Dagur - Tíminn Akureyri - 23.08.1997, Blaðsíða 11

Dagur - Tíminn Akureyri - 23.08.1997, Blaðsíða 11
|Dagur-®mmm Laugardagur 23. ágúst 1997-23 LIF OG LAND augardaginn 6. sept. verður haldið silfurstiga- sveitakeppnismót, monr- ad-röðun með stuttum leikjum og hefst það kl. 11.00 í Þöngla- bakka, 3ju hæð. Spilarinn sem vinnur Flug- leiðaleikinn sem hefur verið í gangi í sumarbridge í sumar fær þá að spila í sveit með nú- verandi heimsmeisturum yngri spilara í tvímenningi, þeim Stefan Solbrand og Olle Wade- mark frá Svíþjóð. Þröstur Ingimarsson er hæstur í Flug- leiðaleiknum og það þarf meira en 100 bronsstig 3 daga í röð til að skjótast upp fyrir hann. Skráning í mótið er öll kvöld sem spilað er sumarbridge eða í síma 587-9360. Miðvikudaginn 6. ágúst spiluðu 28 pör, monrad barómeter, með- alskor 0. Efstu pör; 1. Þórir Sigursteinsson- Hrólfur Hjaltason 90 2. Þórður Björnsson- Hermann Lárusson 58 3. Steinberg Ríkharðsson- Guðbjörn Þórðarson 50 Fimmtudaginn 7. ágúst spiluðu 28 pör mitchell. Meðalskor 216. NS 1. Vilhjálmur Sigurðsson jr.- Ómar Olgeirsson 268 2. Ólafur Steinason- Jakob Kristinsson 256 3. Sigtryggur Sigurðsson- Magnús Torfason 252 AV 1. Jón Þorvarðarson- Hrólfur Hjaltason 271 2. Óli Björn Gunnarsson- Valdimar Sveinsson 260 3. Magnús Aspelund- Steingrímur Jónasson 256 Föstudaginn 8. ágúst spiluðu 32 pör mitchell. Meðalskor 364 NS 1. Sveinn Þorvaldsson- Steinberg Ríkharðsson 462 2. Valdimar Axelsson- Halldór Stefánsson 423 3. ísak Örn Sigurðsson- Gylfi Baldursson 411 AV 1. Eyþór Hauksson- Helgi Samúelsson 425 2. María Ásmundsdóttir- Steindór Ingimundarson 405 3. Júlíus Snorrason- Eðvarð Hallgrímsson 402 í miðnætursveitakeppninni tóku þátt 13 sveitir og til úrslita spil- uðu sveitir Erlu Sigurjónsdóttur og Hönnu Friðriksdóttur. Sveit Hönnu vann, en með henni spil- uðu Ragnheiður Tómasdóttir, Helgi Samúelsson og Eyþór Hauksson. Jón Steinar fékk pizzu Sunnudaginn 10. ágúst spiluðu 20 pör monrad-barómeter. 1. Þröstur Árnason- Ólafur Steinason 49 2. Halldór Már Sverrisson- Brynjar Valdimarsson 483 3. Jón Þorvarðarson- Hrólfur Hjaltason 43 4. Áróra Jóhannssdóttir- Óh Björn Gunnarsson 41 Hrólfur Hjaltason varð ör- uggur bronsstigameistari vik- unnar og hlaut að launum mat fyrir 2 á Þrem frökkum hjá Úlf- ari. Jón Steinar Gunnalaugsson fékk pizzu hjá Hróa Hetti þegar nafn hans var dregið upp úr pottinum, sem spilari vikunnar. Draumadoblið í sumarbridge sl. þriðjudags- kvöld lenti Sigurbjörn Haralds- son í sérkennilegri stöðu. Hann sat með DTxx KDGT63 T73. - Makker opnaði á sterku laufi í þriðju og næsti á undan Sigur- birni stökk nú óvænt í 3 hjörtu, enginn á hættu. Sigurbjörn passaði agað og fumlaust og dreymdi um doblið hjá bróður sínum Antoni, og urðu nokkur vonbrigði þegar fjögur lauf fæddust þar. Nú voru góð ráð dýr. Góðar líkur voru á að eina geim bræðranna væri fjögur hjörtu en hvernig átti að kom- ast í þau á þessu sagnstigi? Ekki var hægt að segja þau beint þar sem það er gervisögn en Sigurbjörn leysti vandann með því að fyrirstöðumelda 4 tígla! Anton fyrirstöðusagði 4 hjörtu sem voru pössuð til Sig- urbjörns og hann passaði líka. Þetta varð lokasamningurinn og fór einn niður með vandaðri spilamennsku Antons. Þannig var hönd suðurs sem stökk í 3 hjörtu: xx-Á98752-ÁG87 x. (!) Þetta spil gaf bræðrunum gott meðalskor, sem verður að kall- ast vel af sér vikið miðað við aðstæður. Pétur 09 Magnús spila saman Pétur Guðjónsson og Magnús Magnússon frá Akureyri hafa tekið ákvörðun um að spila saman í vetur og gefa kost á sér til landsliðsins. Magnús hafði fyrirhugað að flytjast til Reykja- víkur í haust en er hættur við. Allt er meira og minna opið í landsliðsmálunum samkvæmt heimildum Dags-Tímans og von á mikilli uppstokkun.

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.