Bókasafnið - 01.03.1990, Síða 3
ISSN 0257-6775
BÓKASAFNH)
14. árgangur mars 1990
Efni blaðsins:
4 „Mér hefur ávallt þótt nálægð bóka góð“
- viðtal við Kristínu Jónsdóttur
8 Bækur sem eiga engan sinn líka og
gullfallegt, rúmgott húsnæði
-viðtalviðRósu Traustadóttur
Guðrún Pálsdóttir
10 Barnabækur-yfirlitáranna 1987-1989
Helga Einarsdóttir
17 Bóklestur og ungmenni
Þorbjörn Broddason
20 Almenningsbókasöfnin og lestrarárið 1990 -
átak gegn ólæsi
Þóra Óskarsdóttir
25 Börn og bækur 1989
Inga Lára Birgisdóttir
27 Bóka- og bókasafnastefnan í Gautaborg
Þórdís Þorvaldsdóttir
31 Bókasafnsfræðingar útskrifaðir frá
Háskóla íslands 1964-1989
Sigrún Klara Hannesdóttir
37 Tilþjónustureiðubúinn-
um stjórnun rannsóknarbókasafna
Kristín Indriðadóttir
41 Bókasafn Flensborgarskóla
Margrét Loftsdóttir
43 14. samnorræna ráðstefna bókasafnsfræðinema
Ráðstefnuhópur Félags bókasafnsfræðinema
45 Siðfræði I bókasafni
Anna Torfadóttir
49 CD-ROM-Kynningágeisladiskinum
Karl Ágúst Ólafsson
53 Umframþróun, flokkun og lyklun
Guðrún Karlsdóttir
56 Háskólabókasafn 50 ára
Einar Sigurðsson
57 „...samahvar maður er,
I Tókýó, New York eða á Akureyri
- viðtal við Sigrúnu Magnúsdóttur
60 Afgreiðslutími safna
Forsíðumyndina tók Sigurður Jónsson, ljósmyndari
Morgunblaðsins á Selfossi, af þeim Rósu Traustadóttur
og Kristínu Jónsdóttur framan við gamla kaupfélagshúsið
á Selfossi.
Frá ritnefnd
Bókasafnið er óvenjuumfangsmikið að þessu sinni enda
margt sem okkur liggur á hjarta. Mikið efni barst og erum
við höfundum þakklát fyrir það. Þurftum við að stytta og
þjappa saman og tóku menn því mjög vel. Mikill hluti
blaðsins er helgaður ungu kynslóðinni, bóklestri og bók-
menntum. í þjóðfélagi þar sem hollt mataræði og íþrótta-
iðkun hefur fengið mikla umtjöllun ættum við ekki að láta
okkar eftir liggja við að sýna fólki fram á hollustu bóklest-
urs fyrir andlegan þroska og vellíðan.
Jafnframt vekjum við athygli á siðfræði, stöðu starfs-
manna bókasafnanna og nýrri tækni. í starfi okkar reynir á
að við séum vel vakandi og tileinkum okkur nýjar aðferðir
og hugmyndir. Verum dugleg að koma þeim á framfæri.
Febrúar 1990
Guðrún Pálsdóttir
Útgefendur/Publishers:
Bókavarðafélag íslands
The Icelandic Library Association
Félag bókasafnsfræðinga
The Association ofProfessional Librarians
Bókafulltrúi ríkisins
The Director ofPublic and School Libraries
Heimilisfang / Address:
Bókasafnið
Þjónustumiðstöð bókasafna
Austurströnd 12
170 Seltjarnarnesi
Ritnefnd:
Anna Torfadóttir
Auður Gestsdóttir
Erla Kristín Jónasdóttir
Guðrún Pálsdóttir, ritstj. og ábm.
Sigurður Jón Ólafsson, ritari
Þóra Óskarsdóttir, gjaldkeri
Prentvinnsla:
ísafoldarprentsmiðja hf.
BÓKASAFNIÐ
3