Tölvumál - 01.07.1999, Page 2
Oracle JDeveloper Suite 2.0
Nú er tækifærið til að eignast öflugasta
Java-þróunarumhverfið sem til er á
markaðnum í dag með 66,6% afslætti,
eða á aðeins 98.900 kr. vsk.
Oracle JDeveloper Suite 2.0 er altækt Java þróunarumhverfi.
Með Oracle JDeveloper Suite 2.0 er hægt að nota hreina Java forritun
sem er þétt samofin við Internet eiginleika OracIe8i. Með Oracle
JDeveloper Suite 2.0 er hægt að þróa lausnir sem keyra jafnt í Java
og HTML biðlara umhverfi, ásamt þróun eininga í dreifðu miðlaraumhverfi.
Oracle JDeveloper 2.0 styður hugbúnaðargerð sem byggir á Enterprise
Java-baunum (EJB) og CORBA einingamódelinu. Með notkun háþróaðra
og einfaldra „wizarda", styður umhverfið fjölmarga Java-staðla, svo sem
Servlet, JDBC, SQLJ, InfoBus, og JFC/Swing. JDeveloper 2.0 kemur með
Servlet-vél sem gerir það kleift að þróa og prófa servlet innan JDeveloper 2.0.
tr
D
O
z
Œ
tD
TEYMI
B o r g a r t ú n i 2 4
Sími 561 8131
Fax 562 8131
wv/w. teymi. /s
JDeveloper 2.0 er fullkomlega samþáttað með Oracle8i og Oracle Application
Server fyrir þróun og síðan keyrslu á fullkomnum fyrirtækjalausnum.
Samþáttun með Oracle8i gagnamiðlaranum og Oracle Application Server,
inniheldur „visual-wizards“ til þróunar á EJB einingum, CORBA miðlarahlutum
og Java steíjum.
Oracle JDeveloper Suite 2.0 inniheldur eftirfararandi leyfi fyrir einn þróunaraðila:
• JDeveloper 2.0
• Oracle 8i
• Oracle Application Server 4.0
• Oracle Procedure Builder 6.0
• Oracle Lite 3.6
• Online book „Thinking In Java“ by Bruce Eckels
Frekari upplýsingar má finna á: www.oracle.com/java og www.technet.com