Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1981, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1981, Blaðsíða 28
28 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIDJUDAGUR 1. DESEMBER 1981. Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Mazda 616 árg. ’72, nýupptekin vél, nýsprautaöur, mjög gott boddí. Verð 23 þús. kr. Greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 36761 eftir kl. 18. Til sölu Austin Allegro árg. 77, skemmdur eftir árekstur. Til greina koma skipti á dýrari bíl. Uppl. í síma 81308 í hádegi og eftir kl. 17. Comet árg. ’64. Til sölu allir varahlutir í Mercury Comet árg. ’64, t.d. mjög góðir boddíhlutar, 6 cyl. vél og fl. Uppl. í síma 83346 eftir kl. 18. Til sölu Datsun pick-up 1500 árg. 79, mjög fallegur og góður vagn, ekinn 35 þús. km. Skipti á station koma til greina eða ódýrari bíl. Uppl. í sima 10751 eftir kl. 19. Til sölu Dodge pickup með framdrifi. Bíllinn er í smíðum og selst í því ástandi. Tilboð óskast. Einnig til sölu á sama stað varahlutir í Doge 100 pickup árg. 73, t.d. afturhásing, 11/39 gírkassi og fl. Uppl. í síma 77170, Guðmundur. Vélar + Benz. Benz sendibíll árg. ’68, hærri gerð, til sölu, tilvalinn í að innrétta sem ferðabíl. 90 ha Benz dísilvél m/5 gíra kassa og 4 cyl. Benz 200 bensínvél. Til sölu og sýnis að Síðumúla 33 og uppl. í síma 72415 eftir kl. 19. Til sölu Mercury Comet Custom árg. 74, sjálfskiptur. Verð 42.000. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Uppl. í síma 71484. Galant 1600 árg. 78, ekinn 42.000, mjög góður bíll. Uppl. í síma 94-2573 eftir kl. 19 á kvöldin. Til sölu Ford Cortina 1600 station árg. 74, ekin 85 þús. km, sumar- dekk og vetrardekk, dráttarkrókur og út- varp, nýstilltur. Sími 35632 eftir kl. 20. Chevrolet Nova árg. 74 til sölu, 6 cyl., sjálfskiptur, aflstýri, verð 45 þús. kr. Einnig R-5852 Chevrolet pick-upárg. ’53. Uppl. ísíma 17084. Til sölu Plymouth Volare árg. 78, si|furgrár, ekinn 50 þús. km. Skipti á nýlegum Subaru eða Lada sport koma til greina. Uppl. í síma 99- 1841 eftir kl. 8 á kvöldin. Vauxhall Viva, árg. 71, með bilaðan gírkassa til sölu. Tilboð óskast. Uppl. í síma 77590 eftir kl. 19. Chevrolet Blazer til sölu, árg. 1977, ekinn 36.000 milur, sportfelgur og breið dekk, mjög hagstætt verð gegn staðgreiðslu. Skipti koma til greina. Uppl. í síma 75214 á kvöldin. Tveir til sölu eða í skiptum fyrir einn. Báðir Volks-Í wagen , annar er árg. 73, Fastbacki 1600, sjálfskiptur ekinn 100.000, hinn árgerð 72, 1300, ekinn 50.000. Uppl. i sima 40634. Til sölu Ford Escort árg. 74. Bíll í góðu lagi. Uppl. í síma 34114. Til sölu Ford Cortina 2000 E, sjálfskipt, brún með brúnum vinyl, nýlega upptekin vél. Uppl. í síma 77090 milli kl. 18 og 20. Toyota Mark II árg. 71 til sölu. Uppl. í síma 44150. Til sölu Rambler Matador árg. 73, sjálfskiptur með vökvastýri og aflbremsum. Sjálfskipting nýupptekin. Skipti mögul.Uppl. 1 síma 77652 eftir kl. 11____________________________________ Volvo 144 árg. 70, greiðslukjör. Uppl. í síma 41296 eftir kl. 18. Simca tröll árg. 78 til sölu, ekinn 39 þús. km. Uppl. á bíla- sölu Eggerts. Sími 28255. Til sölu Mazda 818 75 í'góðu standi. Sími 93-1272. Simca tröll árg. 79 til sölu, ekinn 30 þús. km. Uppl. í síma 92-3547 frákl. 