Bókasafnið


Bókasafnið - 01.03.1990, Page 32

Bókasafnið - 01.03.1990, Page 32
10. Pórir Ragnarsson: Stofnunarsöfn háskóla og tengsl þeirra við aðalsöfn. /2-71/ 11. Kristján G. Sigvaldason: Úr starfssögu Borgarbóka- safns. /3-71/ 1972 (2) 12. Matthildur Marteinsdóttir: Skrá yfir Læknablaðið 1946-1970. /1-72/ 13. Norma Mooney: Bókasafnsþjónusta við sjúka og vanheila. /2-72/ 1973 (3) 14. Kristín Indriðadóttir: Könnun á áhrifum íslenzka sjónvarpsins á útlán almenningsbókasafna í Reykja- vík og á Akureyri. /1-73/ 15. Dóra Thoroddsen: Bókabílar og starfsemi þeirra í Reykjavík. /2-73/ 16. Áki Gíslason: Bessastaðaprentsmiðja og blaðaútgáfa Skúla Thoroddsens. /3-73/ 1974(3) 17. Þórdís Þorvaldsdóttir: Hnituð þjónusta fyrir bóka- söfn. /1-74/ 18. Hulda B. Þorkelsdóttir: Samskrá um erlendar bækur og tímarit í bókasafnsfræði, prentlist, bóka- útgáfu og bóksölu. /2-74/ 19. Stefanía Júlíusdóttir: Um val höfuðs og nafnmynd- ar. Athugasemdir við Parísarreglurnar 1961 og ensk-amerísku reglurnar. /3-74/ 1975 (3) 20. Sigbergur Friðriksson: Um endurflokkun og endur- skráningu sagnfræðirita í íslandsdeild Landsbóka- safns. /1-75/ 21. Þóra Óskarsdóttir: Skrá um rit háskólakennara og annarra starfsmanna háskólans og háskólastofnana 1966-1970. /1-75/ 22. Erla K. Jónasdóttir: Skrá yfir efni Læknanemans. /2-75/ 1976 (5) 23. Anna K. Torfadóttir: Um röðun í spjaldskrá. /2-76/ 24. Kristín Oddsdóttir: Skrá yfir íslenskar barna- og unglingabækur 1900-1975. /2-76/ 25. Valgerður Höskuldsdóttir: Kennsla í safnnotkun í háskólabókasöfnum. /2-76/ 26. Helga Ólafsdóttir: Þjónusta bókasafna við sjón- skerta í Svíþjóð, Danmörku og á íslandi. /3-76/ 27. Sigrún Magnúsdóttir: Almennings- og skólabóka- söfn. Tilraun til skipulagningar bókasafnskerfis um landið. /3-76/ 1977 (12) 28. Kristín Björgvinsdóttir: Efnisskrá Tímarits Máls og menningar 1940-1976, 1-37. árg. /1-77/ 29. Ragnhildur Bragadóttir: Spjaldskrá rita smáþjóða á Norðurlöndum í eigu Norræna hússins í Reykjavík, Landsbókasafns íslands og safns sjúkradeildar Borg- arspítalans. /1-77/ 30. Guðlaug Pálsdóttir: Vejledning for dansklærere og skolebibliotekarer ved valg af frilæsningsböger, samt en liste med forslag til frilæsningsböger for 9. klasse. /2-77/ 31. Hulda Björg Ásgrímsdóttir: Skólasafnið - megin- hjálpartækið í skólastarfinu. /2-77/ 32. Kristín Bragadóttir: Millisafnalán. /2-77/ 33. Margrét Geirsdóttir: Þjónusta almenningsbóka- safna fyrir börn. /2-77/ 34. Helga Kristín Einarsdóttir: Úrval barnabóka 1972- 1976, með umsögnum. /2-77/ (Fyrsta útskrift úr Félagsvís.) 35. Viggó Kr. Gíslason: íslenskt orðasafn í bókasafns- fræði (miðað við Vocabularium bibliothecarii Nor- dicum). /2-77/ 36. Elísabet Halldórsdóttir: Efnisorðaskrá í Borgar- bókasafni Reykjavíkur. /3-77/ (Ásamt Þóru Sigur- björnsdóttur.) 37. Kristín Geirsdóttir: Upplýsingaþjónusta á almenn- ingssöfnum. /3-77/ 38. Kristín Gústafsdóttir: Efnisskrá íslenskra tímarita. Raunvísindi 1975. /3-77/ 39. Sigríður Lára Guðmundsdóttir: Drög að yfirliti um íslenskar handbækur. /3-77/ (Bókasafnsfræði sem aðalfag með norsku prófi.) 1978 (12) 40. Kirsten Olsen: Bókaval við skólasöfn. /1-78/ (Úr heimspekideild.) 41. Aðalbjörg Sigmarsdóttir: Prentarinn. Efnisskrá 1-50 árg. 1910-1972. /1-78/ 42. Karítas Jensdóttir: Bókasafnsþjónusta fyrir aldraða og fatlaða. /1-78/ 43. Steinunn I. Stefánsdóttir: Skólabókasöfn. /2-78/ (Úr heimspekideild.) 44. Ásta G. Rögnvaldsdóttir: Bókfræði íslenskrar sögu. /2-78/ 45. Hrafnhildur Hreinsdóttir: Bóklestur - bókakaup - bókaeign. /2-78/ 46. Páll Ólafsson: Könnun á notkun rannsóknarbóka- safna/ sérfræðibókasafna. /2-78/ 47. Sigrún Jóna Marelsdóttir: Skrá um hljómplötusafn Bústaðaútibús Borgarbókasafnsins. /2-78/ 48. Anna Magnúsdóttir: Bókaval - ritskoðun. /3-78/ 49. Halldóra Kristbergsdóttir: Endurskráning og flokkun um 3300 valdra íslenskra rita 1844-1944. /3-78/ (Ásamt Hildi G. Eyþórsdóttur, Ingibjörgu S. Sverrisdóttur og Þóru J. Hólm.) /3-78/ 50. Hildur G. Eyþórsdóttir: Endurskráning og flokkun um 3300 valdra íslenskra rita 1844-1944. /3-78/ (Ásamt Halldóru Kristbergsdóttur, Ingibjörgu S. Sverrisdóttur og ÞóruJ. Hólm.) /3-78/ 51. Ingibjörg S. Sverrisdóttir: Endurskráning og flokkun um 3300 valdra íslenskra rita 1844-1944. /3-78/ (Ásamt Halldóru Kristbergsdóttur, Hildi G. Eyþórsdóttur og Þóru J. Hólm.) /3-78/ 1979 (15) 52. Nanna Bjarnadóttir: Endurflokkun og -skráning rita í Landsbókasafni, sem áður höfðu marktöluna 293. /1-79/ (Úr heimspekideild.) 53. Guðrún H. Hannesdóttir: Listlánadeildir á Norður- löndum. Skrár listlánadeildar Norræna hússins. /1-79/ 54. Guðrún Magnúsdóttir: Efnisskrá Andvara 1-100. árg. 1874-1975. /1-79/ 55. Herbjört Pétursdóttir: Almannatengsl. „Public re- lations“. /1-79/ 32 BÓKASAFNIÐ

x

Bókasafnið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.