Tölvumál - 01.11.1987, Page 29

Tölvumál - 01.11.1987, Page 29
SKÝRSLUVÉLAR RÍKISINS OG REYKJAVÍKURBORGAR Auglýsing i Tölvumál 26.10.1987 Verknr. i nóvember 1987 ÁR/ár UPPLÝSINGABANKI SKÝRR - AUÐVELD LEIÐ AÐ UPPLÝSINGUM. VANTAR ÞIG UPPLÝSINGAR TIL AÐ BÆTA REKSTUR ÞINN ?? EYÐIR STARFSFÓLK ÞITT MIKLUM TÍMA 1 AÐ ELTA UPPI UPPLÝSINGAR HJÁ OPINBERUM STOFNUNUM ?? þarft þú eða starfsfólk þitt upplýsingar um hvar tiltekinn einstaklingur býr eða hver á tiltekna bifreið ?? Ef þú getur einhverri þessara spurninga með "já" ættir þú að athuga UPPLÝSINGABANKA SKÝRR. Þar eru stærstu gagnasöfn landsins sem þú getur nálgast á auðveldan hátt. Allt sem þú þarft að eiga er tölva. Við útvegum þér mótald og samskiptaforrit. Þú getur tengst SKÝRR hvaðan sem er. Með aðgangi að UPPLÝSINGABANKA SKÝRR getur þú leitað i: Þjóðskrá Hagstofu íslands Fasteignaskrá Fasteignamats rikisins Skipaskrá Siglingamálastofnunnar Bifreiðaskrá Bifreiðaeftirlits rikisins og Lagasafni íslands. Aðgangur er háður leyfi þeirra stofnana sem eiga þessi gagnasöfn. Hringdu í starfsfólk notendaráðgjafarsviðs SKÝRR og biddu um nánari upplýsingar um UPPLÝSINGABANKA SKÝRR og tengingarmöguleika við hann. 29

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.