðslustarfið í skólun-
um. Vakin var athygli á heilsufarslegu tjóni
af völdum reykinga og fólk hvatt til að hætta
að reykja. Þar gengu fullorðnir fram fyrir
skjöldu og létu ekki sitt eftir liggja. Hætt er
við að sú ánægjulega þróun í reykingum hér á
landi hefði nokkuð látið á sér standa ef allt
púðrir hefði aðeins farið í að fá börn og ung-
linga til að láta tóbakið eiga sig. Heim komin
úr skólanum með þekkingu og vissu um að
reykingar séu tóm tjara setjast þau til borðs
með foreldrum þar sem reykingar þykja sjálf-
sagðar. Aðfinnslum og tilraunum barnsins til
að skapa sér reyklaust umhverfi er tekið illa
og margt af því sem skólinn og fræðslan hefur
skilið eftir í huga barnsins borið til baka og
jafnvel gert tortryggilegt til að berja niður
gagnrýni á reykingar.
Hið sama á við um áfengisneyslu. Það er til
lítils að ætla sér að breyta viðhorfum ung-
linga til áfengis á meðan fullorðna fólkið held-
ur því á stalli og hampar sem eina möguleik-
anum til að njóta góðu stundanna og gera sér
dagamun. Meðan svo fer fram eru litlar líkur
á að miklar breytingar verði.
Boð og bönn
Margþvæld er sú staðhæfing að ekki megi
eða dugi að beita boðum og bönnum í áfengis-
vörnum. Ýmsir viðmælendur BFÖ-blaðsins
taka undir hana. Hér er mikill misskilningur
á ferðinni. í gildi eru ýmis boð og bönn sem
njóta fylgis mikils meirihluta þjóðarinnar.
Má þar nefna reglur um lágmarksaldur til
áfengiskaupa og að hafi ökumaður neytt
áfengis megi hann ekki aka bíl. Er hugsanlegt
að þeir sem lýsa því yfir að þeir séu á móti boð-
1. Hver erafsta/ia þtn ti/ áfeng-
is og hvað ræOur hennif
2. Hva6 finnst þér brýnast að
gera láfengisvömum?
koma upp éróöuraatrlöi gegn víni
eins og gegn reykingum. Ekki nóg
að tala gegn áfengianeyalu fyrir
daufum eyrum. Þeaai frœðala þarf
að vera mjög markviaa.
Óll H. Þórftarson,
f ramk væmdast jórl:
1. Eins og margir unglingar próf-
aði ég að „vera Btór" og eins og
flentir hinir með þvl að smakka
áfengi. Ekki þurfli ég mikið til að
finna að þetta átti alls ekki við
mig og ákvað þvl að láta áfengi
algjörlega eiga aig. Og það er
dálltið skemmtilegt að aetja þeaaa
ákvörðun I samhengi við núver-
andi starf mitt, þvl um leið og ég
fékk bllpróf var llfaatefnan ákveð-
in: Bindindi. Það má þvt eiginlega
aegja að ég eigi um þeaaar mundir
30 ára „bindindiaafmæli". Þrátt
fyrir val mitt I þeaaum efnum
áfengÍB, þ.e.a.B. geri þeir það I hófi
og akaði engan annan með neyslu
ainni. Það er hina vegar dálftið
vandrataður hinn gullni meðal-
vegur milli hófs og óhófs.
2. Fyrst og fremst þarf með ein-
hveiju móti að hindra þann víta-
hríng sem nú umlykur þjóðfélag
okkar, þ.e. að ríkiasjóður og þeir
sem honum atjóma ajái aðeins
tekjur af þvl sem inn kemur I
verelunum ÁTVR en gleymi og
hirði ekki um samfélagalegan
koatnað sem af vlndryklgu leiðir.
Þar er mér auðvitað efst I huga
allt það böl og aú kvöl sem ölvun-
arakatri fylgir og ég þekki þvl
miður 8vo vel úr starfi mfnu. Þá
finnst mér að fræðala um skaðleg
áhrif áfengis megi vera miklu
meiri og jákvæðari en nú er, en
þar á ég fyret og fremst við að (jöl-
miðlar láti af umfjöllun er miðar
að þvf að drykkja áfengis sé það
eðlilega. Þetta er svipað og við á
um hraðakstur - sffellt er verið að
sýna æsandi augnablik rallakst-
ure, en við stöðugt að færa slysa-
tölur scm til hafa orðið á þann
hátt að alltof hratt var ekið miðað
við aðstæður. Ég vona að þróunin
verði á þann veg að flnt þyki að
smakka ekki áfengi - öfugt við
það sem er f dag.
Ragnhelður Ólafsdóttlr,
fþróttafræftlngur:
1. Foreldrar mlnir reykja hvorki
né drekka, og það hefur örugglega
haft áhríf á mig. Ég var mikið I
fþróttum á árum áður, I lang-
hlaupum, og þá kemur neysla
þessara efna ekki til greina. Skoð-
un mln er óbreytt, þótt ég sé hætt
keppni.
2. Gott væri ef fólk gæti notað
áfengi 1 hófi, en best er að byrja
aldrei að nota áfengi. Það þarf að
uppfra*ða ungt fólk um skaðsemi
áfengis og hvernig áhrif það hofur
á Ifkamann til hins verra.
Þórunn Elfdóttlr,
kennarl:
1. Ég er bindindismaður þar sem
það er I samrœmi við llfsskoðun
mfna. Ég ber ábyrgð á eigin Iffi og
annarra.
2. Forvarnarstarf þarf að efla,
ekki bara á meðal unglinga held-
ur llka fullorðinna, þar sem brýn-
asti vettvangurínn er á meðal for-
eldra.
13