17.30-21. Til sölu Chevrolet Nova 74, 1 góðu lagi, en þarfnast viðgerðar á boddíi, ekinn ca 70 þús., sjálfskiptur, 6 cyl. Verðhugmynd 20—22 þús. kr. Uppl. í síma 43743. Til sölu Cortina XL 1600 árg. 74, nýsprautuð og ryðbætt, ný vetrardekk. Skipti koma til greina á ódýrari. Sími 54527 eftir kl. 19. Chevrolet Vega árg. 73 til sölu, í góðu lagi. Einnig 5 gíra GMC gírkassi. Uppl. í síma 45735. Bílar óskast Trabant óskast. Aðeins lítið ekinn, nýlegur og góður bíll kemur til greina. Uppl. í síma 10795. Volvo eigendur ath. Óskum eftir vel með förnum Volvo árb. 75-77, allar gerðir koma til greina. Uppl. í síma 43832. Volvo kryppa óskast til niðurrifs, verðtilboð ásamt uppl. um vél dekk og fleira sendist DB-og Vísi að Þverholti 11, merkt „Kryppa 363”, fyrir 6. des.. Óska eftir að kaupa Willys ógangfæran. Uppl. í síma 73107 eftir kl. 19. Húsnæði í boði Einhleyp kona, 35—45 ára, fær frítt húsnæði og fæði fyrir ráðskonustarf kl. 17—19. Tilboð merkt „Öryggi, framtíð” sendist augld. DB & Vísis með uppl. fyrir vikulokin. 3ja herb. íbúð í kjallara björt og rúmgóð, til leigu fyrir 15. des. á góðum stað i bænum. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu að Þverholti 11 með uppl. um fjölskyldustærð og fl. merkt „Góð umgengni 357” fyrir 4. des. ’81. 3ja herb. íbúð til leigu, sameiginleg sturta og wc með efri hæð. Uppl. í síma 74785 milli kl. 19 og 21. Húsnæði óskast Einstaklingsíbúð eða 2ja herb. íbúð. Óska eftir einstakl- ingsíbúð eða tveggja herb. íbúð til leigu strax. Öruggar mánaðargr. og fyrirfram- gr. ef óskað er. Uppl. í síma 71891 eftir kl. 19. Litil leiguibúð óskast fyrir áreiðanlega og umgengnis- góða stúlku. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 30212. Einhleypur maður óskar eftir góðu herbergi helzt með aðgangi að eld- húsi og baði. Uppl. í síma 78847 alla daga. Óska eftir 2ja herb. íbúð strax. Uppl. í síma 33344 eftir kl. 18. Ungur reglusamur rafvirki óskar eftir herbergi með snyrtiaðstöðu sem næst Laugarásnum. Uppl. i síma 38440 milli kl. 9 og 17 virka daga. Ungt par í háskólanámi óskar eftir íbúð frá 1. jan.—1. apríl 1982. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 37328 eftirkl. 19. Einhleypur, þritugur maður, utan af landi, óskar eftir aö taka á leigu herbergi, helzt með eldunaraðstöðu, frá áramótum til maí-júní. Uppl. hjá auglþj. DB& Vísisísíma 27022 eftirkl. 12. H—86 Ung hjón, nýflutt heim frá Ástralíu, óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu, helzt í miðbænum. Góðri umgengni heitið. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 42662 á kvöldin. SOS — íbúð óskast. Ung hjón, með eitt barn, óska eftir 2ja- 3ja herb. íbúð sem allra fyrst, erum á götunni. Öruggum mánaðargreiðslum og góðri umgengni heitið. Ef einhver getur leigt okkur íbúð þá hringið í síma 76435 eftir kl. 20. sos. Ung kona óskar eftir lítilli eða einstakl- ingsíbúð strax, í Reykjavík eða Hafnar- firði. