Dagur - Tíminn Akureyri - 23.08.1997, Blaðsíða 24
I
36 - Laugardagur 23. ágúst 1997
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla
apóteka í Reykjavík er í
Háaleitisapóteki. Lyfja, Lágmúla 5,
opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22.
Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjón-
ustu eru gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags Islands
er starfrækt um helgar og á stórhátíð-
um. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar,
Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud.
kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud.,
helgidaga og almenna frídaga kl. 10-
14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og
Stjörnu apótek eru opin virka daga á
opnunartíma búða. Apótekin skiptast
á sína vikuna hvort að sinna kvöld-,
nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin
er opið í því apóteki sem sér um þessa
vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er
opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-
21.00. Á öðrum tímum er lyfjafræð-
ingur á bakvakt. Upplýsingar eru
gefnar í síma 462 2444 og 462 3718.
Sunnuapótek, kjörbúð KEA í
Sunnuhlíð: Opið virka daga frá kl. 9-
19, laugardaga frá 11-15 og lokað
sunnudaga.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga
frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgi-
daga og almenna frídaga kl. 10.00-
12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í há-
deginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl.
18.30. Opið er á laugardögum og
sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið
virka daga til kl. 18.00. Á laugard. kl.
10.00-14.00 og sunnud. kl. 13.00-
14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga
daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl.
11.00-14.00.
ALMANAK
Laugardagur 23. ágúst. 235. dagur
ársins - 130 dagar eftir. 34. vika.
Sólris kl. 5.43. Sólarlag kl. 21,16.
Dagurinn styttist um 6 mínútur.
KROSSGÁTA
Lárétt: 1 vitur 5 hópur 7 vætutíð 9
féll 10 kák 12 band 14 skrokk 16
eiri 17 gamla 18 beiðni 19 svelgur
Lóðrétt: 1 yfirhöfn 2 kvenfugl 3 lif-
andi 4 hag 6 hindrun 8 leyfis 11
sári 13 yndi 15 endir
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 hlíf 5 sonum 7 ómak 9 gá
10 sukks 12 aumt 14 aga 16 más 17
álfan 18 ótt 19 ris
Lóðrétt: 1 hrós 2 ísak 3 fokka 4 bug
6 mátts 8 mungát 11 sumar 13
máni 15 alt
|Dagur-®mtmn
E G G E R T
Já, lesendur góðir, strákarnir
eru að keppa við blakmeist-
ara Tælands í karlaflokki.
G E N G I Ð
Gengisskráning
22. ágúst 1997
Kaup Sala
Dollari 71,410 73,880
Sterlingspund 113,435 117,512
Kanaijadollar 50,947 53,363
Dönsk kr. 10,1689 10,6521
Norsk kr. 9,2753 9,7283
Sænsk kr. 8,8838 9,2915
Finnskt mark 12,9474 13,5968
Franskur franki 11,4830 12,0568
Belg. franki 1,8636 1,9769
Svissneskur franki 46,9123 49,2075
Hollenskt gyllini 34,3556 36,0921
Þýskt mark 38,7910 40,5577
itölsk líra 0,03968 0,04164
Austurr. sch. 5,4924 5,7793
Port. escudo 0,3812 0,4016
Spá. peseti 0,4564 0,4821
Japanskt yen 0,60285 0,83607
írskt pund 103,54600108,227 |
!
1 í hvert skipti sem ég slæ
i - r”* „dómsdagshöggið“ detta
"V. sokkabuxurnar niður um mig.
Þú ættir að prófa
.—'íT mína tegund. jRyí m -C%
gef-I%éíK IÐ upp!j ljIUm
H E R S I R
S K U G G I
C Hvernig var dagurinn hjá þér?
S A L V O R
A hjónamáli
þýðir þetta að
nú verður
30 sekúndna
hlé þar til flóð-
gáttirnar
opnast.
BREKKUÞORP
1 B IÖ
ö O O O Q Ó o
Ég veit það ekki...
Kannski væri gaman
að lenda í sorglegu
ástarævintýri.
Það myndi þýða að þú myndir eiga
að minnsta kosti tvö stefnumót við
sömu konuna.
P/íNTMllE 1 6T 1 f
11 Morfti 1 ll L I 1 Ofbein / 45/
I
3
D Ý R A G A R
U R I N N
nÍJTK
K U B
U R
Stjörnuspá
Vatnsberinn
Vestflrskur per-
vert í merkinu
(en með þokka-
lega kímnigáfu) þykist vera
amerískur í kvöld og kynnir
sig á skemmtistöðum sem
Mr. Dover. Gamanið kárnar
heldur þegar okkar maður
kynnir fornafnið einnig:
„Ben Dover. Bend over.“
Fiskarnir
- Það er alltaf
eitthvað, segir
Siggi Bogi en
nú er hann far-
inn til Færeyja og blessuð
sé minning hans. Siggi var
að æfa sig í færeysku í
fyrradag og breytti m.a.
nafninu í Sittsjí Bojtsí. Fær-
eyingarnir ffla það.
Hrúturinn
Þú verður varla
í dag.
Nautið
(Með sínu nefi)
Já, það er allt á
fullu, alls stað-
ar. Tralalalalalalalala.
Barúba dudduru dídummd-
umm bambírei. Þú fflar þig
ókei. Bammbammbamm.
Tvíburarnir
Tvíbbar sikk og
semíklikk sem
er alls ekkert
nýtt og langt í frá að vera
frétt. Enda er þetta
stjörnuspá en. ekki frétt.
Krabbinn
í dag er gott að
vera á Sauðár-
króki. Ekki síst
fyrir þá sem hafa ánetjast
bridsbakteríunni. Lækna-
vísindin hafa eytt miklum
tíma og fé til að lækna
þennan kvilla en án árang-
urs.
Ljónið
Þér verður refs-
að í kvöld.
Hugsanlega af
vatnsberanum Ben Dover.
%
þúúúúúúú.
Meyjan
Redoblaður
dagur og fullur
af adrenalíni.
En utan hættu.
Vogin
Ó þúúúúúú.
Enginn brosir
eins og
Sporðdrekinn
Og den som
bli’r rammet af
kniven, han er
Jokka.
Bogmaðurinn
Þú hittir kverúl-
ant í kvöld sem
býður þér í
glas. Það kostar áhættu að
þiggja þann drykk.
Steingeitin
Grynt, gumle,
gnask, slurpe
smack. (E-ð
kynferðislegt.