Tölvumál


Tölvumál - 01.04.1991, Síða 11

Tölvumál - 01.04.1991, Síða 11
Apríl 1991 Grunn C tög ch char s short n int w word (unsigned int) I long db double uch unsigned char us unsigned short un unsigned int ul unsigned long bt byte b BOOL fn function sz zero-teminated string psz pointer to a zero-terminated string Mynd 3. - Forritaeining < 1000 línur - Aðskilja mismunandi þætti (framsetningu og gagna- grunnshluta). - Röklægt niðurbrot er mikil- vægara en einingarstærð Hverju verkefni skal gefa þriggja stafa nafn. Allar skrár sem tilheyra verkefninu hafa þetta þriggja stafa nafh sem forskeyti. Hverri einingu skal einnig gefa þriggja stafa nafn, sem er notað sem forskeyti við öll undirforrit f einingunni. Með þessu móti er alltaf vitað í hvaða einingu undirforrit er staðsett. Regla: < Skráarheiti > :: = < Verkefni > [<Eining>] [<Þáttur>].[T] Við getum tekið dæmi um forrit sem heldur utan um félaga- skráningu fyrir TVÍ. Verkefnið gæti fengið heitið Tvi. Einingin sem sér um framsetningarhluta fyrir félagaskráningu er þá byggð upp á verkefnisnafninu Tvi, ein- ingarnafninu Fel og tilvísun f þátt (W). Dæmi: TviFelW.c Notkunarsvið breytu: i index c count d delta id ID it item x x-hnit y y-hnit cmd command bit bitabreyta Mynd 4. Undirforritanöfn Forritaeining skal aðskilja á skýran hátt þau undirforrit sem hægt er að kalla á utan eining- arinnar (víðvær), og þeirra sem aðeins er ætlast til að kallað sé á innan einingarinnar (staðbundin). Víðvær undirforrit: - Skilgreind í h-skrá með sama nafni og c skrá. - Skil forritara við eininguna. - Vanda haus undirforritsins. Staðbundin undirforrit: - Skilgreina sem staðbundin (static) í einingunni - Bæta _ (undirstriki) framan við nafnið, þannig að ekki fari milli mála að um stað- bundið undirforrit sé að ræða. Æskilegt er að vanda vel til nafngifta á undirforritum, og er þá gott að hafa eftirfarandi reglu til viðmiðunar: Regla: < Undirforritanafn > :: = [J[< Einingarnafn > ] [ < Sögn > ] [ < LýsandiNafnorð > ] Dæmi: GpiSetCoIorO Sagnir sem algengt er að nota eru t.d. Set, Query, Calc, Display, Select, Insert, Update (eða Setja, Spyrja, Reikna, Syna, Velja, Nyskra og Breyta). 11 - Tölvumál

x

Tölvumál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.