Dagur - 17.03.2001, Blaðsíða 3

Dagur - 17.03.2001, Blaðsíða 3
D^ui"_ LAUGARDAGUR 77. MARS 2001 - 3 Hvað skiptir mestu máli, þegar velja skal vörsluaðila fyrir séreignarsparnað? Árangur í ávöxtun Kynntu þér málið Veldu þér verðlaunasæti! Kynntu þér Lífeyrissjóðinn Hlíf www.hlif.is Reyndar hefur Lífeyrissjóðurinn Hlíf aldrei unnið til verðlauna, enda engin verðlaun veitt í þessari atvinnugrein. Umbjóðendur okkar hafa hins vegar notið ríkulegrar ávöxtunar, sem að sjálfsögðu tekur öllum verðlaunum fram. í Viðskiptablaðinu var nýlega grein um árangur lífeyrissjóða á árinu 1999 og 5 ára meðalárangur lífeyrissjóðanna. Hér kemur stutt tilvitnun í þá blaðagrein: Lífeyrissjóðurinn Hlíf er ótvíræður sigurvegari þegar samanburður er ^ gerður á bestu ávöxtuninni milli lífeyrissjóðanna, en þar hefur sjóðurinn vinninginn bæði fyrir árið 1999 og þegar litið er á meðalávöxtun s.l. 5 ára. Besta meðaltal raunávöxtunar fyrir árin 1995 til 1999’ Lífeyrissjóðurinn Hlif 12,6% Lífeyrissjóður Vesturlands 11,2% Lífeyrissjóður Norðurlands 10,7% Besta raunávöxtunin fyrir árið 1999: Lífeyrisjóðurinn Hlíf 22,0% Séreignalífeyrissjóðurinn 21,7% Lífeyrissjóður verkfræðinga 21,6% Enga málamiðlun hafðu samband við okkur í síma 562-9952

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.