Dagur - 17.03.2001, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 17. MARS 2001 - 19
Dnytr
Síðdegis fimmtu-
daginn 23. nóvem-
ber 1967 voru fjór-
ar 15-16 ára skóla-
stúlkur staddar á
Hressó og hittu þar
danskan 19 ára pilt,
sem við köllum
Axel. Hann forvitn-
aðist um aldur þeirra og var
með fjórar bjórflöskur og tvær
sjéníverflöskur á sér. Bauð hann
í partí hjá vini sínum í húsi við
Grenimel, sem þær þáðu.
Friðrik Þór
Guömundsson
skrifar
Báðir voru danskir ríkisborgarar, en af ís-
lenkum aettum og talaði Axel ágæta ís-
lensku. Þegar að Grenimelnum var komið
kom í ljós að vinurinn var ekki ungmenni
eins og þau, heldur var þetta 43 ára maður
og viö köllum hann Vernhard. Vom stúlk-
urnar nokkuð hissa á aldri vinarins og ekki
beint hressar með návist svo gamals
manns, en niður var sanit sest og drukkið
af veigunum.
Upplýst taldist að stúlkurnar hefðu
drukkið saman tvo bjóra, en mennirnir tvo
og síðan þáðu stúlkurnar hver sína blöndu
af sjéníver í kók. Að öðru leyti var spjallað
saman og hlustað á tónlist eins og gengur
og gerist og Axel lék á gítar. Vernhard var
duglegastur að drekka, átti enda erfitt með
íslenskuna, ólíkt Axel. Þegar ein stúlkn-
anna, sem við köllum Siggu, var hálfnuð
með sjéníverblöndu sína fylgdi Axel benni
á salerni og þar fór hann að reyna við
hana. án þess þó að til átaka kæmi, en þau
fóru rnjög fljótlega aftur í partíið.
Yfir sig komin af hræðslu
Skömmu síðar fór Vernhard að gera sér
dælt við tvær stúlknanna, en þær bandað
honum frá sér og sagt að hann væri of
gamall, sem hann hafi reiðst við. Um kl.
20-20.30 fóru þrjár stúlknanna burt, vegna
framkomu Vernhards, en Sigga kaus að
verða eftir og þá í ljósi þess að ein vinkon-
an, sem við köllum Báru, hafi sagst ætla að
koma aftur síðar að sækja Siggu.
Axel bar að eftir þetta hafí farið vel á
með honum og Siggu og þau iarið að kyss-
ast. Eftir um klukkustund stóð hún upp og
ætlaði að fara, en lenti í rifrildi við Vern-
hard, sem þá var orðinn vel öh'aður. Sigga
Austurstræti um 1967. Þar hittu nokkrar ungar vinkonur dansk-íslenskan pilt sem var meö spennandi
varning - bjór og sjéníver.
Bauð bjjór,
brá belli
neitaði því að nokkur atlot hafi átt sér stað,
heldur hafí hún staðið upp til að fara, en
þá hafí Vernhard ráðist á sig og slegið í
andlitið - af því hún kallaði hann „Bauna".
Hann hafi síðan slengt sér \'ið vegg og sleg-
ið sig oftar. Fékk hún blóðnasir og varð
ofsahrædd. Þeir hafi hrint sér á dívan og
afklætt sig og hún orðið svo yfir sig komin
af hræðslu að hún gat ekki hrópað, þó hún
vissi af fólki í húsinu. Axel hafi lagst yfir
hana og nauðgað henni. Hafi hún vegna
hræðslunnar ekki getað beitt öllu afli gegn
honum og taliö að þeir myndu þá ganga frá
henni. Vemhard hafi einnig tekið þátt í
nauðguninni. Eftir þetta hafi henni teldst
að losna burt með því að lofa að hitta þá
daginn eftir.
Sögðu hana áfjáða
Axel bar að Vernhard hefði slegið Siggu
tvisvar eða þrisvar með flötum lófa og
handarbaki. Hafi hún komist í geðshrær-
ingu og lagst á dívan. Hann hafí farið til
hennar og kysst hana og hafí hún þá sjálf
farið úr peysu sinni, en Vernhard fært hana
úr buxunum og öðrum fötum, nema
brjóstahaldaranum. Hann hafi Axel losað
með því að skera með hrauðhnífi. Hún hafi
ekkert streitst á móti né hrópað, enda verið
jafnáfjáð og hann. Hann hafi síðan haft við
hana samfarir, en Vernhard drukkið áfcngi.
Hann hafi síðan lokið sér af og Vernhard
lagst hjá henni og eitthvað farið þeirra á
milli. Eftir fleiri atlot af allra hállu hafi
hún síðan ldætt sig og farið burt, með yfir-
lýsingu um að hitta þá aftur daginn eftir.
