Dagur - 17.03.2001, Blaðsíða 22
22 - LAUGARDAGUR 17. MARS 2001
SMÁAUGLÝSINGAR
Vélsleði til sölu
Arnað heilla
Skidoo MXZ 470 árgerð 1993. Sleðinn
þarfnast lítilsháttar viðgerða, mótor og
kúpling í lagi, nýlegt belti. Selst á
100 þús undir listaverði.
Uppl í sfma 691-4282 eða 466-1611
Unglingurinn
Ibúð óskast
Ung barnlaus hjón, hann flugvirki hún
skrifstofumaður, sem eru að flytja til
Akureyrar, vantar 2-3 herb. íbúð,
á Akureyri frá 1 .apríl '01.
Reglusöm og reyklaus.
S: 866 3660 og s: 864 6654
Til sölu
INNRETTINGAR
ELDHÚSINNRÉTTINGAR - BAÐINNRÉTTINGAR - FATASKÁPAR
SÝNINGARSALUR ER OPINN FRÁ KL. 9-18 MÁNUDAGA - FÖSTUDAGA
DALSBRAUT1 - AKUREYRI
SÍMI461 1188-FAX 461 1189
PARKETIMIKLU URVALI
..
Herbalife - Dermajetics - Color
3 ára starfsreynsla, þekking og þjónusta.
Visa, Euro og póstkröfur.
Edda Sigurjónsdóttir, sjálfst. dreyfingar-aðili
sími 861 7513 sími og Fax 561 7523
Brynhildur Hermannsdóttir verður áttræð
(80 ára).
Hún býður alla velkomna til veislu, sem vilja
gleðjast með henni af því tilefni.
Tekið verður á móti gestum í sal
Frímúrarahússins að Gilsbakkavegi 15,
sunnudaginn 18. mars, milli kl. 15:00 og
18:00.
d 'j'j d3jliiþjönujiíin
Nýsmíði og Viðgerðir
Tungusíða 19 Akureyri
Sími 899-6277 Svandís
Geri við og sauma hvers konar tjöld- og tjaldvagna,
einnig yfirbreiðslur yfir tjaldvagna, gasgrill,
snjósleða, kerrur, sandkassa, báta ofl. Geri við og
skipti um rennilása á fatnaði, vinnugöllum,
kuldagöllum ofl.
npspa
Amerfsk gæða
framleiðsla
30-450
lítrar
Umboðs-
menn um
land allt
RAFVORUR
ARMULI 5 • RVK • SIMI 568 6411
0
é
Jafnréttisstofa
Það læra börn
málþing um jafnrétti í samstarfi foreldra
við fæðingu barns
1. Hluti haldinn á Fiðlaranum á Akureyri 23. mars 2001, kl. 10:00 -17:00
Dagskrð:
Kl. 10:00 Setning: Páll Pétursson og Ingibjörg Pálmadóttir
Kl.10:20 Breyttar áherslur í samstarfi foreldra og samspili fjölskyldu og atvinnulífs
Fæðingar- og foreldraorlofslögin nýju og hlutverk laganna/væntingar stjórnvalda - Sigríður Lillý Baldursdóttir,
skrifstofustjóri í félagsmálaráðuneytinu
Kl.10:40 Fædre under fodsel, barsel og spædbarnstid - Svend Aage Madsen, yfirsálfræðingur á
Rikshospitalet í Kaupmannahöfn
Kl.11:20 Kaffihlé
Kl.11:40 Pallborð A)
Hlutverk, staða og samstarf foreldra við fæðingu barns
Framsögur og umræður
Ingólfur V. Gíslason, félagsfræðingur Jafnréttisstofu
Breytt hlutverk
Guðný Björk Eydal, lektor í félagsráðgjöf við HÍ
Umönnunarstefna/jafnrétti
A. Karólína Stefánsdóttir, fjölskyldurráðgjafi Heilsugst.á Ak.
Fjölskylduráðgjöf og fjölskytduvernd (Nýja barnið)
Eva María Jónsdóttir, dagskrárgerðarkona og Óskar Jónasson, kvikmyndagerðarmaður - Að verða foreldrar
Kl. 13:00 Hádegisverðarhlé
Kl. 14:00 Pallborð B)
Hið gullna jafnvægi fjölskyldu og atvinnulífs
Framsögur og umræður
Hildur Jónsdóttir, jafnréttisráðgjafi Reykjavíkurborgar - Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður STAK
Hanna Sigríður Gunnsteinsdóttir, lögfræðingur í félagsmálaráðun - Jóhannes Guðlaugsson, þátttakandi í
verkefni jafnréttisnefndar Reykjavíkur um feðraorlof - Jón Bjömsson, sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Norðlendinga
Kl. 15:00 Hópaumræður
kl. 16:00 Almennar umræður og samantekt
Málþingið er ættað atvinnurekendum, stéttarfélögum, starfsfólki í mæðra- og ungbarnavernd,
starfsfólki félagsmálasviða sveitarfélaga, þeim sem starfa að jafnréttismáium, foreldrum og öllum
öðrum sem málið varðar.
Þátttaka tilkynnist til Jafnréttisstofu fýrir 20. mars í síma 460 6200, eða netfangið jafnretB@jafnretti.is.
Þátttökugjald er 2000 kr. fyrir einstaklinga og 4000 kr. fyrir stofnanir.
• | | • ■
Venjulegir og
demantsskomir
trúlofunarhringar
GULLSMIÐIR
SIGTRYGGUR & PÉTUR
AKUREYRI - SÍMI 462 3524
B^r
Ertu með kvef
STÉRIMAR er náttúrulegur nefúöi
sem losar stíflur og léttir öndun
• Skemmir ekki slímhimnur
• Er fyrir alla aldurshópa
• Lykillinn að bættri öndun
stérimM
p''
JjjQu demL
Fæst í apótekum og lyfjaverslunum
MUNUM!
Barn má aldrei vera í framsæti
bíls með öryggispúöa, hvorki I
barnabílstól né í sætinu.
yUMFERÐAR
RÁÐ
Iðnaðar og
bílskúrshurðir
Smíðum
efHr máli
/AFLRÁS
tilboð
Einhöfða 14« 110 Reykjavík
sími 587 8088-fax 587 8087
Gleymdu afnotagjöldunum! $ Aksji
luwimlm