Dagur - Tíminn Akureyri - 23.08.1997, Blaðsíða 1

Dagur - Tíminn Akureyri - 23.08.1997, Blaðsíða 1
WORLDWIDE EXPRESS EITT NÚMER AÐ MUNA 5351100 JDagur-^Ifmtnn Góða helgil Laugardagur 23. ágúst 1997 - 80. og 81. árgangur - 157. tbl. wanurmte emænr EITT NÚMER AÐ MUNA 5351100 Blað íslandsvinurinn og körfubolta- kappinn John Rhodes segir frá lífinu í Ameríku á bls. 18. Lífsreynslusög- urnar ganga kynslóð fram af kynslóð. Sjá bls. 22. 13 ára stelpa vill öðruvísi föt. Skær og litrík. Sjá Líf og stíl bls. 19. Allt um nýjustu og flottustu bíl- ana í dag og þá sem væntan- legir eru á bls. 24-29. „Ég rak fyrirtæki og þurfti oft að taka ákvarðanir sem vörðuðu framtíð þess. Ég átti einu sinni sem oftar tveggja kosta völ, velti báðum möguleikum rækilega fyrir mér og tók svo ranga ákvörðun... Ég átti kost á að velja rétt, en ég valdi rangt og brást með því mörgum, sem höfðu trúað mér fyrir Mynd. Pjetur eignum sínum. Sektarkenndin vegna þess mun sjálfsagt fylgja mér í gröf- ina,“ segir Davíð Scheving Thorsteins- son í opnuviðtali í blaðinu í dag. Davíð lítur yfir farinn veg, ræðir um áföllin í einkalífinu og góðu stundirnar. Hann viðurkennir að vera ekki sáttur við sjálfan sig en segist sáttur við lífið.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.