Bókasafnið - 01.03.1990, Side 64
BOK
FYRIR ALLA ÁHUGAMENN
UM ISLAND
ÓDÝR, SKEMMTILEG OG FRÆÐANDIÁRBÓK í NÝfUM BÚNINGI
Árbók Landgræðslu ríkisins, GRÆÐUM ÍSLANDII,
erglæsileg bók í sama búningi og 80 ára afmælisrit
Landgræðsiunnar sem kom út árið 1988. Með þessari
árbók er nýtt tímabil hafið í útgáfustarfsemi
Landgræðslunnar og því tilvaliðaðslá til ogfylgjastmeð
frá byrjun.
íþessari nýju bók eru 20 greinar eftir ýmsa höfunda
um landgræðslustarfið, landgræðsluskóga, brot úr sögu
gróðurs og byggða, eðli og orsakir jarðvegseyðingar,
vistfræði og endurheimt birkiskóga, nýtingu afrétta,
viðhorf samtaka bænda til gróðurverndar,
landgræðslustarf áhugafólks o.m.fl. Bókasöfn ættu að
gegna lykilhlutverki við að miðla þessum upplýsingum
til almennings.
Bókin er tæplega 200 síður að stærð, prýdd fjölda litmynda og kostar aðeins
kr. 1500
LANDGRÆÐSLA ÍSLANDS
Hringdu strax og fáðu bókina senda um hæl.
Landgræðslan Gunnarsholti, 850 Hellu, sími 98-75088.
Landgræðslan Reykjavík, Laugavegi 120, sími 91-29711.