Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1981, Side 1

Dagblaðið Vísir - DV - 27.11.1981, Side 1
Ritstjómarskrifstofurblaösins eru að Síðumúla 12-14. Símar86611 og27022. Móttaka smáauglýsinga Þverholti 11, sími27022. Móttaka stærri auglýsinga í Síðumúla 8, sími86611 Deilumar um dagheimilið á Seltjarnamesi: FORELDRAR VIUA FÁ AD STJÓRNA HBMIUNU Stjórn foreldrasamtaka á Seltjarn- arnesi gekk í gær á fund Sigurgeirs Sigurðssonar bæjarstjóra vegna deilna þeirra er upp komu á barna- heimilinu á Nesinu. Samkvæmt upp- lýsingum blaðsins lagði stjórnin fram ákveðnar hugmyndir, sem fela í sér að foreldrar ráði meiru um stjórn dagheimilisins en verið hefur. Deilurnar á barnaheimilinu hafa valdið þvi að forstöðukona og fóstr- urnar hafa sagt upp og hyggjast hætta störfum um jól og áramót. Ekki er eingöngu deilt um reglugerð menntamálaráðuneytisins varðandi fjölda barna á dagheimilinu. Munu samskipti fóstra og meiri hluta bæj- arstjórnar hafa verið erfið, og hefur þótt gæta litils skilnings meðal bæj- arstjórnarmanna á störfum fóstra. Þá hefur bæjarstjórinn haft innrit- anir á dagheimilið i sinum höndum og hefur það fyrirkomulag vakið mikla óánægju. Sem fyrr sagði lagði stjórn for- eldrasamtakanna fram tiltekin atriði í viðræðum sínum við bæjarstjórann i gær. í morgun var svo fyrirhugað að ræða við fóstrurnar og athuga hvort þær gætu sætt sig við ofangreindar hugmyndir um fyrirkomulag stjórn at dagheimilisins. Samkvæmt F.cint- ildum blaðsins átti aö freista þess að l'á þat til að draga uppsagnit sinar til baka, en ekki var ljóst livort sam- komttlag næðist þegar blaðið l'ór í prentun í morgun. -,ISS. fijálst, óháð dagblað 263. TBL. — 71. OG 7. ÁRG. — FÖSTUDAGUR 27. NÓVEMBER 1981. Hvaðerá seyðium helgina? — stóra helgardag- bókinsjábls.17-24 Stefnirað útrýmingu loðnunnar — sjá lesendabréf in bls.6-7 TopplO — sjá poppsíðu bls.28 Frjálst ogóháð — sjáleiðara Jólin nálgast — sjá neytendasíður bls. 26-27 Tvöerlend fyrirtækiinn íStálfélagiö —sjá bls. 10 Myndlist- tónlist-hæk ur-plötur -sjábls. 8-9-36 Svartimfði — sjábls.4 Sameining síðdegisblaðanna var helzta umrœðuefhi manna á meðal í gœrdag. Margir áttu erfitt með að átta sig á þessum óvæntu tíðindum og segja má að nýja blaðið „Dagblaðið & Vísir” hafi komið eins og þruma úr heiðskíru lofti. Allir áskrifendur Vísis og Dagblaðsins fengu blaðið sent í gœr og það var rifið út á sölustöðum. Upplagið var 44 þúsund eintök og var nýja blaðið því stœrst dagblaðanna í gœr. Eins og sjá má á myndinni voru annir hjá Óla blaðasala, og ekki sjáum við betur en Sjöfn Sigurbjörnsdóttir virði blaðið fyrir sér með athygli. (LjósmJ Bjarnleifur) NjósnamálíÓsló: SENDIRÁÐSMAÐUR RÉÐ NORÐMENN FYRIR KGB Norska lögreglan mun hafa farið þess á leit við stjórnvöld í Noregi, að fyrsta ritara sovéska sendiráðsins í Osló verði vísað úr landi, og einnig starfsmanni úr verslunardeild sendiráðsins. Fyrsti sendiráðsritari er einmitt sá sami Stanislav Tsjebotok, sem áður starfaði í sendiráði Sovétríkjanna í Kaupmannahöfn og átti þá fundi með Arne Herlöv Petersen, friðar- sinna og rithöfundi. — Eins og fram kom í fréttum fyrr, varð uppvíst, að Tsjebotok hafði haft milligöngu um að útvega danskri friðarhreyfingu fé til starfseminnar, og í samráði við Petersen voru valdir sovéthollir Danir til forystu í samtökunum. í þann mund sem danska lög- reglan ætlaði að mælast til þess að Tsjebotok yrði vísað úr landi fyrir at- hafnasenti sína, kölluðu Sovétmenn hann heim, en síðan var hann stassjóneraður í Osló. Norska blaðið Verdens Gang greinir frá þvi í morgun, að Tsjebotok hafi orðið uppvis að þvi að ráða á mála fimm Norðmenn til þess að skrifa lesendabréf í norsk blöð og tala máli einhliða yfirlýsingar unt kjarnorkuvopnalaus Norðurlönd. — Norðmenn liafa lýst stuðningi við þá hugmynd. Blaðið segir ennfremur, að Tsjebotok hal'i verið nær daglegur gestur í norska þinginu og ol't sést i samtölum við norska þingmenn. -JEG/Ósló.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.