Tölvumál - 01.07.1999, Side 40
Hrundi tölvukerfið?
Er staðarnetið dáið?
Finnurðu ekki gögnin?
Datt vefurinn niður?
Týndirðu póstinum?
Ertu á barmi taugaáfalls vegna
ótraustra undirstaðna upplýsingakerfisins?
Tryggðu þá framtíð fyrirtækisins og treystu landsliðinu í
netþjónum.
Intel-netþjónarnir frá Hewlett-Packard eru
þeir fyrstu á markað sem tilbúnir eru fyrir
næstu kynslóð örgjörva, byggða á 64 bita
IA-64-umhverfinu. Þjónarnir bjóða upp á lipra
samhæfingu við hvort heldur NT-, Novell-,
Linux- eða Unix-stýrikerfi.
Slakaðu á og láttu Opin kerfi og Hewlett-Packard vera bakhjarla tölvu-
og netkerfisins. Intel-netþjónarnir frá Hewlett-Packard eru afkastamiklir
stöðugir, tæknilega fullkomnir og á hagstæðu verði.
Intel-netþjónarnir fást hjá Opnum kerfum.
Söluaðilar: ACO, Boðeind, EG Jónasson, Element-Skynjaratækni, EST,
Fjölás, Gagnabanki íslands, GSS á íslandi, H.Árnason, Haukur Snorrason,
Heimilistæki, Hópvinnukerfi, Hugur, Hugvit, Nútíma samskipti,
R.Sigmundsson, Radíómiðun, Raftæknistofan, Snertill, Strengur, Teymi,
Tristan, TRS, Tölvu- og tækniþjónustan, TölvuMyndir, Tölvun, Tölvunet,
Tölvuvæðing, Tölvubóndinn, Tölvuþjónusta Austurlands, Tölvuþjónustan
Akranesi, Varmás
OPIN KERFIHF
CV1^klaepT