Tölvumál


Tölvumál - 01.06.1988, Page 32

Tölvumál - 01.06.1988, Page 32
3. Framleiðsla grunnkerfa. 4. Stöðlun. 5. Hönnun notendakerfa o.fl. 6. Sölu- og kynningarstörf. 7. Þjálfun og kennsla. 8. Ýmiss notendaþjónusta. íslenskir tæknimenn munu væntanlega nær eingöngu sinna störf um í fjórum síðustu f lokkun- um. Eðli þeirra er nokkuð annað en þeirra fyrr- nefndu. Þau krefjast þess að unnið sé með heild- arlausnir í huga og snerta mörg svið mannlegra samskipta. Mjög æskilegt er að karlar og konur vinnijafnt við lausn þessara framtíðarverkefna og ólíklegt að nokkur kynjamunur geti hamlað hvoru kyn- inu sem er að starfa á þessu sviði. Niðurstaða mín er sú að störf við upplýsinga- tækni muni verða mjög áhugaverð fyrir konur í framtíðinni og konur verði virkir þátttakendur í upplýsingatækninni í framtíðinni. 3B//////////// TÚL VUMfiL

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.