BFÖ-blaðið - 01.11.1990, Blaðsíða 18

BFÖ-blaðið - 01.11.1990, Blaðsíða 18
Menn þurfa að æfa sig í umferðinni og það má jafnvel segja að fyrsta árið sé bara æfing. Öku- kennslan er að mestu fólgin í því að aka bíl í góðu veðri á beinum brautum. Það þarf að leggja höfuðáherslu á að æfa viðbrögð í slysa- tilvikum. Til dæmis hvernig skal bregðast við útafkeyrslu og öðrum skyndiuppákomum. Margt væri hægt að skrafa um ölvunarakst- ur og varla er hægt að minnast á umferð án þess að ölvun komi í hugann. Gefum Ólafi orð- ið áfram: Eftirlitið dregur úr slysum - Ég tel að meira eftirlit með ölvunarakstri dragi úr slysum enda hafa tölur sýnt það. Þetta hefur verið borið svolítið saman á Norðurlöndum og ef tekið er mið af Qölda handtaka vegna ölvunar við akstur og tíðni dauðaslysa í umferð er ljóst að þeim mun virk- ari sem lögreglan er þeim mun færri verða dauðaslysin. A íslandi er lögreglan virkust og þar næst í Finnlandi, enda eru dauðaslys fæst í þeim löndum. í þessu efni styðst ég við upp- lýsingar frá lögreglu í höfuðborgum Norður- landa. Um viðmiðunarmörkin í frumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi, 2,5 prómill, er allt gott að segja. Meirihluti þjóðarinnar vill hafa áfengi tiltækt í landinu og við verðum að læra að lifa með því. Skylda heilbrigðisyfirvalda hlýtur að vera að stuðla að því að tjón vegna áfeng- isneyslu sé sem minnst og þá eiga þessi við- miðunarmörk sannarlega rétt á sér. Hvers kyns fræðsla og áróður og herferðir hljóta að ráða miklu um viðhorf manna en ef okkur tekst að skapa það almenningsálit að menn snerti ekki bíl eftir að hafa bragðað áfengi þá má kannski einu gilda hver mörkin eru. Ég er mjög óhress með hve seint alþingis- menn hafa brugðist við öryggistillögum okkar gegnum tíðina. Það liðu 13 ár áður en lög um skyldunotkun bílbelta og viðurlög voru sam- þykkt á Alþingi. Slysadeildin breytti um svip eftir að lögin voru samþykkt svo að dæmi sé nefnt. En batnandi mönnum er best að lifa og vona ég að framtíðin boði gott í þessu efni. -jt■ Stuðningsaðilar ísfélag Vestmannaeyja hf., Strandvegi 28, Vestmannaeyjum. íslandsbanki hf., Kringlunni 7, Reykjavík. íslandsbanki hf., Hafnargötu 60, Keflavík. íslandsbanki hf., Stillholti 14, Akranesi. íslandsbanki hf., Hafnarstræti 1, ísafirði. íslandsbanki hf., Húnabraut 13, Blönduósi. íslandsbanki hf., Aðalgötu 34, Siglufirði. íslandsbanki hf., Skipagötu 14, Akureyri. íslandsbanki hf., Austurvegi 38, Selfossi. íslandsbanki hf., Kirkjuvegi 23, Vestmannaeyjum. íslensk-austurlenska sf., Fákafeni 11, Reykjavik. íslenska stálfélagið hf., Brekkugötu 2, Hafnarfirði. ístess hf., fóðurverksmiðja, Glerárgötu 36, Akureyri. íþróttabandalag Reykjavíkur, Laugadal, Reykjavík. Jóhanna RE-299, Dúfnahólum 2, Reykjavík. Jói á Nesi SH-159, Grundarbraut 46, Ólafsvík. Jón Reynir Sigurðsson, bifreiðastjóri, Fjarðargötu 46, Þingeyri. Jónas Magnússon, ökukennari, Engjavegi 16, Selfossi. Júlíus ÁR-111, Klébergi 15, Þorlákshöfn. Jörundur Bjarnason BA-10, Lönguhlíð 6, Bíldudal. Jörvi hf., verktaki/vélaleiga, Hvanneyri, Borgarnesi. Karl og Birgir sf., Ármúla 1, Kópavogi. Kaupfélag Skagfirðinga, Ártorgi 1, Sauðárkróki. Káraborg HU-77, Hjallavegi 14, Hvammstanga. Keflavík hfi, Hafnargötu 2, Keflavík. Keflavíkurverktakar sfi, Keflavíkurflugvelli. Kirkjumunir, Kirkjustræti 10, Reykjavík. Kirkjusandur hfi, Laugarnesvegi 19, Reykjavík. Kjarabót, matvörumarkaður, Garðarsbraut 62, Húsavlk. Kjötsalan hfi, Skipholti 37, Reykjavík. Kleifar hfi, Flötum 31, Vestmannaeyjum. Korri hfi, útgerð, Suðurgarði, Húsavík. Kópavogskaupstaður, Fannborg 2, Kópavogi. Kópur GK-175, Ægisgötu 1, Grindavík. Kórall sfi, kolburstaverksmiðja, Vesturgötu 55, Reykjavík. Kranabílar Viðars hfi, Tangarhöíða 6, Reykjavík. Kristbjörg hfi, Aðalgötu 6, Ólafsfirði. Kristín EA-37, Hellu, Grímsey. Krossey SF-26, Hólabraut 20, Höfn. Króksverk hfi, Borgarröst 4, Sauðárkróki. Lampar sf., Skeifunni 3b, Reykjavík. Landsbanki íslands, Austurstræti 11, Reykjavík. Landsbanki íslands, Strandgötu 1, Akureyri. Landsbanki íslands, Markarlandi 1, Djúpavogi. Landsbanki íslands, Strandgötu 47, Eskifirði.

x

BFÖ-blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BFÖ-blaðið
https://timarit.is/publication/234

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.