Bókasafnið - 01.03.1982, Qupperneq 40

Bókasafnið - 01.03.1982, Qupperneq 40
ERLA KR. JONASDOTTIR ------------- KAMBSVEGI 21 104 RV Þjónustumiðstöð bókasafna ÞB erfyrirtæki sem bókaverói og forráðamenn safna hefurdreymt um í mörg ár. ÞB er ung að árum og enn í mótun, en áhrifa frá þjónustu hennar og fyrirgreiöslu er farið að gæta um allt land í breyttum og nútímalegri vinnubrögðum og starfsemi safna. ÞB þjónar þókasöfnum af öllum geröum og stærðum. Hún er í eigu Bókavarðafélags íslands og Félags bókasafnsfræðinga og allur hagnaður af rekstri hennar rennur inn í fyrirtækið aftur til þess að skapa nýja og aukna þjónustu við söfnin. ÞB býður söfnum m.a. eftirtalda þjónustu: 1. Aðstoð við innréttingu bókasafna og útvegun staðlaðs bókasafnsbúnaðar og hvers kyns bókasafnsgagna. 2. Innkaup á bókum og öðru safnefni og frágang, þ.e. flokkun, merkingu, þlöst- un, frágang bókarkorts og útlánsvasa. 3. ÞB selur sþjaldskrársþjöld yfir flestar þækur sem út hafa komið á íslandi síð- an 1944. ÞB getur einnig tekið að sér frágang og uppsetningu spjaldskráa. Þjónustumiðstöð bókasafna Hofsvallagötu 16 Reykjavík Póstfang Box 7050127 Reykjavík Sími 91-27130 Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—17. Framkvæmdastjóri: Ragnheiður Harðardóttir Getum við hjálpað þér?

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.