Tölvumál - 01.11.1987, Blaðsíða 1

Tölvumál - 01.11.1987, Blaðsíða 1
Nóvember 1987 8. tbl. 12.árg. 8. tbl. '87 Meðal efnis: FRÁ RÁÐSTEFNU UM REKSTUR TÖLVUDEILDA Hinn 10. september siðastliðinn efndi Skýrslutæknifélag Xslands til ráð- stefnu um breytt viðhorf í rekstri tölvudeilda. Sjá frásögn Jóns R. Gunnarssonar af ráðstefnunni á bls. 16. ERU PC-NETKERFI RAUNHÆFT VAL ___? Haukur Nikulásson skrifar grein er hann nefnir "Eru PC-netkerfi raunhæft val samanborið við minitölvur?" Sjá bls. 13.

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.