Vernhard bar mjög á sömu lund og Axei,
svo sem að hún hafi afldætt sig mikið til
sjál! og alls enga mótspvrnu veitt. Sagðist
bann ekki hafa haft samfarir við Siggu, en
lagst hjá henni og kvsst líkama hennar
víða, þar á meðal kynfærin og hafi hún ver-
ið passíf á meðan.
Sigga mótmælti því harölega að hafa af-
klætt sig sjálf og verið áljáð á nokkurn hátt.
Ekkert þeirra hafi verið áberandi ölvað og
hún aldrei áður haft samfarir \ið karl-
mann.
Otaði limnum að henni
Vinkonurnar fóru á „plötukynningu" í mið-
bænum og síðan á rúntinn í lcigubíl með
piltum, þar sem um kl. 23.15 ekið var að
húsinu við Grcnimel til að sækja Siggu.
Bára bankaði uppá og kom Axel til dyra í
nærbuxum einum fata. Félvk hún að fara
inn að leita að Siggu, en þá hafi Axel og
Vernhard hrint sér inn í herbergi og læst.
Hafi Axel þá tekið niður um sig buxurnar
og otað getnaðarlimi sínum að henni.
Tókst henni þó að fá sig lausa og út með
hrópum og hótunum og kvaöst hafa tekið
eftir blóðugri tusku á gólfinu. Var ljóst að
Sigga var þá farin.
Vinafólkið í bílnum staðfesti fýrir dómi
að Bára hefði sagt þeim lýsingu sína með
þessum hætti. Sigga sagðist hafa tekið
strætisvagn niður í bæ og farið á Hressó.
Hún hafi setið þar ein drjúga stund, en síð-
an sagt pilti sem hún þekkti, hálfgrátandi
hvað „þeir" hefðu gert viö sig. Piltur sá
staðfesti þetta og sagði að önnur augna-
brún hennar hafi verið bólgin og blá. I
sömu andrá komu vinkonurnar og sagði
hún þeirn þá söguna og var í mildlli geðs-
hræringu. Daginn eftir var henni fylgt til
lögreglunnar og verknaðurinn kærður.
Læknisskoðun fór fram. Sigga var með
allstórt glóðarauga og eymsl yfir kinnbeini
og enni. Marblettur voru hér og þar. mey-
dómshinma var „án sýnilegrar rifu, en
mjög eftirgefanleg, því auðvelt var að
stinga fíngri inn í fæðingarveginn og því
ekkert sem mælir gegn því að haft hafí ver-
ið við hana samræði".
Fangelsi og burt af íslandi
Undirréttardómari taldi að fram hefði
komið lögfull sönnun fýrir því að Axel hefði
þröngvað Siggu til samfara með ofbeldi og
með liðsinni Vernhards. Einnig taldi hann
sannað að Vernhard hefði gert tilraun til að
þröngva Siggu til holdlegs samræðis með
ofbeldi ogAxel liðsinnt við það. Líta bæri á
athæfin sem eina heild. Hins vegar taldi
dómarinn ósannað að Axel hefði berað
kyTífæri sín gagmart Báru og þannig sært
bhgðunarkennd hennar.
I málinu voru Axel og Vernhard einnig
ákærðir og sakfelldir fyrir fjársvik, með
þvi að hafa stungið leigubílstjóra af án
þess að borga aksturinn. I undirrétti þótti
hæfilegur dómur yfir þeim tveggja ára
fangelsi og brottrekstur úr landi eftir af-
plánun. Hæstarétti fannst fangelsisdóm-
urinn ekki nógu harður og lengdi hann í
tvö og hálft ár.
jridrik.@ff.is
Blaðasalinn. Frægasti blaðasali ís-
landssögunnar ef efalítið Óli blaðasali,
Óli Þorvaldsson, sem í áratugi seldi
blöð í miðborg Reykjavíkur. Hvarvar
það sem hann löngum stóð og seldi
blöðin sín?
Torfkirkjan. í Skagafirði er þessi
fallega torfkirkja sem byggð er árið
1834. Hún þykir einstök í sinni röð og
er fjölsótt af ferðamönnum. Hver er
kirkjustaðurinn?
Flugkappinn. Hann var f fylkingar-
brjósti í áratugi og var lengi flugmála-
stjóri. Handhafi flugskírteinis nr. 3 og
einn af stofnendum Flugfélags íslands.
Var einnig lögreglustjóri á stríðsárunum.
Hver var maðurinn?
Friðlýsing. Siv Friðleifsdóttir umhverfis-
ráðherra mætti á Grenivík í byrjun vik-
unnar þar sem gengið var frá merkri
friðlýsingu á merkum náttúruvættum,
sem eru hvar?
í Hlíðarfjalli. Skíðaparadís Akureyringa
er í Hlíðarfjalli og þangað sækja bæjar-
búar og aðrir oft og mikið til þess að
leika sér á skíðum. í apríl ár hvert er í
fjallinu haldið mikið skíðamót sem
sækja hundruð krakka víðs vegar að af
landinu og nýtur það mikilla vinsælda.
Hvað heitir mótið?
