Tölvumál


Tölvumál - 01.06.1988, Blaðsíða 32

Tölvumál - 01.06.1988, Blaðsíða 32
3. Framleiðsla grunnkerfa. 4. Stöðlun. 5. Hönnun notendakerfa o.fl. 6. Sölu- og kynningarstörf. 7. Þjálfun og kennsla. 8. Ýmiss notendaþjónusta. íslenskir tæknimenn munu væntanlega nær eingöngu sinna störf um í fjórum síðustu f lokkun- um. Eðli þeirra er nokkuð annað en þeirra fyrr- nefndu. Þau krefjast þess að unnið sé með heild- arlausnir í huga og snerta mörg svið mannlegra samskipta. Mjög æskilegt er að karlar og konur vinnijafnt við lausn þessara framtíðarverkefna og ólíklegt að nokkur kynjamunur geti hamlað hvoru kyn- inu sem er að starfa á þessu sviði. Niðurstaða mín er sú að störf við upplýsinga- tækni muni verða mjög áhugaverð fyrir konur í framtíðinni og konur verði virkir þátttakendur í upplýsingatækninni í framtíðinni. 3B//////////// TÚL VUMfiL

x

Tölvumál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.