Tölvumál


Tölvumál - 01.04.1991, Qupperneq 2

Tölvumál - 01.04.1991, Qupperneq 2
Apríl 1991 Skýrslutæknifélag íslands: Skýrslutæknifélag Islands, skammstafað SÍ, er félag allra sem vinna við og hafa áhuga á upplýsinga- málum og upplýsingatækni á íslandi. Félagar eru um 1000 talsins. Markmið félagsins er að vinna að eflingu upplýsingatækni á íslandi. Starfsemin er aðallega fólgin í að halda ráðstefnur, námstefnur, félagsfundi með fyrirlestrum og umræðum og námskeið um sérhæfð efni og nýjungar í upplýsingatækni. Aðild er öllum heimil. Tölvumál er málgagn SÍ. Það er vettvangur fyrir málefni og starfsemi félagsins. Blaðið kemur út 9 sinnum á ári og er sent félagsmönnum að kostnaðarlausu. Á vegum SÍ starfa ýmsar nefndir. Skrifstofa félagsins er að Hallveigarstíg 1, 3. hæð, sími 27577. DAGBÓKIN 13. - 14. maí 13. - 16. maí 13. - 16. maí 13. - 17. maí 17. - 18. maí 20. -21. maí 21. -23. maí 20. -22. maí 20. -22. maí 21. -23. maí 21. -23. maí 21 . , -25 . maí 22. -25. maí 28. -29. maí 29. -31. maí 27. maí - 1. júní 3. - 5. júní 6. - 9. júní 10. - 13. júní 12. - 14. júní 17. - 19. júní 17. -20. júní 22. -25. júní Uppbygging staðameta (LAN) - Endurmenntun HÍ Hlutbundin greining og hönnun hugbúnaðar - Endurmenntun HÍ ”5th Hewlett Packard user group" ráðstefnan - Ástralía Alþjóðleg ráðstefna um hugbúnaðarfræði (software engineering) - USA Alþjóðleg málstofa um "software reliability engineering" - USA Málstofa um "Parallel and distributed debugging" - USA Hlutbundin forritun með C+ + - Endurmenntun HÍ Málstofa um hönnun - USA Comdex Spring, Alþjóðleg tölvusýning - USA Tölvusamskipti, Unix og gagnabankar - Endurmenntun HÍ Ráðstefha um "software engineering standards application" - USA Þróun hlutbundins hugbúnaðar - Endurmenntun HÍ "Computer Animation" '91 - Geneva, Sviss Ráðsteíha um upplýsingakerfi og hugbúnaðarfræði - Herzelia, Israel Málstofa um notkun tauganeta (neutral net) - Fairfax, Va. Informat, Tölvusýning - Spánn Ráðstefha um "supercomputing" - Fredericton, Canada Robot, Alþjóðleg sýning á framleiðslutækni - Austurríki Ráðstefha um "parallel architectures and languages” - Vedhoven, Holland Málstofa um "software confíguration management" - Þrándheimur, Noregur Ráðstefna um "graph-theoretic concepts" í tölvunarfræðum - Þýskaland NordDATA '91 - Osló, Noregur Mex, Alþjóðleg tækja- og tæknisýning - Hong Kong 2 - Tölvumál

x

Tölvumál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.