BFÖ-blaðið - 01.11.1990, Blaðsíða 14

BFÖ-blaðið - 01.11.1990, Blaðsíða 14
um og bönnum vilji afnema aldursákvæði og gefa öllum þar á meðal börnum og unglingum, kost á að kaupa áfengi? Vilja menn engar reglur um ölvunarakstur? Vilja íslendingar að hægt sé að kaupa áfengi í öllum matvöru- verslunum og sjoppum? Fleira mætti nefna í áfengisvörnum okkar sem byggt er á boðum og bönnum en vafalítið flestir landsmenn eru þokkalega ánægðir með. Við skulum hafa það hugfast að siðuð sam- félög leggja metnað sinn í skýrar reglur sem vernda og tryggja hag þegnanna. Til þess er full ástæða þegar vímuefnið áfengi er annars vegar. Að koma úr felum Um sinn hefur það verið mörgu bindindis- fólki hálfgert feimnismál að viðurkenna bind- indi sitt. Einkum á það við um ungt fólk. Astæðan er vafalítið hin almenna viðurkenn- ing og dýrkun sem er á áfengi. Til að standa af sér þrýsting annarra tilfæra margir aðrar ástæður en þá eiginlegu fyrir því að þeir neyti ekki áfengis. Er það í ætt við afsakanir sem gera viðkomandi óörugga og jafnvel óánægða með afstöðu sína og venjur. Með því að leita uppi bindindisfólk og kynna afstöðu þess er vakin athygli á því að bindindisfólk leynist víða þó að það beri það ekki endilega á torg og sé hljóðara um áfengis- neysluvenjur sínar en áfengisneytendur sem leyna þeim hvorki í orði né æði. Þess vegna er það framtak BFÖ-blaðsins að leiða fram á völlinn bindindisfólk af öllum sviðum þjóðlífs- ins lofsvert. Með því er sýnt að bindindi á sér fulltrúa víða og ráða þar engin mörk kennd við aldur, starfssvið eða kyn. Ástæður bind- inds þessa fólks eru vissulega oft ólíkar en á það verður að hlusta og taka tillit til þess í áfengissinnuðu þjóðfélagi. Á.E. Stuðningsaðilar Heilsugaeslustöðin, Nestúni 1, Hvammstanga. Heilsugæslustöðin, Hvolsvelli. Heilsugæslustöðin, Akurgerði 13, Kópaskeri. Heilsugæslustöðin, Engjahlíð 28, Ólafsvík. Heilsugæslustöðin, Austurgötu 7, Stykkishólmi. Heilsugæslustöðin, Laxdalstúni, Vopnafirði. Heilsugæslustöðin, Borgabraut 8, Hólmavík. Heilsugæslustöðin Húsavík, Auðbrekku 4, Húsavík. Heilsugæslustöðin Laugarási, Biskupstungum, Selfossi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, Egilsgötu 3, Reykjavík. Hekla hf., Laugavegi 170-172, Reykjavík. Hemill, hemlaverkstæði, Skemmuvegi 12L, Kópavogi. Hilti sf., umboðs- og heildverslun, Krókhálsi 10, Reykjavík. Hitaveita Suðurnesja, Brekkustíg 34—36, Keflavík. Hjólbarðaþjónusta Heiðars Jóhannssonar, Hvannavöllum, Akureyri. Hjólbarðaverkstæði ísafjarðar, bílaleiga, Njarðarsundi 2,ísafirði. Hlíð sf., svínabú, Hraukbæ, Akureyri. Hlíðarblóm, Miklubraut 68, Reykjavík. Hljóð og mynd, Skúlagötu 61, Reykjavík. Hljómver, Glerárgötu 32, Akureyri. Holtakjúklingur, Urðarholti 6, Mosfellsbæ. Hornið hf., Tryggvagötu 40, Selfossi. Hólmkjör hf., vöruhús, Borgarbraut 1, Stykkishólmi. Hólmsteinn Helgason hf., útgerð, Sjávarborg, Raufarhöfn. Hólmur hf., Aðalgötu 2a, Stykkishólmi. Hótel Höfn, Lækjargötu 10, Siglufirði. Hótel Mælifell, Aðalgötu 7, Sauðárkróki. Hótel Norðurland, Geislagötu 7, Akureyri. Hótel Varmahlíð, Varmahlíð. Hótel Örk hf., Breiðumörk lc, Hveragerði. Hraðfrystihús Hellissands hf., Bárðarási 10, Hellissandi. Hraðfrystihús Þórkötlustaða hf., Grindavík. Hraunhamar hf., fasteigna- og skipasala, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði. Hreyfill, Fellsmúla 24-26, Reykjavík. Hrönn EA-258, Melgötu 5, Grenivík. Hugi BA-49, Flatey. Hugur hf., Hamraborg 12, Kópavogi. Hulda ÍS-448, Fjarðarstræti 17, ísafirði. Húsavíkurdeild Rauða krossins, Laugarbrekku 15, Húsavík. Húsavíkurkaupstaður, Ketilsbraut 9, Húsavík. Hvammsfell hf., fiskverkun, Eyrartröð 2, Hafnarfirði. Hvíta húsið sf., efnalaug, Kringlunni 8-12, Reykjavík. Höfðavík hf., Vesturtúni 1, Hólmavík. Höfrungur BA-60, Dalbraut 25, Bíldudal. Hælsvík sf., Ránargötu 4, Grindavík. Iðnlánasjóður, Ármúla 13a, Reykjavík. Ingimar Magnússon ÍS-650, Hjallavegi 19, Suðureyri. íris s£, fatagerð, Grænumýri 10, Akureyri. ísafjarðarapótek, Hafnarstræti 18, ísafirði. ísblik hf, Vesturgötu 121, Akranesi

x

BFÖ-blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BFÖ-blaðið
https://timarit.is/publication/234

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.