Dagur - 17.03.2001, Blaðsíða 16
16 - LAUGARDAGUR 17. MARS 2001
jSveit Hjördísar
Islandsmeistari
Guðmundur Ágústsson, forseti BSI, Hjördís Sigurjónsdóttir, Anna ívarsdóttir,
Guðrún Úskarsdóttir og Ragnheiður Nielsen.
Mjög góð þátt-
taka var í Is-
landsmóti
kvenna í sveita-
keppni sem
spilað var um
helgina eða 14
sveitir. Mótið
var spennandi,
en sveit Hjör-
dísar Sigurjóns-
dóttur tók þó
snemma foryst-
una og sigraði sannfærandi.
Sigursveitina skipa auk Hjör-
dísar: Ragnheiður Nielsen,
Anna Ivarsdóttir og Guðrún
Oskakrsdóttir. Sveit Erlu Sig-
urjónsdóttur hreppti annað
sætið á lokasprettinum en sveit
Þriggja Frakka endaði í sæti. þriðja
Lokastaðan:
1. Hjördís Sigurjónsdóttir 251
2. Erla Sigurjónsdóttir 3. Þrír Frakkar 230
/Esther Jakobsd. 229
4. Soffía Daníelsdóttir 5. Fjögralaufa smárinn 206
/Unnur Sveinsd. 204
6. Bryndís Þorsteinsdóttir 196
Sigurbjörn vann
I flokki yngri spilara voru að-
eins tvær sveitir sem kepptu
um Islandsmeistaratitilinn.
Spilaðar voru sex 16 spila lot-
ur. Leikurinn var í járnum al-
veg fram í síðustu lotu en sveit
Sigurbjörns Haraldssonar sigr-
aði sveit Frímanns Stefánsson-
ar með 270 impum gegn 255.
I sigursveitinni spiluðu auk
Sigurbjörns: Heiðar Sigurjóns-
son, Ingvar Jónsson og Asbjörn
Björnsson.
Óli og Pétur unnu
Lokastaðan í aðaltvímenningi
Bridgefélags Húsavíkur varð
þannig:
1. Óli Kristinsson
- Pétur Skarphéðinsson: 96 stig
2. Friðrik Jónasson
- Torfi Aðalsteinsson: 79 stig
3. Þórir Aðalsteinsson
- Gaukur Hjartarson: 28 stig
Sagnvandamál
Suður lenti í athyglisverðu sagn-
vandamáli í eftirfarandi spili
sem kom upp nýverið í Bridgefé-
lagi Akureyrar. Þú tekur upp
þessa sleggju:
ÁKD97
Á
Á73
ÁK95
Sagnir ganga þannig að and-
stæðingur á hægri hönd opnar á
2 hjörtum (veikir 2) og þú dohl-
ar með það í huga að kynna
spaðann í næsta hring. Næsti
passar en makker kemur Iítillega
á óvart með því að melda 2
spaða. Hver er áætlunin?
Suðri er dálítill vandi á hönd-
um - því það er varla hægt að
búast við að makker taki nein-
um áskorunum og þarf þó ekki
meiri hjálp en t.d. 5 hunda í
spaða og einspil eða hónór í
láglitunum. Við borð ofanritaðs
þróuðust mál þannið að suður
gaf splintersögn í hjarta og
makker meldaði 4 spaða. Þar við
sat.
Eftir á hyggja koma fleiri leið-
ir til greina en kannski var suður
á ágætri hraut. Hvað með að
segja 4 hjörtu (hreinsa stöðuna
og samþykkja spaðann) hlusta á
4 spaða og segja nú 5 spaða?
Mikla óheppni þarf til að slíkur
samningur fari niður og þar sem
makker er tvívegis búinn að
gefa lægstu sögn. hlýtur að vera
komið að honum að lyfta með
kóng í láglit eða jafnvel einspil.
