Tölvumál


Tölvumál - 01.06.1988, Blaðsíða 41

Tölvumál - 01.06.1988, Blaðsíða 41
SKVRSLU VÉLAR RÍKISINS OG REYKJ AVÍKURBORG AR 22.4.1988 Nýja Tengiknippið okkar Upphringisamband vid SKÝRR Samfeild þjónusta Það er fyrirhafnarlítið að fá upphringisamband við SKÝRR. Hér er lýsing á því sem þú þarft að gera og hvað SKVRR sjá um fyrir þig. 1 Þú þarft að eiga einmenningstölvu, annað hvort af gerðinni IBM (IBM samhæfð) eða Machintosh. 2 Þú þarft að gefa SKÝRR skriflega upp hvaða gagna- söfn og /eða tölvukerfi fyrirtækið hyggst nota og hvaða starfsmenn hjá fyrirtæki þínu ætli að nota aðganginn. SKVRR sjá um allt annað: 1 Útvega leyfi eigenda gagnasafna ef þarf. 2 Veita fyrirtækinu/stofnuninni og starfsmönnum aðgang að gagnasöfnunum. 3 Útvega tengibúnað (mótald, samskiptaforrit, tengi- snúru og tengilykil). 4 Koma til þín með búnaðinn, setja hann upp, prófa að hann virki rétt og kenna starfsmönnum að komast í samband við SKÝRR. 5 Halda formlegt námskeið til að kenna starfsmönnum að nota gagnasöfnin og kerfin ef óskað er. 6 SKÝRR sjá einnig um alla þjónustu eftir að tenging er komin á og notkun hafin. Gangi sambandið eða notkun- in ekki eins og til er ætlast hafa SKÝRR alltaf tiltæka aðstoð hvenær dagsins sem er.

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.