Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1981, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1981, Blaðsíða 1
266. TBL. — 71. og 7. ARG. — ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1981 frjálst, úháð dagblað Mikill spenningur ríkti er fyrstu tölur tóku uö leku úr tulnmgunm. Menn settust niður hér og þur tilþess uð reiknu og úlyktu ífrumhuldi uf þeim. V myndir Einur Óluson. Þátttaka í próf kjöri Sjálf stæðisf lokksins 64.3% DAVÍÐ OG MARKÚS ÖRN NÆR JAFNIR Tainingu í prófkjöri Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík vegna framboðs til borgarstjórnar í vor lauk laust fyrir klukkan 2 í nótt. Davíð Oddsson sigr- „Ég er mjög ánægður fyrir mína parta,” sagði Markús Örn Antonsson, er hafnaði í 2. sæti í prófkjöri sjálf- stæðismanna er DV ræddi við hann i morgun. „Ég tel að út úr prófkjörinu hafi komið sterkur framboðslisti. Kjör- nefnd á vitaskuld eftir að stilla endan- lega upp en mér finnst Sjálfstæðis- flokkurinn geta mjög vel við þessar niðurstöður unað. Eins og ég sagði áðan er ég persónulega hæstánægður I aði með 3.948 atkvæðum en Markús I Örn Antonsson fékk 3.925 atkvæði og | munaði oft mjóu á þeim í talningunni, I | allt niður í tvö atkvæði. Albert Guð- | með úrslitin og afar þakklátur þeim sem studdu mig.” Aðspurður um hvort hann hefði búist við þessum niðurstöðum sagði Markús: ,,Ég bjóst ekki við því að mín útkoma yrði jafngóð og raun bar vitni. Umræðan undir lokin var á þann veg að nokkuð ljóst var að nöfn þeirra Daviðs og Alberts bar hæst þegar fjallað var um skipan efstu sætanna. Ég átti alls ekki von á að skjótast upp á milli þeirra. mundsson varð þriðji með 3.842 at- kvæði. Þegar upp var staðið hafði fjölgað i Sjálfstæðisfélögunum í Reykjavík úr Markús var loks spurður hvort hann liti nú á Davíð Oddsson sem sjálfkjör- inn oddvita sjálfstæðismanna i borgar- stjórn. ,,Ég vil aðeins vísa til þess hvernig með þau mál hefur verið innan Sjálf- stæðisflokksins,” sagði hann, „en það er borgarstjórnarflokksins að fjalla um það mál þegar þar að kemur. Eg tel ekki tímabært að ræða það nánar á þessu stigi.” -JSS. 7.200 í 9.200 manns, en af þessum 9.200 kusu 5.917 eða 64,3%. Atkvæði dreifðust mjög og fékk sigurvegarinn, Davíð, þannig 66,7% greiddra atkvæða. Prófkjörið var marktækt þár sem meira en helmingur á kjörskrá kaus. Það reyndist bindandi í sex efstu sætin, þar sem þeir er þang- að náðu fengu meira en helming greiddra atkvæða. Auk þriggja efstu eru það Magnús L. Sveinsson með 3.290 atkvæði, Ingibjörg Rafnar með 3.124 og Páll Gíslason með 3.0% at- kvæði. I næstu sælum urðu Sigurjón Fjeld- sted með 2.897, Vilhjálmur Þ. Vil- hjálmsson 2.832, Hilmar Guðlaugsson 2.695, Hulda Valtýsdóttir 2.667, Ragn- ar Júlíusson 2.494 og Jóna Gróa Sig- urðardóttir með 2.246 atkvæði. Samþykkt mun hafa verið að birta ekki atkvæðatölur fleiri frambjóðenda, sem voru að sjálfsögðu neðar og munu ekki hafa náð 2 þúsund atkvæðum.herb „Hæstánægður” — segirMarkús Örn Antonsson Svarthöfði — sjá bls. 4 Sandkorn — sjá bls. 10 Úrslit prófkjörs — sjá leidara bls. 2 Bruninn hjá Agli: Ósanngjam- ar og villandi árásir, segja brunaverðir — sjá lesendabréf bls. 6—7 Áfram með heimilis- bókhaldið — sjá neytenda- síðurbls. 8-9 Arabískur stórfursti fheimsókn — sjábls.ll Ótti um aukna eld- virkni á Reykjanesi ástæðulaus — sjá bls. 11 Viðtal dagsins — sjá bls. 16 Útvarp sjónvarp -sjábls. 35-36 DAGAR TILJÓLA Hafði maskínu flokks- eigenda á móti mér — segir Albert Guðmundsson. — Mun í rólegheitum meta hvaða af leiðingar þetta haf i „Ég verð að segja, að þótt útkoman sé ekki betri en þetta þá tel ég það vera frábæran árangur, sem mínir stuðn- ingsmenn hafa náð,” sagði Albert Guðmundsson í morgun um úrslit próf- kjörs sjálfstæðismanna. „Prófkjörinu var breytt beinlínis til að knésetja mig. Öll kosningamaskína flokkseigendafélagsins beitti sér gegn mér,” sagði Albert. „Ég er því ánægður með útkomuna og mjög þakklátur mínu stuðn- ingsfólki. Ég veit að margt ágætt fólk, sem ekki vill vera flokksbundið, gekk i flokkinn beinlínis til að styðja mig,” „Mér sýnast úrslitin þó heldur hafa veikt mina stöðu, til dæmis sem borg- arráðsmamis Ég mun nú i rólegheitum meta hvaða afleiðingar þetta hafi.” -HH.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.