Bókasafnið

Ataaseq assigiiaat ilaat

Bókasafnið - 01.03.1990, Qupperneq 47

Bókasafnið - 01.03.1990, Qupperneq 47
áður fyrr á meðan bókasöfnin buðu lánþegum sínum bara upp á „það sem þau áttu sjálf', þ.e. rit eða annað sem safnið var sjálft búið að kaupa. Vandamálin byrja að hrannast upp þegar bókasöfnin fara að bjóða lánþegum aðgang að efni sem önnur söfn eiga með millisafnalánum og nú snýst umræðan aðallega um beinan aðgang að gagna- brunnum. Hver á að borga? Auðvitað vill enginn borga. Athugun í Staats- und Universitátsbibliothek í Bremen (Preuss:1984), þar sem boðið var upp á að leita beint í tölvu ókeypis, leiddi þetta vel í ljós. Þó að notendur teldu aðgang að slíkri þjónustu afar dýrmætan - töldu 10 mín- útna leit í tölvu spara sér allt upp í nokkurra mánuða vinnu - þá voru aðeins örfáir tilbúnir að greiða fullt fyrir. Mér þykir heldur langt gengið þegar búið er að setja bein tengsl á milli gjaldtöku í bókasöfnum og þess að hindra streymi upplýsinga. Benda má á að ótal hindranir eru í veginum frá uppsprettunni (höfundinum) til notand- ans. Nægir að nefna í því sambandi að bóka-, blaða- og tímaritaútgáfa í heiminum er að komast á fárra hendur, t.d. á hendur olíufélaga eða svokallaðra „holding com- panies"1 og að valið er og vinsað úr efni áður en það er sett í gagnabrunna. Ég tel það ekki vera beinlínis siðfræðilegt mál hvort tekið er gjald af notanda eða ekki fyrir þjónustu, ekki frekar en að það sé siðfræðilegt mál að taka gjald af sjúk- lingi fyrir læknisþjónustu upp að vissu marki eins og gert er í dag í okkar vestrænu þjóðfélögum (Siðamál: 1977). Gjaldtaka eða ekki og þá hve hátt hlutfall af raunveru- legum kostnaði lánþeginn á að greiða fellur, að mínu viti, fremur undir stefnu bókasafna. Vafalaust hefur þessi grein vakið fleiri spurningar en svör um siðfræði í bókasöfnum. Gaman væri að íslenskir bókasafnsfræðingar veltu því fyrir sér sem ég hef reifað hér, tengsl siðfræði við fagmennsku, mismunandi sið- fræði einkalífs og starfs og siðareglur og hvort þær leysa nokkurn vanda. SUMMARY Ethical issues in libraries Thc articlc is reviscd version of a prcsentation delivered at the Nordic conference of a library science students in Reykjavík in 1989. Since most if not all professions relate at some point to ethical principles the author finds it useful to give first a working definition of professionalism fol- lowcd by examplcs from library practicc which might suggest the ne- cessity of a code of ethics. The international scene is surveyed with spccial emphasis on the Nordic countries. A few basic propositions for ethical conduct drawn from the literature are presented as possible ground for further discussions. The question of servicc charges in libraries is considercd at length and the author reaches the conclusion that it should not bc an cthical issue. HEIMILDIR American Library Association 1982. Librarians' code of ethics. Amerí- can libraríes 13(Oct):595. Arbetsgruppcn for biblioteksarbetets etik 1988. Biblioteksarbctets principer (4 s. fjölrit). 1 Holding company: Móðurfyrirtæki, félag um hlutabréfaeign í fyrir- tækjum sem það ræður þá oftast yfir í krafti eignarinnar. (Sören Sören- son 1984. Ensk-íslensk orðabók. Reykjavík: Örn og Örlygur.) Broddi Jóhannesson 1978. Lífsstarf og frjáls þróun skoðana. Broddi Jóhanesson, Jónas Pálsson [og] Sigríður Valgeirsdóttir: Lífsstarf og kenning. Reykjavík : Iðunn, s. 12. Crowe, Lawson and Susan H. Anthes 1988. The academic librarian and information technology. Ethical issues. Collegeand research libraries 49(2) :123-130. Eriksen, Trond Berg 1988. Profesjonsetikk. Bok og bibliotek 55(6):4-6, 39. Guidancenotes on the code ofprofessional conduct 1986. London : L. A. Gulbraar, Kari 1988. Etisk dilemma. At formidle ... Bok og bibliotek. 55(4):17. Kristín Indriðadóttir 1989. Fagvitund bókavarða í rannsóknar- og fram- haldsskólasöfnum. Bókasafnið 13:30-32. Krokan, Arne 1989. Yrkesetikk og profesjonalisering. Bok og bibliotek 56(4):6-9, 32-34. Lindsey, Jonathan A. and Ann E. Prentice 1985. Professional ethics and librarians. Phoenix : Oryx. May, William F. 1980. Professional ethics.... Ethics teaching in higher education. Ed. by Daniel Callahan and Sissela Bok. New York : Plenum, s. 205-241. Preuss, Volker 1984. Impacts of ethics and responsibility on online counselling. 8th International online information meeting, London 4.-6.12.1984. (Fjölrit). Rosenqvist, Kerstin 1985. Ansvar och solidaritet. Yrkesedk för biblio- tekarier. Biblioteksbladet 70(9):214-215, 218. - 1986. Bibliotekarer má formulere en yrkesetikk. Bok og bibliotek 53(1):10-12. - 1988. Biblioteksarbetets principer. Förslag og motförslag. Kiijastolehti 81(4):182-183. - 1988. Frán folkbildning till opinionsbildning? Bok og bibliotek 55(4):14-16. - 1988. Work ethics and professionalism. Scandinavian Public Library Quarterly 21 (4):4—8. Siðamál lækna 1977. Læknablaðið. 1. fylgirit. Reykjavík : Læknafélag íslands. Stover, Mark 1987. Confidentiality and privacy in reference service. RQ. 27(2):240-244. Sveriges almanna bibliotcksförenings specialgrupp för referensarbete 1988. Riktlinjer fór refercnsarbete. (1 s. fjölrit). Usherwood, Bob 1981. Feeling the draft... Library Association Record 83(5):246-247. - 1981. Towards a code of professional ethics. ASLIB Proceedings 33(6):233-242. Yrkesetiske retningslinjer for bibliotekansatte 1989. Interkontakt 14(3):3. BÓKASAFNIÐ 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Bókasafnið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.