Dagur - Tíminn Akureyri - 23.08.1997, Blaðsíða 13

Dagur - Tíminn Akureyri - 23.08.1997, Blaðsíða 13
jllagur-'ClImrám Laugardagur 23. ágúst 1997 - 25 Frönsk mýkt og gæði Peugeot 406 er rúmgóöur fjöl- skyldubíll meö 470 lítra skotti sem er góö farangurs- geymsla. Hann er með 1600 vél, 90 hestöfl og beinskiptur. Verðið á honum er 1.480 þúsund sem er smábílaverð. Þetta er bflhnn sem við erum að selja mest í fjölskyldurnar," seg- ir Guðmundur Jóhannesson, sölustjóri hjá Jöfri, um Peugout 406 stallbak. Eyðsla beinskipta bflsins er innan við tíu lítrar á hundraðið innanbæjar segir Guðmundur en bfllinn er líka fáanlegur sjálf- skiptur en þá er hann orðinn dýrari. Hann er ekki til sem langbakur hérlendis ennþá en er væntanlegur sem slíkur í september og er áætlað að verð- ið verði um 1.800 þúsund. Svo er til minni fjölskyldubfll, Peugout 306 á 1.279 þúsund. Staðalbúnaður í Peugout 406 er bknarbelgur fyrir þflstjóra, rafmagn í rúðum í framhurðum, vökva- og veltistýri, tvískipt og niðurfellanleg bök í aftursæti. Fáanlegur aukabúnaður er t.d. álfelgur, vindskeið, dráttar- kúla og toppgrind. Einnig er bflbnn fáanlegur með ABS bremsum og líknarbelgjum báðu megin en umboðið er ekki með sbka bfla á lager. „Það sem fólk er ánægt með er að hann er vel hljóðeinangr- aður, það heyrist ekki mikið Það sem fólk er ánægt meö er að bíllinn er vel hljóö- einangraður, það heyrist ekki mikið veghljóð. Hann er með þessa frönsku mýkt og frönsku sæti sem eru alveg sérstaklega góð. Peugout 406 er rúmgóður fjölskyldubíll með franska mýkt. veghljóð. Hann er með þessa sæti sem eru alveg sérstaklega fyrir sjö btra í eyðslu," segir frönsku mýkt og þessi frönsku góð. Út á vegum fer hann niður Guðmundur. -ohr Nýjasta útspilið Opel Vectra langbakur kemur nú í fyrsta sinn með 1600 vél. Opel Vectra lang- bakur, sem nýlega kom á markað hér- lendis með 1600 vél, er nýjasta út- spilið að sögn Hannesar Strange, sölustjóra Bílheima. Véctra er boðinn í þremur útfærslum: Fjögurra dyra stallbakur (sedan), fimm dyra hlaðbakur (hatchback) og fimm dyra langbakur (station). Vélin er 101 hestafl. Hægt er að velja milli fímm gíra beinskipt- ingar eða fjögurra þrepa sjálf- skiptingar með sparnaðar- og sportstillingu og spólvörn. Vectra er framdrifinn. Staðalbúnaður í bflunum er fjarstýrðar samlæsingar, líknar- belgur í stýri, ABS bremsukerfi, útvarp og segulband ásamt tíu hátölurum, btuðu gleri og íjöl- bða Qöðrun. „Þarna er um að ræða stærri bíl en við höfum boðið í Opel Astra en á mjög góðu verði,“ segir Hannes. „Þetta er sama „boddý“ og hefur verið með 2C00 vél. Þetta „boddý“ kom í fyrsta sinn í aprfl á síðasta ári þannig að það er um nýjan bfl að ræða en í fyrsta sinn sem við bjóðum hann með 1600 vél.“ Heildarlengd Opel Vectra er 449 sm, breiddin 170 sm og hæðin 144 sm. IHeðslurýmið er 460 - 1.490 btrar. Beinskiptur bfll eyðir 8,8 lítrum í innan- bæjarakstri en sjálfskiptur 10,4 lítrum. Fáanlegur aukabúnaður er t.d. sóllúga, álfelgur, vind- skeið með bremsuljósi og drátt- arbeisli. Fjögurra dyra bfllinn kostar 1.585 þúsund, fimm dyra 1.615 þúsnd og langbakur 1.650 þús- und. Sjálfskipting kostar 80 þúsund krónur aukalega. „Þetta er í fyrsta sinn sem við bjóðum þennan bfl með þessari vél. Ég held að við séum þeir einu sem bjóða bfl í þess- um stærðarflokki með 1600 vél og sjálfskiptingu. Það kemur mjög skemmtilega á óvart hvað hann vinnur vel.“ Opel Vectra langbakur naut þess heiðurs að vera fyrsti bfll- inn sem var tekinn í reynslu- akstur á hinu nýja dagblaði Degi-Tímanum og það kom greinilega fram að bfllinn olli ekki vonbrigðum. Hér er aðeins gripið niður í dóminn sem birt- ist á síðum blaðsins í október í fyrra: „Ljósin að framan, sem mjókka niður á við inn að miðju, svolítið píreyg, og út- stæður framendinn gefa Opel Vectra dálítið frakkan og eggj- andi svip. Samvaxnar auga- brýrnar eða heila óslitna bnan sem er dregin frá endum hbð- arspeglanna og kemur saman undir miðju grillinu gerir líka sitt til að draga fram þennan frakka svip á bflnum. Hbð bfls- ins er ekki síður svipmikil og einkennist af mjúkum sveigðum og sportlegum línum. Gluggarn- Þetta „boddý“ kom í apríl á síðasta ári þannig að um nýjan bíl að ræða en þetta er í ffyrsta sinn sem hann er boðinn með 1600 vél. ir mjókka eftir því sem aftar dregur og toppurinn sveigist niður á við. Fyrir aftan aftur- hjólin sveigist botninn á bflnum upp á við. Auk þessa eru bogar á toppnum sem geta borið 100 kg. Þetta allt, ásamt afturhall- andi framrúðu, gefur langbakn- um merkilega sportlegt yfir- bragð, í rauninni ótrúlega sportlegt þar sem um langbak er að ræða. Enda hefur sýnt sig að vindmótstaða bflsins er með því minnsta sem gerist í þess- um stærðarflokki. Þessi langbakur er ekki ein- faldlega stallbakur sem hefur verið lengdur eins og oftar en ekki er raunin, heldur glæsilega hannaður og vel heppnaður langbakur sem hefur greinilega verið hugsaður sem slíkur frá upphafi. Þjóðverjinn á sannar- lega skilin plús fyrir fallegan bfl.“ -ohr i

x

Dagur - Tíminn Akureyri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur - Tíminn Akureyri
https://timarit.is/publication/252

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.