Tölvumál - 01.05.2000, Side 34

Tölvumál - 01.05.2000, Side 34
Nethnöttur Unnt er að greina bil- anir og þjónusfa skip- in um Netið sem get- ur sparað útgerðinni stórfé og tíma, auk þess sem búnaður um borð getur verið sítengdur útgerðinni og skipin tengd upp- lýsingakerfi útgerðar dag er tvíátta (two-way) samband í gegn- um gervihnött þar sem gagnastraumur til notandans er í augnablikinu 4Mbps (mynd 1). Notaður er Eutelsat W3 fjarskipta- hnöttur sem er staðsettur 7° austan við miðbaug, en það þýðir að loftnetið stefnir alltaf í sömu átt og slíkt gerir uppsetning- una mjög auðvelda. Notandinn er bein- tengdur allan sólarhringinn inn á Netið og getur nýtt sér að vild heimasíður, tölvu- póst, FTP eða önnur IP samskipti. Gagnastraumurinn til notandans er fluttur á alþjóða staðalinum DVB sem er stillanlegur 4-40 Mbps á einni rás. I dag hefur notandinn 4 Mbps auk gagnaþjöpp- unar. Rásin frá hverjum notanda inn á Net- ið er í dag 16k auk gagnaþjöppunar og verður stækkaður fljótlega í 32k auk gagnaþjöppunar. Notandinn er tengdur beint inn á jarðstöð á írlandi sem tengir hann inn á Netið. Búnaðurinn sam- anstendur af 1,2m disk og á honum er nemi og sendir. Sérstakur fjarskiptaþjónn sem í er sendi og móttökubúnaður tengir síðan staðamet skipsins við gervihnöttinn. Þar með er auðvelt að keyra allan staðlað- an internet hugbúnað og nettengja allt að 50 útstöðvar. Mikill kostur þessarar teng- ingar er að hún er ekki háð ytri aðstæðum. Útsendingasvæðið er alveg frá Grænlandi suður til Kanaríeyja og austur til Moskvu og suður til Asíu (sjá dreifikort mynd 2). Bergsteinn Hjörleifsson starfar sem ráðgjafi í lausnahóp hjá Tæknivali hf. 34 Tölvumál

x

Tölvumál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tölvumál
https://timarit.is/publication/239

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.