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 53620. Ungt par I námi óskar eftir 2ja herb. íbúð í vesturbæ eða nálægt miðbæ. Algerri reglusemi heitið, meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 15687. Óska eftir að taka á leigu 2ja—3ja herb. íbúð strax eða sem allra allra fyrst. Fyrirframgreiðsla og góðri umgengni heitið. Uppl. í sima 27804 eftirkl. 17. Reglusamur 21 árs maður óskar eftir herbergi eða smáíbúð sem fyrst. Kemur til greina að lagfæra og endurbæta húsnæði. Uppl. í síma 76764 eftirkl. 19. Hafnarfjörður-bilskúr. Óska eftir að taka bilskúr á leigu i eitt ár í Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 52737 eða 54246. Ungur reglusamur maður utan af landi óskar eftir herbergi, helzt í miðborginni. Uppl. í síma 11877 milli kl. 18 og 21. 3ja-5 herb. fbúð á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskast til leigu. Uppl. í síma 40929. Atvinnuhúsnæði 50—100 ferm húsnæði óskast til leigu undir léttan iðnað. Uppl. ísíma 44215. Bilskúr eða atvinnuhúsnæði. Óska eftir að taka bílskúr eða lítið iðnað- arhúsnæði á leigu í 4—5 mánuði, má vera í Mosfellssveit. Fyrirframgreiðsla. Uppl. isíma 86519. 50—70 fm húsnæði óskast fyrir matvælaframleiðslu. Leitað er eftir húsnæði með kæli og frystiaðstöðu. Æskilegt er að önnur kjötvinnslutæki fylgdu með til leigu eða kaups. Uppl. hjá auglþj. DB og Vísis í síma 27022 eftir kl. Atvinna óskast Ung stúlka óskar eftir vinnu og húsnæði. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 76764 eftir kl. 19. 22ja ára stúlka með stúdentspróf óskar eftir vinnu, get hafiðstörf strax. Margt kemur til greina. Uppl. i síma 71898. Atvinnurekendur ath. Ég er 35 ára og atvinnulaus. Ég er vanur bifreiðarstjórn með öll áskilin réttindi til aksturs bifreiða og er vanur lagerstörf- um, allt kemur til greina. Uppl. í síma 711941 dag og næstu daga. Þrftugur maður óskar eftir vel launuðu starfi. Allt kemur til greina. Vinna úti á landi. Aðeins góð laun. Uppl. hjá auglþj. DB & Vísis í síma 27022 eftir kl. 12. H-58 33 ára reglusöm og áreiðanleg kona óskar eftir framtíðar- starfi, er vön verzlunarstörfum, en allt kemur til greina. Uppl. í síma 29287. Atvinna í boði Heimavinna. Létt handavinna við frágang fyrir prjónastofu i boði. Verkefnið sent heim og sótt. Umsóknir sendist DB og Vísi Þverholti 11, fyrir 5. des. merkt„Heima- vinna 422”. Verkamenn óskast í byggingarvinnu í Breiðholti. Uppl. í síma 81746 og 33949 eftir kl. 19. Ráðskona óskast f sveit á Suðurlandi. Uppl. í síma 74728. Stúlka eða kona, ekki yngri en 25 ára, óskast til afgreiðslustarfa i söluturni í vesturbænum. 6 tíma vaktir. Uppl. í sima 41394 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Óska eftir konu til húshjálpar þriðjudaga og föstudaga eftir hádegi, ca 4 tíma. Uppl. í síma 33417. Tapað -fundið Gulur páfagaukur hefur tapazt frá Reynimel. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 19623 eða 12722. Fyrir ca mánuði siðan tapaðist gullkeðja með gull- og silfur- meni fyrir utan Sigtún. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 34047. Barnagæzla Get tekið börn, yngri en eins árs, í gæzlu allan daginn. Er í Laugarneshverfi. Uppl. í síma 36534 allan daginn. Get tekið börn á öllum aldri eftir áramót, hef leyfi. Uppl. ísíma 36807. 11—15 ára stelpa í Hólahverfi óskast til að gæta 2ja ára stúlku tvo til fjóra tíma á dag. Uppl. í síma 78973. Playmobil — Playmobil ekkert nema Playmobil, segja krakkarnir þegar þau fá að velja sér jólagjöfina. Fídó, Iðnaðarhúsinu, Hallveigarstig. Einkamál 39 ára kvæntur karlmaður óskar eftir að kynnast giftri konu á svipuðum aldri með tilbreytingu í huga. Fullum trúnaði er heitið. Nafn, heimilis- fang og símanúmer ásamt mynd (ef hægt er) sendist til DB & Vísis Þverholti 11, merkt „S-1000”. Flug Til sölu er Piper Comanche eins hreyfils flugvél, PA 24—250, 4 sæta árg. 1962. Flughæð 20.000 fet, flughraði 153 hnútar, flugþol 7 klst. 15 mín. Verð 16—19.000 U.S.S. Allar uppl. veitir Guttormur Fínarsson í síma 82888 á kvöldin í síma 75704. Spákonur Spái f lófa og spil. Uppl. í síma 77729. Líkamsrækt Keflavík — ndgrenni Snyrtivöruverslun — Sdlbaðs- stofa Opið: kl. 7.30-23.00 mdnud,- fóstud. laugardaga kl. 7.30-19.00 Goð aðstaða: vatnsnudd-nudd- tæki. Mikið úrval af snyrtivörum og baðvörum. ATH. verslunin opin á sama tima. Sólbaðsstofan Sóley Heiðarbraut 2 — Keflavik sími 2764. Ért þú meðal þeirrá, sem lengi hafa ætlað sér i likams- rækt en ekki komið þvi I verk? Viltu stæla likamann, grennast, verða sólbrún(n)? Komdu þá I Apolló þar er besta aöstaöan hérlendis til likamsræktar I sér- hæföum tækjum. Gufubað, aðlað- andi setustofa og ný tegund sólar, þrifaleg og hraövirk, allt til að stuðla að velliöan þinni og ánægju. Leiðbeinendur eru ávallt til staðar og reiðubúnir til að semja æfingaáætlun, sem er sér- sniðin fyrir þig. Opnunartimar: Karlar: mánud. og miðvikud. T2-22.30, föstud. 12-21 og sunnu- daga 10-15. Konur: mánud. miðvikud. og föstud. 8-12, þriðjud. og fimmtud. 8.30- 22.30 og laugardaga kl. 8.30- 15.00. Komutimi á æfingar er frjáls. Þú nærð árangri I Apollo. APOLLó, sf. likamsrækt. Brautarholti 4, simi 22224. Halló — Halló Sólbaðsstofa Astu B. Vilhjálms- idóttur Lindargötu 60, opin alla idaga og öll kvöld. Dr. Kern sólbekkur. Hringiö i sima 28705. Verið velkomin. NÝ LÍKAMSRÆKT AÐ GRENSASVEGI 7. Æfingar með áhöldum, leikfimi, ljós, gufa, freyðipottur (nudd- pottur) Timar: konur mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl.10-22. Karlar : þriðjudaga, fimmtudaga og laug- ardaga kl. 10-22. Verð pr. mánuð kr. 290,- ORKUBÓT Likam srækt Brautarholti 22 og Grensásvegi 7. simi 15888 — 39488. Fótaaðgerðir Klijpi neglur, laga naglabönd, þynni og spóla upp neglur. Klippi upp inngrónar neglur, sker og brenni likþorn og vörtur. Nagla- lakk og nudd á fætur innifalið. Fótaaðgerða- snyrti- og ljósastof- an SÆLAN, DUfnahólum 4, simi 72226.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.