Reyndin var hins vegar sú að
það þurfti útspil og þræðing til
að vinna sex spaða. Makker átti
5iimuna ijórður í spaða, drottn-
inguna fimmtu í hjarta og tvíspil
í báðum láglitunum. Í laufi var
reyndar tían sem gat nýst eftir
Iaufútspil upp í 12 slagi en það
er allt önnur saga. Sagnvanda-
málið er athyglisvert eftir sem
áður og mættu áhugasamir senda
línu um leiðir á bjorn@dagur.is
Aðaltvímenningur BR
Tveimur kvöldum er lokið í
aðaltvímenningi Bridgefélags
Reykjavíkur. Þannig er staða
efstu para:
1. Hrólfur Hjaltas.
-Oddur Hjaltas +270
2. Hallgr.Hallgríms
-Guðm.Baldurs. +239
3. Anton Haralds
-Sigurbjörn Har. +199
4. Gylfi Baldurs
-Steinberg Ríkarð +189
5. Erla Sigurjónsd
-Sigfús Þórðar +179
Skor kvöldsins:
1. Hrólfur og Oddur +189
2. Hallgrímur og Guðmundur
+ 164
3. ísak Ö.Sigurðs
-Ómar Olgeirs +116
4. Kjartan Ásmunds
-Gunnl.Karlss +115
5. Guðlaugur Jóh.
-Örn Arnþórsson +109
TV/tR FLIKUR
IEINNL.
HEITUR
0G
ÞURR
THERMO varmanærfötin eru í
raun tvær flíkur í einni.
Tveggja laga spunatækni flytur
rakann frá líkamanum og heldur
þér heitum og þurrum.
Notaöu Thermo næriötin í
næsta feröalag,
þú sérö ekki eftir þvf.
www.sportveidi.is
Sportvörugerðin
Heildsala-smásala
Mávahlíd 41, Rvík, sfmi 562-8383
SfihTuf * 3 LMW i£j i. P* V TÆKIÍ Hrf’if V HROSS dúJL- Y£177) 7 SPiRl
'ILÁT SLilPH Lf Ofifil 07TÁ
Mé m m m&ím. •!,. 0 |:Mp : ■ ts§f wm 11 s |í|p!> lli IHii plll llilt fX-yÆk-.: SVíK
> TÆpr
ÝTlrifl ÍT W wpT iri&iB 8
TRÉ (íltfil eRda
h— ; ;• wm LoSTtiR FMA OÍWfiA SÁR
SÖSLfr 8aum
Mjftw mrt WfáÆr HfUJkl SXFPHa KHfflr ueu
m OffriGif fKaoi
Wmm mm PÚKI TJftRA VErfJu R MEiRfl mw UGS Hfiin
KUSK TRuPla m \mru 8 Tqlu
mm ÍHIÍÍ 'ATT tiÚFlR Sörfurf HdAlfft
w~ 'W' SPIL miM pSúfi WArfrfV WftffT iRtm KMl ÍOHftST /ÍAFrfl
r+ gjfl siLrffn T'on Rmt STARF
8ðrf0 FudL
F'tFL lörilH EKflfii 1 8807- LFM
TRim HEHTi
8l’ortS S'lSKq m ntri jSP F)riiR fióáP KJjöNl
jjjj MArfrfS- HMri r uTM (o
Rblf\ imm ggpi TwM t7F~ liUOBl 5 K/rfOtlH
ááfiL.
■ mém Sl'Pi FAS tíMf\
KööO 'í-Í’3rs>‘?pjp‘. »1 ST.'lF JÁVilJ
Krossgáta nr. 229
Lausn .....................
Nafn ......................
Heimilisfang...............
Póstnúmer og staður .......
Helgarkrossgáta 229
I krossgátunni er gerður
greinarmunur á grönnum
og breiðum sérhljóðum.
Lausnarorð sendist til
Dags (Helgarkrossgháta
229) Strandgata 31, 600
Akureyri - eða í faxsíma
sem er 460 6171. Lausar-
orð krossgátu 228 var
ORÐABÓK og vinnings-
hafi er sr. Baldur Vilhelms-
son í Vatnsfirði við Isa-
fjarðardjúp. Hann fær
senda bókina Lífsfleti sem
er ævisaga Árna Björnsson-
ar tónskálds.
Vinningshafi fær
senda bókina
Lífsfieti - ævi-
sögu Árna
Björnssonar tón-
skálds.
nnmiqon aihuííAh go