1. Oldin okkar er líklega þau ís-
lensku annálarít sem mestum vin-
LANDOG
ÞJÓÐ
sældum hafa náð. Bækurnar, sem fjalla
um fyrrihluta 20. aldarínnar, tók saman
þekktur ríthöfundur sem lengi átti sæti á
Alþingi, fýrír Þjóðvamarflokkinn og síðar
Alþýðubandalagið. Hvar var maðurínn?
2. Hvar í íslenskum söngtexta kemur ör-
nefnið Eyktarás fyrii?
3. Hvað hét stjórnmálahreyfing sú sem
Hannes Hafstein fór fyrír á ámnum 1901
til 1912?
4. Landssamband kúabænda beitti sér
mjög fyrír innflutningi fósturvísa úr norsk-
um kúm hingað til lands - enda þótt
menn hafi nú hopað í málinu. Hver er for-
maður samtakanna?
5. Núverandi vegur yfir Snæfellsnesfjall-
garð og niður í Helgafellssveit liggur um
Kerlingarskarð, en nú standa yfir fram-
kvæmdir við nýjan veg sem kemur hans í
stað. Hvað heitir sú leið?
6. Ungur og efnilegur maður annaðist fyr-
ir rúmum fimmtán ámm spurningaþátt í
Sjónvarpinu sem bar nafnið Kollgátan.
Síðan hefur maður þessi komið víða við í
fjölmiðlum og er einn beinskeyttasti þjóð-
félagsrýnirínn í dag. Hver er maðurinn?
7. Hvar em helstu og fengsælustu humar-
miðin við ísland?
8. Spurt er um einn frægasta íslenska
sálmakveðskapinn fyrr og síðar, en hann
kom fyrst út áríð 1666 i bók sem prentuð
var á Hólum í Hjaltadal. Kveðskapur þessi
er enn í dag víða í hávegum hafður - ekki
síst á þessum tíma árs. Hvað er hér spurt
um?
9. Hér er spurt um íslenska skáldkonu
sem fýrst kvaddi sér hljóðs á skáldaþingi
áríð 1969, þá tæplega tvítug, fyrír Ijóða-
bókina Sífellur. Síðan þá hefur hún sent
frá sér margar bækur og er jafnvíg á sög-
ur, leikrit og Ijóð að því er virðist Hver er
konan?
10. Mýra- og Borgarfjarðarsýsla er eitt
lögsagnammdæmi og nær yfir býsna víð-
feðmt svæði, eða úr Hvalfjarðarbotni og
vestur að á Hítará á Mýmm. En hver er
markalínan sem skiptir sýslunni í tvennt
og er girðingin milli Mýrasýslu annars
vegar og Borgarfjarðarsýslu hins vegar?
■jnpuns i jnp/is 6]uuec| j|U!9j6 6o - jepjefpe6jog uioq j jnpju 6o Sjjvjepuv 6o npisjeijAH ‘jqjSAS je6s|UJ0|q uin uiejj oas jnuusj Ujp us - issacf eujie^jeoi js S|n>|p(6ueq
6o -s>|p!3 gpLU !pje>|sesou i ddn jnuisq uiss bi.iah 'Ol 'jpiopjepjnöis uunu^sjs 6 'jeuossjnjsd suiij6||bh ewiesnissed wn jjnds js jsh '8 'ujoqs>|e|joq 6o wnMseuuewjssA 'ipjqeuJOH ! ujqh js pec| lujpiw p js jspAs wss jeq wnpojsjepjs6
-jn w|scj e js|sq ue|suu|Ajewnq js p|>|!A juáj 'p|A uejsne jbc| 6o epjoqsj|p6u| 6o wnsojpjep!s>|s je jn ‘p!pue| pw jjsa-vs P(a njs ujpjwjewnq njssq 6o njs|sn 'L uossinqpf i6n||| -g jpisqeujeA 'S' uossuisas jnjipjpq > uuun>|>|0|jjeujpfjsew!SH 'S
c,>|JAef>|Asy j nwjjsAqjefæqjy j eujs n)o6 e jjss pusA nu jnjsq pjujeu us - „jiSAseueAöujq j jnjsne" |q |6jsAq oþ js peq 'wAseujy e|n|AJ uop 6o seuof pcj Jjjja !P|0A>|jsn6e e luu^s nug nui6e| j juAj jnws>| wjsujo ejjsq z 'uosspunwpng S|jg q
■j!uje>|!s|jepue-jespjpuv, spje>|Sjn>yA
uepjou '!||e[jjn>|jAnjSA je jn jepjefjefA3 lujoq e njs wss jnjAjjsejaAq nja uin jjnds js jaq was wjjæArunjjeN , 'ussubh psojoyi jeuöy , 'uAiuqja , 'sijæjjssnqjspq 6o -sqæjjsjnjsny !woq e ‘sqsjpdejnqjAefjiAsij wnddojj e e6s|U|Aæ pojs qp „
'■JQAS