Tölvumál - 01.05.2000, Blaðsíða 31
ÞrácSlaus net
Upplýsingasamfélagið á Bifröst
Runólfur Ágústsson
Ninir Elmo
Upplýsingabyltingin
hefur einnig haft það
í för með sér að þró-
un og vöxtur þekking-
armyndunar verður
sífellt hraðari. Þessi
mikla hröðun veldur
því að þekking dags-
ins í dag er ekki leng-
ur varanleg
S
Aundanförnum árum hefur orðið
bylting í varðveislu þekkingar.
Upplýsingar sem áður voru varð-
veittar í prentuðu máli á söfnum eru nú
vistaðar á tölvutæku formi í gagnabönk-
um. Við úrlausn vandamála erum við því
ekki lengur bundin af þeirri þekkingu sem
við sjálf varðveitum í huga okkar eða
þeirri þekkingu sem er varðveitt í þeim
bókasöfnum sem við höfum aðgang að.
Segja má, með nokkurri einföldun, að nú
geti allar upplýsingar og öll þekking verið
aðgengileg öllum, alltaf og alls staðar.
Upplýsingabyltingin hefur einnig haft
það í för með sér að þróun og vöxtur
þekkingarmyndunar verður sífellt hraðari.
Þessi mikla hröðun veldur því að þekking
dagsins í dag er ekki lengur varanleg.
Þannig stöndum við nú frammi fyrir því
að bein þekking eða vitneskja þess fólks
sem útskrifast úr háskólum endist í sum-
um tilfellum varla út árið, hvað þá út ára-
tuginn eða ævina. Fólk sem ekki viðheldur
menntun sinni staðnar á vinnumarkaði og
menntun þess missir á örfáum árum gildi
sitt. Þetta er sá raunveruleiki sem við
búum við og þetta eru nýjar aðstæður sem
upplýsingabyltingin hefur skapað.
Áhrif ó kennsluaðferðir
Það leiðir okkur að lykilspurningu: Hvort
er mikilvægara í kennslu að kenna nem-
endum ákveðna tiltekna þekkingu eða að
kenna þeim að afla sér þeirrar þekkingar
sem þeir þurfa á að halda, þegar þeir þurfa
á henni að halda og hæftleikann til að
skilja og höndla slíka þekkingu. Hvort er
mikilvægara staðreyndaþekking eða skiln-
ingur?
Eigum við að fylla höfuð og huga okkar
nemenda af þekkingu, sem þurfa e.t.v.
aldrei á að halda eða þekkingu sem þeir
geta einungis notað í tiltekinn tíma. Eða
eigum við að leggja allt kapp á að kenna
upplýsingaöflun ásamt meðferð og beit-
ingu þeirrar þekkingar sem fólk aflar sér.
Sá tími er kominn að fólk þarf að geta sótt
sér þá fræðslu sem það þarf, þegar því
hentar og þar sem því hentar.
Framtíðin innan háskólanna liggur
þannig í ótakmörkuðum aðgangi nemenda
að upplýsingum óháð stað, tíma eða rúmi.
Að hluta til í fjamámi og að hluta til í há-
skólunum sjálfum.
Háskólamir verða að miða sitt kennslu-
hlutverk við það að vera upplýsingaveitur,
frekar en upplýsingageymslur. Tfmi þess
að þekking og upplýsingar séu lokaðar
inni á söfnum er liðinn. Tími miðlunar al-
þjóðlegra upplýsinga er í garð genginn.
Til að geta sinnt þessu hlutverki þarf
háskóli að búa yfir upplýsingakerfi sem
gerir nemendum kleift að nálgast gögn og
upplýsingar alls staðar og alltaf.
Slík kerfi em nú til og notuð í háskólum
bæði hérlendis og erlendis. Þráðlaus net-
kerfi sem tengja fartölvur nemenda um
upplýsingaveitu háskólans út í hinn stóra
heim. Kerfi þar sem allir nemendur eru
sítengdir Netinu í störfum og leik.
Fartölvuvæðing og örbylgjunet
Upplýsinga- og tölvukerfi Samvinnuhá-
skólans miðast við þessar nýju forsendur.
Háskólinn miðlar nemendum aðgangi að
fjölþjóðlegum upplýsinga- og gagna-
brunnum um nettengda upplýsingamið-
stöð. Alls staðar á háskólasvæðinu em
nemendur tengdir við innra net skólans og
Internetið. Með örbylgjukerfi eru tölvur
nemenda alltaf sítengdar. I fyrirlestrum, í
verkefnatímum, í vinnurýmum og á heim-
ilum, utanhúss sem innan á degi sem
nóttu.
Tölvan er vinnutæki þeirra sem starfa
að viðskiptum. Því em tölvur jafn nauð-
synlegar nemum á sviði viðskipta- og
rekstrar og hljóðfærið nemum í tónlist.
Með vísan til þessa fartölvuvæddist Sam-
vinnuháskólinn, fyrstur íslenskra háskóla
og fylgdi þar í fótspor ýmissa virtustu við-
skiptaháskóla heimsins. Nemendur glósa á
fartölvur í fyrirlestrum, leysa verkefni sín í
þeim og nota við próftöku. Allt þeirra nám
er samofið nýtingu tölvu- og upplýsinga-
tækninnar. Tölvuvæðingin hefur bylt
kennslu og námi í háskólasamfélaginu.
Háskóli er þekkingarfyrirtæki. Kennarar,
Tölvumál
31