Bókasafnið - 01.03.1990, Blaðsíða 33
56. Sólveig Ögmundsdóttir: Helgafell og Nýtt Helga-
fell. - Efnisskrá. /1-79/
57. Valborg Stefánsdóttir: Skrá um lagabókmenntir
eftir íslenska höfunda eða í íslenskum þýðingum
1956-1975. /1-79/
58. Jónína Eiríksdóttir: Pórbergur Þórðarson. Skrá um
rit hans og heimildir um hann. /2-79/ (Úr heimspeki-
deild.)
59. Ragnheiður Heiðreksdóttir: íslenskar bókmenntir í
tímaritum eftir 1874. Skrá um helstu ritin. /2-79/
60. Ragnheiður Sigurðardóttir: Bókfræði íslenskrar
sögu. /2-79/
61. Sigrid Kristinsson: Efnisskrá Sveitarstjórnarnrála
1941-1974. /2-79/ (Ásamt Sigríði Árnadóttur.)
62. Jóhannes Örn Oliversson: Greinar og rit um jarð-
fræði og landafræði íslands 1947-1963. /2-79/ (60 ein-
ingar til viðbótar við B. A.-próf.)
63. Auður Sigurðardóttir: Drög að lyklun íslenskra
dagblaða. /3-79/
64. Þórdís T. Þórarinsdóttir: Bókasafnsþjónusta ráðu-
neyta með sérstöku tilliti til bókasafnsþjónustu við
menntamálaráðuneytið á íslandi. /3-79/
65. Jóhanna Júlíusdóttir: Skrá yfir þýddar barna- og
unglingabækur 1900-1975. /3-79/
66. Leo Ingason: Kirkjuritið. Skrá um efni 31.-40. árg.
(1965-1974). /3-79/
1980 (14)
67. Halldóra Jónsdóttir: Efnisskrá Sjómannablaðsins
Víkings 1939-1953. /1-80/
68. Óskar Guðjónsson: Almenningsbókasafnið sem
menningarmiðstöð. /1-80/
69. Sigríður Árnadóttir: Efnisskrá Sveitarstjórnarmála
1941-1974. /1-80/ (Ásamt Sigrid Kristinsson.)
70. Sigríður Löve: Tilvísunarþjónusta í háskólabóka-
söfnum. /1-80/
71. Þóra Sigurbjörnsdóttir: Efnisorðaskrá í Borgar-
bókasafni Reykjavíkur. /1-80/ (Ásamt Elísabetu
Halldórsdóttur.)
72. Guðný Þ. ísleifsdóttir: Barnabækur 1974-1976. Efn-
isflokkun og efnisútdráttur. /2-80/ (Ásamt Kristínu
Fenger.)
73. Hadda S. Þorsteinsdóttir: Bókfræði íslenskrar sögu.
/2-80/
74. Ingibjörg Árnadóttir: Skrá um sérfræðibókasöfn
opinberra stofnana og félagasamtaka í Reykjavík.
/2-80/
75. Kristín V. Fenger: Barnabækur 1974-1976. Efnis-
flokkun og efnisútdráttur. /2-80/ (Ásamt Guðnýju
Þ. ísleifsdóttur.)
76. Margrét P. Loftsdóttir: Skólasafn á framhaldsskóla-
stigi. /2-80/
77. Auður Gestsdóttir: Mat á gildi tímarita í raunvís-
indum og tækni. /2-80/ (60 einingar til viðbótar við
B.A.-próf.)
78. Sesselja Halldórsdóttir: Skrá yfir þýsk kvæði sem
hafa verið þýdd á íslandi. /3-80/ (Úr heimspeki-
deild.)
79. Arndís S. Árnadóttir: Bókasafn við listaskóla.
Helstu heimildir við upplýsingaþjónustu. /3-80/
80. Svanfríður S. Óskarsdóttir: Bókasafnsþjónusta fyrir
þroskahefta og geðsjúklinga. /3-80/
1981 (10)
81. Anna Einarsdóttir: Veðurfræðingatal og ritaskrá
íslenskra veðurfræðinga. /1-81/
82. Elín Kristjánsdóttir: Efnislykill „Æskunnar", 1971-
1975./1-81/
83. Gunnar Gunnarsson: Ritaskrá Sverris Krist-
jánssonar sagnfræðings. /1-81/
84. Hilmar Þór Sigurðsson: Tölvuunninn lykill að efni
Þjóðviljans janúar-ágúst 1978. 1.-187. tbl. /1-81/
85. Jónína Guðmundsdóttir: Tengsl bókasafna og full-
orðinsfræðslu. /1-81/
86. Ingvi Þór Kormáksson: Sitt af hverju um af-
þreyingarbókmenntir. /2-81/
87. Sigríður Sigurðardóttir: Könnun á notkun Amts-
bókasafnsins á Akureyri 1978-1980. /2-81/
88. Rannveig Gísladóttir: Menningar- og vísinda-
stofnun Sameinuðu þjóðanna og starfsemi hennar að
málefnum bókasafna, skjalasafna og upplýsinga-
þjónustu. /3-81/
89. Sigríður Sigtryggsdóttir: Fréttabréf um heilbrigðis-
mál. Nafna-og efnisskrá. /3-81/
90. Sigurður J. Vigfússon: Samnýting heimilda. /3-81/
(60 einingar til viðbótar við B. A.-próf.)
1982 (8)
91. EiríkurEinarsson: SkráumritsérfræðingaHafrann-
sóknastofnunarinnar. /1-82/
92. Ágúst Magnússon: Bókasöfn í Tanzaníu. /2-82/
93. Ásgerður Kjartansdóttir: Sögulegt yfirlit um bóka-
söfn á íslandi og skrá yfir almenningsbókasöfn á ís-
landi 1790-1982. /2-82/
94. Grímhildur Bragadóttir: Könnun á tómstundalestri
og bókasafnsnotkun unglinga á Akranesi 1981. /2-82/
95. Þóra Stefánsdóttir: Höfundarím. /2-82/
96. Jóhanna D. Skaftadóttir: Siglufjarðarprentsmiðja -
blaða- og bókaútgáfa 1916-1941. /3-82/ (Úr heim-
spekideild.)
97. Elín Kristinsdóttir: Lyklun fagurbókmennta. Til-
raun til notkunar á Utkast til Nordisk Skjonnlitterær
Tesaurus, ásamt þýðingu hans og nokkurri staðfær-
ingu. /3-82/ (Ásamt Maríu Gunnarsdóttur.)
98. Þóra Gylfadóttir: Efnisorðalykill að flokkuðu
skránni í Bókasafni Kennaraháskóla íslands í sálar-
og uppeldisfræðum (150-159 og 370-379). /3-82/
1983 (15)
99. Auður Brynja Sigurðardóttir: Könnun á starfsemi
og búnaði skólasafna í Grunnskólum Reykjanes-
umdæmis. /1-83/
BÓKASAFNIÐ
33