Dagur - 17.03.2001, Blaðsíða 15

Dagur - 17.03.2001, Blaðsíða 15
 LAUGARDAGUR 17. MARS 2001 - 15 Margar konur prýða heimili sín með handunnum munum og grípa í að sauma út í púða, veggteppi, vöggusett eða dúka. í hannyrðaverslunum borg- arinnar fæst ýmislegt fallegt. Við kíkt- um inní tvær. í versluninni Storkinum fæst mikið af fallegum púðum og veggteppum til útsaums. Sumir púð- arnir eru saumaðir í áteiknaðan stramma eftir erlendum mynstrum og aðrir eru gerðir eftir al- íslenskum mynstrum, teiknuðum af Asu Olafs- dóttur hönnuði. Með útsaumuðum púðaborð- um er kjörið að flikka upp á gamla og lúna stóla og þannig breyta þeir umsvifalaust um svip. En má nútímakonan vera að því að sitja við hann- yrðir? bví svarar Malfn Örlygs- dótlir verslunarkona í Stork- inum svo: „Já, nútímakonan y hugsar Ii'ka um sjálfa sig og ■ þetta er hennar „hobbý". f Karlarnir fara í laxveiðiána i og veiða lax þótt mun ódýr- . ~*m*j»* ara sé að kaupa hann út í búð - þetta er svipað. Sama má segja um tímann sem það tekur að búa til fallega, handunna hluti. Þai mundi enginn spyija karl að því hvort það hafi ekki tekið langan tíma að veiða laxinn. Hið sama gildir um hannyrðirnar. Það skiptir engu máli þegar upp er staðið hversu lang- an tíma það tók að sauma listaverkið." Spá í hönnunina Malín segir mikla þróun hafa átt sér stað í hannyrðum kvenna frá því hún fór að versla með þessar vörur. Konur séu farnar að meta sína vinnu meira en áður, þær vandi valið og spái í hönnunina. En skyldu einungis konur kaupa hannyrrðavörur? „Að lang mestu leyti,“ svarar hún. „Karlar eru farnir að ganga í flest kvennastörf en svo virðist sem hannyrðirnar séu síðasta vígið." Stór áteiknuð púðaborð með garni kosta 7-8 þúsund að meðaltali í Storkinum. Þau eru saumuð með hálfum krosssporum. myndir: ingó Guðrún Erla með einn afmörgum dúkum sem í búðinni hennar fást. Eldhúshandklæðin í Erlu kosta 895.- ósaumuð garn og mynstur þar fyrir utan. Vaxandi áhugi yngri kvenna 1 Erlu við Snorrabraut er úrval af hannyrðavörum. Þar eru dúkar, sem sauma skai í með hinum aðskiljanlegustu sporum, harðangri og klaustri, rósabandasaumi, mislöngum sporum, flatsaumi, kontorsting og ótal mörgum öðrum. Þar eru einnig ámál- ^ aðar strammamyndir, eld- m húshandklæði, veggteppi og ■ ÆfehrZSlJm m vöggusett, svo eitthvað sé m nefnt. Guðrún Erla Skúla- • ilotlii ' iii þai mliii .... 1 \ \ ið Inið.irhoi ðið og hel m gerl i I • 1 31 ár segist ekki trúa öðru en i í að fæðingaralda sé í gangi, svo r \ mikið seljisl al voggusetlum | iim þessai mundii h.eði nlhun I um ósaumuðum. segir margar konur hafa hannyrðir sem ígripavinnu, sér til ánægju Ása sækirfyrirmyndirað og yndisauka. „Mér finnst vax- mynstrunum ígömulíslensk handrit og andi áhugi á hannyrðum hjá hún litargarnið sjálf. Það eryrjótt, þannig yngri konum og margar hafa fá myndirnar á sig fornan blæ og engar smitast af þeim elclri.“ Meðal tvær verða alveg eins, þóttþærséu þess sem Guðrún hefur á saumaðar eftir sama uppdrætti. Efni í boðstólum er efni og litprentað þennan víkingapúða kostar 8.000. mynstur í veggteppi, unnið upp úr rúm- | tjaldi eða rekkjurefli á Þjóðminjasafninu og riddarateppið sem prýðir margar heldri manna stofur. „Svona veggteppi höfða bæði til fegurðarskyns og fornra hefða og öl handavinna gefur heim ilinu hlýlegan svip,“ se; ir Guðrún Erla að lo um Eitt af veggteppum Ásu Ólafsdóttur. Mynstrið er í Biskupasögum. Saumað er með gamla íslenska krosssporinu eða fléttusaum. Teppið er 61x77 cm og kostar um 20.000,- Veggteppi eftir rekkjurefli, saumað með gamla krosssporinu, sem líka er kallað féttusaumur. Stærðin er 52X126 cm og mynstrið er sótt í fortíðina. Efni og garn kostar 11.986,- í Erlu. mynd: gva Drottinn blessi heimilið er saumað með krosssaumi og aftursting. Efni, garn og litprentað mynstur kostar 3.850 í Erlu Malín Órlygsdóttir í útsaumuðu vestí. Efni og garn kostar 12.-16 þúsund í Storkinum GUN jtjgP'SjMjf* J 'r gSgS !

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/251

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.