Tölvumál


Tölvumál - 01.06.1988, Blaðsíða 19

Tölvumál - 01.06.1988, Blaðsíða 19
— Notendur sömu gagna á mörgum stöðum eða jafn aðgangur án tillits til búseturs. — Sömu gögnin notuð í mörgum viðfangsefnum. — Leitað í öllum gögnum í einu. — Miklar kröfur gerðar um öryggi gagna. Þessum skilyrðum verður vart fullnægt nema með hug- og vélbúnaði megintölva. Við Islendingar erum þjóð með ríka söfnunar- tilhneigingu og því er líklegt að við munum geyma gögn, á megintölvum, um fyrirsjáanlega framtíð. Stjórn Skýrslutæknifélags íslands ásamt framkvæmdastjóra. Talið frá vinstri: Hjörtur Hjartar, Kolbrún Þór- hallsdóttir, framkvæmdastjóri, Lilja Ólafsdóttir, Halldór Kristjánsson, Stefán Ingólfsson, Páll Jensson, formað- ur og Anna Kristjánsdóttir. Myndin er tekin á 20 ára afmæli félagsins. Á hana vantar Bjarna Júlíusson og Snorra Agnarsson. TÖL VUMfiL////////////19

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.