Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1981, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1981, Blaðsíða 17
Natalie Wood / hlutverki sínu í sjónvarpsmyndinni From here to Eternety. 40 km utan við Los Ang- eles til að rannsaka dauða kvikmyndaleik- konunnar Natalie Wood. Það voru strandbjörg- unarmenn sem fundu leikkonuna drukknaða, og sögðu þeir jafnframt að þeir hefðu fyrr um daginn séð konu leggja á haf út, á gúmmíbáti, og hófu þeir leit að henni er báturinn sást mannlaus á reki. Líkið fannst skömmu síðar. Natalie var komin af rússneskum innflytjendum er settust að í San Fran- cisco og hóf hún kvikmyndaferil sinn aðeins fjögurra ára gömul. Það var i kvikmyndinni „The happy land”. 100% RÐTRYGGÐUR 00100% Vísitölutryggingin er reiknuð út mánaðariega og hœkkunin Skyldusparnaðaríé er skattírjálst með öllu. Vextir nema 2% á ári. Aþessum kjörum hœkkuðu t.d, kr. 3.930.- í kr. 5.932,- írá júlímánuði 1980 til sama tíma 1981. Hœkkun: 50.94%. Því skal það hvatt til að: 1. 2. nema brýn nauðsyn kreíji. Það þykir mikill heiöur að komast i heimsmetabók Guinites ogfólk leggur á sig undarlegustu hluti Iþvl skyni. Eins og t.d. hún Lisa A. Amato frá New York, en er þessi mynd var tekin hafði hún setið undir sturtu I 74 tlma. Til að slá metið verður hún að bœta 38 tímum við og má œtla að hún verði heldur betur hrein á eftir. DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1981. Dauði Natalie Wood — Rannsókn f er nú f ram á drukknun leikkonunnar sem hóf kvikmyndaf eril sinn fjögurra ára gömul Rannsóknarlögreglu- menn hafa nú verið sendir til Catalínueyjar Tveimur árum síðar lék hún munaðar- leysingja í myndinni „Tomorrow is forever”, en þar var Claudette Colbert í aðalhlutverki. Við það tækifæri var nafni hennar breytt úr Natasha Gurdin í Natalie Wood. Fyrsta mikilvæga hlutverk hennar var á móti James Dean í myndinni „Rebel without a cause. En flestir minnast hennai sennilega fyrir hlutverk sitt í „West side story”, sem gerð var 1961. Annars lék Natalie í fjölda þekktra mynda og var þrisvar sinnum tilnefnd til Óskarsverðlauna. Hún giftist leikaranum Robert Wagner árið 1957. Þau skildu 1962 og Natalie giftist breska kvikmyndafram- leiðandanum Richard Gregson. Það hjónaband stóð ekki lengi og árið 1972 gengu þau Robert Wagner í hjónaband öðru sinni. Er Natalie var spurð að því hver lyk- illinn að Hollywoodframa sinum væri svaraðihún: — Sjálfsagi, mikil vinna, gott val á hlutverkum og heppni. Leikkonan var í fríi á Catalínueyj- unni er hún drukknaði en eyjan er mikið notuð af kvikmyndaleikurum sem hvíldarstaður. » Barnastjarnan Natalie Wood. Mannlíf Mannlíf Mannlíf Mannlíf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.