Bókasafnið


Bókasafnið - 01.03.1990, Page 48

Bókasafnið - 01.03.1990, Page 48
CD-ROM geisladiskurinn getur geymt um 550 megabæti af stafrænum gögnum, eöa sem svarar til 250 þúsund blaðsíðna af prentuðu máli. Auk hins mikla geymslurýmis er það ótvíræður kostur að öll upplýsingaleit tekur aðeins brot úr sekúndu ! Mikið úrval gagna er nú þegar fáanlegt á geisla- diskum og fer það sífellt vaxandi. Sem dæmi má nefna: Orðabækur á fjölmörgum tungumálum, al- fræðiorðabækur, lyfjaskrár, bókaskrár, mynd- senda- og telexnúmeraskrár, bifreiðavarahluta- skrár og margt fleira. Við getum nú boðið ýmsar gerðir geisladiskadrifa frá HITACHI, sem er leiðandi framleiðandi á slík- um drifum, bæði frístandandi og innbyggð í PC / AT / PS2 tölvur. Hafið samband við sölumenn okkar, sem veita fúslega allar nánari upplýsingar. sí STÆKNIVAI L SKEIFUNN117 • 108 R. • S.681665/687175

x

Bókasafnið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.