Tölvumál - 01.11.1987, Blaðsíða 15

Tölvumál - 01.11.1987, Blaðsíða 15
:i i ó FJÖLDI ÚTSTÖDVA SAMANBURÐUR Á NOVELL M/liABY 36 OG IBM 3/36 (5362) Héf á SÍÖUIlIlÍ SjáSÍ tVÖ stólparit sem draga saman niðurstöðurnar. Á fyrra stólparitinu sést hversu mörgum pöntunum hver útstöð afkastar miðað við fjölda í notkun. Hitt stólparitið sýnir heildar- afköst beggja kerfanna eftir því sem útstöðvum fjölgar. Af þessari tilraun má draga eftirfarandi niður- stöður: Netkerfi þola mun betur aukið álag og virðist hér sem svartími netkerfisins minnM ekkí VÍð fjÖlgUn SAMANBURÐUR Á NOVELL M/BABY 36 OG IBM S/36 (5362) útstöðva, þó má gera ráð fyrir því að við frekari fjölgun útstöðva (um- fram 7) minnki svartími vegna álags á diska. IBM tölvan afkastar meira með 6 útstöðvum en 7 vegna þess að hún er orðin of upptekin af innri stjórnsýslu þegar sjöunda útstöðin kemur inn. Heildarafköst IBM tölvunnar halda áfram að minnka á meðan netkerfið eykur sín afköst. Ekki má gleyma því að helsta ástæða afkastaaukningar net- sins er vegna fjölgunar örgjörva. Sýnilegt er af stólparitunum að AT samræmdu tölvurnar bæta svartíma netsins til muna. Hægt er að auka heildarafköst netsins enn frekar með því að nota eingöngu AT (80286) samræmdar útstöðvar. Tími netkerfa er runnin upp. Einn af betri kostum netkerfa er aö þau neyöa engan til að leggja eldri búnaði þar sem þau eru komin með samskiptamöguleika í allar áttir. Hcegt er að taka net- kerfi í notkun smám saman, verö útstöóva fer lækkandi og kostnaður við aö auka afköst netmiðstöðvar er lítill í samanburði viö stækkun minitölvu. 3 4 FJÖLDI ÚTSrrÖÐVA - 15

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.