Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1981, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1981, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1981. 23 \0 Bridge Það er sjaldgæf kastþröng í spili dagsins. Vestur spilar út tígultíu í sex gröndums suðurs. Norðuk * D43 KDIO 0 D762 *ÁK3 Austuk A G109 V 642 0 43 * 109754 SUÐUR 4> K85 V ÁG83 0 ÁKG5 * G2 landsliðsmaðurinn Tom með spil suðurs. Hann drap tígulinn heima og spilaði strax litl- um spaða á drottningu blinds. Tók vel eftir að nía austurs kom. Þá tók hann þrjá tígulslagi. Síðan þrjá hjartaslagi og átti þriðja hjartaslaginn á gosann. Staðan var nú þannig: N'orður A43 V ---- 0----- *ÁK3 VtSTI'K A Á762 ^ 975 0 1098 + D86 ' Svissneski Fenwick var Vksti h + Á7 V_____ 0_____ + D86 Austur + G10 V----- 0----- + 1097 SUÐUR + K8 <?Á + G2 Nú spilaði Fenwick hjartaás. Vestur kastaði laufi og spaðaþristi var kastað úr blindum. Austur mátti ekki missa lauf, kastaði því spaðatíu. Þá voru tveir hæstu í laufi teknir og spaða spilað frá blindum. Kóng spilað á gosa austurs. Vestur drap á ás en Fenwick fékk 12. slaginn á spaðaáttu. Ef vestur kastar spaðasjöi á hjartaás er laufi kastað úr blindum og síðan litlum spaða spilað. Á meistaramóti Moskvu í ár, 1981, sigraði heimsmeistari kvenna, Maja Tschiburdanidse, stórmeistarann Vasjukov. Þessi staða kom upp í skák þeirra. Maja hafði svart og átti leik. m. ■ ■ ■ ^ ú. Wb. éw. 41.------axb5 42. a6 — Hf3! 43. cxb5 — Hc3 + 44. Kd2 — Ha3 45. Hhl — Hal 46. Hxh2+ — Bxh2 og Maja vann auðveldlega. Vesalings Emma Það er ekki beinlínis nauðsynlegt en dómaranum þætti vænt uni að þú hneigðir þig fyrir honum um leið og þú gengur fram hjá. Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamarnes: Lögreglan simi 14455, slökkviilð og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaéyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreiö sími 22222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 27. nóv. — 3. des. er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. bað apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- tima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opiö frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opiö frá 11 —12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Heilsugæzla Slysavarðstofan: Sími 81200. SJúkrablfreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, slmi 22222. Lalli og Lína — Lína er inni að misþyrma píanóinu. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Sími 22411. Læknar Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistööinni i síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliöinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki i ' sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimiiislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustööinni í síma 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30og 18.30—19. Heilsuverndarstöðln: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fseðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadelld: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga ki. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að sumaríagi: Júni: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, •bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. iSÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, slmi 36814. ;Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. • kl. 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. sept. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaða |Og aldraða. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. iBÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. (Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokað á laugard. 1. mai— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö i Ðústaðasafr.i, slmi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 2. desember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þetta er ekki rétti tíminn til að fást við viðkvæm vandamál. Þú hugsar ekki jafn skýrt og oft áður. Leitaðu félagsskapar fólks sem er í góðu jafnvægi og rólegt í tiðinni. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Breytingar eru i vændum «n það er ekki vist að þú verðir alls kostar ánægður meö þær. Gieymdu ekki að sinna fjölskyldunni. Fjármálin ganga vel i dag. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Þú ert fremur svartsýnn þessa dagana. Glataðu ekki þolinmæðinni því bjartari tímar eru fram- undan. Nautið (21. april—21. maí): Hreinskilni þín gæti komið vini þínum í uppnám. Auðvitað áttu ekki að láta skoðanir þinar liggja í láginni en þú verður líka að sýna tillitssemi. Tvíburarnir (22. mai—21. júní): Eitthvað verður til að minna þig á gamlan atburð og það kemur róti á tilfinningar þinar. Farðu varlega með peninga. Krabbinn (22. júní —23. júlí): Þú verður fyrst að leysa persónu- legt vandamál áður en þú getur tekið tilboði um að ferðast. Það borgar sig að draga hvergi af sér, þá nýtur maður hvildarinnar ennbetur áeftir. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Láttu tilfinningarnar ekki hlaupa með þig i gönur í peningamálum. Gerðu ekkert í fljótfærni. Þú hittir gamlan vin og nýtur samvistanna við hann. Meyjan (24. ágúsl—23. sept.): Gefðu þér tíma til að hugga vin þinn sem á í vandræðum með fjölskyldu sína. Þú færð gullið tækifæri til að sýna aölogunarhæfileika þína og það manni sem er mikilvægur fyrir framtíðaráætlanir þinar. Vogin (24. sept.—23. okt.): Vinur þinn segir þér sögu sem hneykslar þig. Slepptu öllum predikunum en leggðu áherzlu á skynsemi og tillitssemi við aðra til lausnar á málinu. Þú kaupir þér eitthvað sem þig hefur lengi langað til að eignast. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Taktu því með ró þótt einhver reyni aö koma í veg fyrir áætlanir þinar. Með þvi móti tekst þér að fara þínu fram. Láttu ekki of mikið uppskátt um hagi vinar þins. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú finnur nýja lausn á leiðin- legu og tímafreku verki. Þetta er ágætur dagur til að mynda hagkvæm sambönd. Þú ættir að nota tímann til að leggja drög að stefnumótum sem skipta þig máli. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Það er liklegt að þú verðir að sinna málum utan þíns venjulega verkahrings fyrri hluta dagsins. Láttu þó ekki glepja þig til að Ijúka ekki við mikilvægt verkefri. Afmælisbarn dagsins: Árið byrjar ekki vel en fall er farar heil! og það rætist úr þessu öllu. Þú verður að berjast fyrir því að fram- kvæma áætlanir þínar. En ef þú sýnir staðfestu færðu líka frið til að gera það sem þú vilt. Fjölskyldulífið fer batnandi eftir því sem líður áárið. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3—5. Opið mánudaga—föstudaga frá kl. 11—21 en laugardaga frákl. 14—17. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaflastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag- legafrá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúö Breiðholts. Háaleitisapótek. Garðsapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá forstöðukonu. Geðdeild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri,sfmi' 11414, Keflavik, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. llitavcitubilanir: Reykjavik. Kópavogur og Hafnar- fjörður, sími 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um hclgar, simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445. Slmabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á hclgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Minningarkort Barna- spítalasjóðs Hringsins vfást á eftirtöldum stööum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar. Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hvcrfisg. Verzl. ó. Ellingsen, Grandagarði. C PIB C0WNHAGIN V766

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.