BFÖ-blaðið - 01.11.1990, Blaðsíða 24
Reykjavík á ári samkvæmt skýrslum lögregl-
unnar og væri það ærið verk að skoða skýrsl-
urnar og meta þær eftir venjulegum leiðum,
sennilega þriggja til fjögurra manna vinna.
Rannsóknirnar eru mun fljótlegri með því að
nota efnivið tölvugagnabankans. Heildar-
kostnaður við skráninguna er orðinn nokkrar
milljónir, þ.e. bæði við hönnun kerfisins og
skráninguna til þessa en hana annast starfs-
maður í sem svarar hálfu starfi.
Ódýrar aðgerðir
En til huaða úrbóta hefur þessi upplýsinga-
söfnun síðan leitt ígatnakerfinu?
— Þær eru ýmsar en flestar aðgerðirnar
hafa til þessa verið fremur smáar og ódýrar.
Samtals hafa þær kostað milli 5 og 6 milljónir
króna á ári. Dæmi um þær eru grindverk, öld-
ur eða hraðahindranir og upphækkanir, mið-
eyjur, umferðarljós, gangbrautarljós, umferð-
arspegill og beygjubönn.
Sem fyrr segir eiga þessar aðgerðir að leita
til lækkandi tíðni umferðaróhappa og þar af
leiðandi ætti kostnaður af þeirra völdum að
lækka og hefur sú orðið raunin. Sem dæmi um
sparnað eða arðsemi ýmissa aðgerða og betr-
umbóta á gatnakerfinu má nefna að á Lauga-
veginum þar sem Laugarnesvegurinn kemur
inn á hann úr norðri var lokað miðeyjugati.
Aðgerðin kostaði um 80 þúsund krónur en
sparnaðurinn var yfir 3 milljónir sem þýddi að
hún borgaði sig upp á einni viku.
Áttu von á að þessari vinnu verði haldið
áfram?
— Já, alveg örugglega. Menn eru að gera sér
æ betur grein fyrir því að það er mjög góð
ávöxtun fjár í gatnaframkvæmdum og endur-
bótum. Það er alveg ljóst að ákveðnar gatna-
framkvæmdir geta borgað sig í beinhörðum
peningum á nokkrum mánuðum eða árum
vegna fækkunar banaslysa og meiðsla og
minna eignatjóns. Þetta eru staðreyndirnar
sem við erum að vinna með. - jt.
Stuðningsaðilar
Sjóvélar hf., Skeiðarási 10, Garðabæ.
Skagablaðið, Skólabraut 21, Akranesi.
Skagafjarðardeild Rauða Krossins, Glaumbæ,
Varmahlíð.
Skapti hf., Furuvöllum 13, Akureyri.
Skinney hf., Krosseyjarvegi 11, Höfn.
Skipaafgreiðsla Suðurnesja sf., Vatnsnesvegi 14,
Keflavík.
Skipstjórafélag íslands, Borgartúni 18, Reykjavík.
Skóbúð Húsavíkur, Garðarsbraut 13, Húsavík.
Skóhöllin hf., Reykjavkurvegi 50, Hafnarfirði.
Skóvinnustofa Sigurbergs, Skólavegi 22, Keflavík.
Smárabakarí, Hraunbæ 2, Kleppsvegi 152,
Reykjavík.
Smurstöðin í Garðabæ/Shell, v/Vífilsstaðaveg,
Garðabæ.
Snarlið hf., Sjávarbraut, Raufarhöfn.
Snyrtistofn Líf, Álfabakka 12, Reykjavík.
Snævars Vídeó, Höfðatúni 2, Reykjavík.
Sólarmegin sf., Ármúla 17a, Reykjavík.
Sólbaðs- og þrekmiðstöðin Perla, Hafnargötu 32,
Keflavík.
Sólbaðsstofan Sólskin, Vesturvegi 18,
V estmannaeyjum.
Sóley KE-15, Túngötu 6, Sandgerði.
Sólrún hf., útgerð, Árskógssandi, Akureyri.
Sparisjóður Bolungarvíkur, Aðalstræti 14,
Bolungarvík.
Sparisjóður Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10,
Hafnarfirði.
Sparisjóður Keflavíkur og nágrennis, Suðurgötu 6,
Keflavík.
Sparisjóður Kópavogs, Digranesvegi 10, Kópavogi.
Sparisjóður Mýrasýslu, Borgarbraut 14, Borgarnesi.
Sparisjóður Norðfjarðar, Egilsbraut 25, Neskaupstað.
Sparisjóður Siglufjarðar, Túngötu 3, Siglufirði.
Sparisjóður Suður-Þingeyinga, Laugum.
Sparisjóður Þórshafnar og nágrennis, Fjarðarvegi 5,
Þórshöfn.
Sportmaðurinn Hólagarði, Lóuhólum 2—6, Reykjavík.
SPRON, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis,
Skólavörðustíg 11, Reykjavík.
Stapatindur SH-17, Háarifi 65, Hellissandi.
Stapavík AK-132, Esjubraut 9, Akranesi.
Starfsmannafélag ríkisstofnana, Grettisgötu 89,
Reykjavík.
Starfsmannafélag Vestmannaeyja, Hilmisgötu 13,
Vestmannaeyjum.
Steinsmíði hf., Fitjabraut 22, Njarðvík.
Steypustöðin, Sævarhöfða 4, Reykjavík.
Stétt sf., hellusteypa, Hyrjarhöfða 8, Reykjavík.
Stilling hf., Skeifunni 11, Reykjavík.
Stífluþjónustan, Anton Aðalsteinsson, Hlíðarvegi 11,
Kópavogi.
Stígjón hf., Laugavegi 168, Reykjavík.
Stjórnunarskólinn, Sogavegi 69, Reykjavík.