Tölvumál - 01.02.1992, Page 36

Tölvumál - 01.02.1992, Page 36
DECpc fistölvan: Tölvan sem veitir Mp fultkomil ferðairelsi! Hver hefur ekki látið sig dreyma um að eiga tölvu sem hægt er að nota í vinnunni, fara með heim, á fund, í sumarbústaðinn, til útlanda eða nota í bílnum, svo nokkuð sé nefnt? Þú getur jafnvel verið með heimilisbókhaldið á tölvunni. Öll gögnin eru í tölvunni sjálfri, allt á sínum stað og engin hætta á að eitthvað gleymist. Tímafrekur flutning- ur skjala heyrir sögunni til. Þægilegra og einfaldara getur það ekki verið! DECpc fis- og fartölvurnar má tengja við tölvunet, þær eru búnar tengi fyrir venjulegt lyklaborð, mús og litaskjá. Á ferðalaginu stjórnar þú músinni með fingri eða penna. Og með innbyggðu mótaldi eða bréfasíma getur þú verið i tölvu- eða faxsambandi þar sem þú hefur aðgang að síma. DECpc 320SX Notebook og DECpc 333 Portable hafa því allt það að bera sem einkennir hefðbundna borðtölvu auk þess sem hún rúmast í skjalatöskunni! DECpc fistölvan - margar tölvur í einni! DECpc 320SX Notebook DECpc 333 Portable Örgjörvi Í386SX 20 Mhz Í386DX 33 Mhz Diskstærð 60 MB (19ms) 60 MB (19 ms) Minni 2 MB 4 MB Lyklaborð 83 hnappar 102 hnappar Þyngd 2,95 kg 5,6 kg Diskettudrif 1,44 MB 3,5" 1,44 MB 3,5" Skjár 9" LCD VGA 32 gráskalar 12" LCD VGA 32 gráskalar Stærð 210 x 297 x 52,5 mm 386x300x61 mm Aðra PC-tölvu þarftu ekki! mm OlSKAGFJ ÖRÐ j:,Lr lll u Qlllll | U Kristján Ó. Skagfjörð lif., Hólmaslóð 4, sími 24120 l

x

Tölvumál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.