Tölvumál


Tölvumál - 01.06.1988, Side 17

Tölvumál - 01.06.1988, Side 17
vinnslu, ekki síst þá tegund, sem kölluð er „desk- top publising" á ensku og sameinar öfluga rit- og myndvinnslu. Sumar vinnustöðvar eru gæddar talmáli nú þegar, og í framtíðinni verður ekki ein- ungis unnt hlusta á þær, heldur munum við líka tala við þær. Og það sem meira er, þær munu skilja í okkur rausið og geta sent það til annarra stöðva vinnukerfisins eða jafnvel til fjarlægra landa, þar sem „útlenskar" stöðvar skila boð- skapnum á framandi tungumálum. Niðurstaða þessara hugleiðinga er sú, að vinnustöðvar framtíðarinnar mynda samofið vinnukerfi, sem veitir notendum vingjarnlegt og öflugt vinnuumhverfi, óháð vélategundum og stýrikerfum. Gagnsemi vinnukerfisins er ekki síst fólgið í aðgangi að miðlægum upplýsingum ogjaðartækjum. TÖLVUMÚL////////////17

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.