Tölvumál - 01.11.1987, Blaðsíða 29

Tölvumál - 01.11.1987, Blaðsíða 29
SKÝRSLUVÉLAR RÍKISINS OG REYKJAVÍKURBORGAR Auglýsing i Tölvumál 26.10.1987 Verknr. i nóvember 1987 ÁR/ár UPPLÝSINGABANKI SKÝRR - AUÐVELD LEIÐ AÐ UPPLÝSINGUM. VANTAR ÞIG UPPLÝSINGAR TIL AÐ BÆTA REKSTUR ÞINN ?? EYÐIR STARFSFÓLK ÞITT MIKLUM TÍMA 1 AÐ ELTA UPPI UPPLÝSINGAR HJÁ OPINBERUM STOFNUNUM ?? þarft þú eða starfsfólk þitt upplýsingar um hvar tiltekinn einstaklingur býr eða hver á tiltekna bifreið ?? Ef þú getur einhverri þessara spurninga með "já" ættir þú að athuga UPPLÝSINGABANKA SKÝRR. Þar eru stærstu gagnasöfn landsins sem þú getur nálgast á auðveldan hátt. Allt sem þú þarft að eiga er tölva. Við útvegum þér mótald og samskiptaforrit. Þú getur tengst SKÝRR hvaðan sem er. Með aðgangi að UPPLÝSINGABANKA SKÝRR getur þú leitað i: Þjóðskrá Hagstofu íslands Fasteignaskrá Fasteignamats rikisins Skipaskrá Siglingamálastofnunnar Bifreiðaskrá Bifreiðaeftirlits rikisins og Lagasafni íslands. Aðgangur er háður leyfi þeirra stofnana sem eiga þessi gagnasöfn. Hringdu í starfsfólk notendaráðgjafarsviðs SKÝRR og biddu um nánari upplýsingar um UPPLÝSINGABANKA SKÝRR og tengingarmöguleika við hann. 29

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.