Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1981, Blaðsíða 24
24
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIÐJUDAGUR 1. DESEMBER 1981.
Smáauglýsingar
Sími 27022 Þverholti 11
Til sölu
Billjardborð.
Góð billjardborð til sölu. Golfbúð
Nolans, sími 31694.
Til sölu isskápur
og svart-hvítt sjónvarpstæki. Uppl. í
síma 74161..
Hefilbekkur til sölu.
Gamall og góður úr eik, þarfnast lagfær-
ingar. Gott verð kr. 700. Uppl. í sima
45195 til kl. 18 og eftir kl. 18 í síma
31430.
Til sölu notuð eldhúsinnrétting
með vask og blöndunartækjum. Einnig
er til sölu eldavél ásamt gufugleypi.
Uppl. ísíma 33942 eftir kl. 19.
Til sölu sambyggð
(5 föld) trésmíðavél „ERPHI” lítið
notuð. Uppl. i sima 99-1824 eftir kl. 18.
Til sölu er Dodge Dart 1974,
6 'cyl. .sjálfskiptur, með aflstýri og,
-bremsum, til greina koma skipti á
ódýrari. Á sama stað er til sölu Camp-
Let tjaldvagn, og bar. Uppl. í síma 92-
3124 eftir kl. 19.
Til sölu stór,
tvöfaldur stálvaskur, blöndunartæki og
hvitmáluð barnavagga. Uppl. i síma
26024.
Til sölu sem ný gína,
e nnig gömul fatapressa og fleira tilheyr-
andi hreinsun. Uppl. í síma 81480.
i baðherbergið
Duscholux, baðklefar og bað-
hurðir i ótrúlegu úrvali. Einnig
hægt að sérpanta i hvaða stærð
sem er. Góðir greiðsluskilmalar.
Söluumboð: Kr. borvaldsson &
Co. Grettisgötu 6, simar 24778 og
2473*.'
t baðherbergið
Duschloux baðklefar og baðhurðir
í alveg ótrúlegu úrvali. Einnig hægt
að sérpanta í hvaða stærðsem er. Góðir
greiðsluskilmálar. Söluumboð: Kr. Þor-
valdsson & Co. Grettisgötu 6, símar
24478 og 24730.
Sjónvörp.
Svart/hvít sjónvörp, lítið notuð og yfir-
farin til sölu. Radíóbúðin, Skipholti 19,
sími 29800 og 29801.
Gufuketill
lítiil með stýrisútbúnaði, selst ódýrt.
Endurnýja þarf element til að ná fullum
afköstum (Fást í Rafha). Uppl. í síma
13843 og 35280.
Herraterelyne buxur
á 200 kr., dömuterelyne buxur á 170 kr.
og drengjabuxur. Saumastofan Barma-
hlíð 34, sími 14616.
Baðskápar.
100 mismunandi baðskápa:
einingar. Svedbergs einingum er1
hægt að raða saman eftir þörfum
hvers og eins. Fáanlegir i furu,
bæsaðri eik og hvitla kkaðir.
Þrjár gerðir af hurðum. Spegil-
skápar með eða án ljósa. Fram-
leitt af stærsta framleiðenda bað-
skápa á Norðurlöndum.
Litið við og takið myndbækling.
Nýborg hf. Armúla23, simi 86755.
ibúðareigendur athugið
Vantar ykkur vandaða sólbekki I
gluggana eða nýtt harðplast i eld-
húsinnréttinguna ásett?
Við höfum úrvalið. Komum á
staðinn. Sýnum prufur. Tökum
mál. Fast verð. Gerum tilboð.
Setjum upp sólbekkina, ef óskað
er.
Sími 83757, aðallega á kvöldin og
um helgar.
Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt-
ingar
og klæðaskápar i úrvali..
INNBÚ hf. Tangarhöfða 2, simi
.86590.
Tjaldvagn til sölu. »
Tjaldvagn, Combi-Camp með fortjaldi
og kojum. Verð kr. 20 þús. Uppl. í síma
66354 á kvöldin.
Til sölu árs gömul
Toyota prjónavél, lítið notuð. Uppl. í
síma 71327 eftirkl. 18.
Svefnsófi, tvíbreiður,
selst fyrir 1200 kr. Úppl. í síma 41083
eftirkl. 15.
Borðkróks- eða borðstofuborð
á einni stállöpp, borðplata úr palesander
harðplasti, stærð 140x98 cm ásamt 6
stólum úr krómuðu prófílsjárni, með
leðurlíki á baki og setum. Verð 3500 kr.
Uppl. i síma 12637 eftir kl. 19.
Fornverzlunin Grettisgötu 31,
simi 13562. Eldhúskollar, svefnbekkir,
sófasett, sófaborð, eldhúsborð, stakir
stólar, klæðaskápar, stofuskápur,
skenkur, blómagrindur o.m. fl.
Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími
13562.
Sala og skipti auglýsir:
Seljum Hoover og Candy þvottavélar,
Frigidaire ísskáp, Caravell frystikistu
190 I. Nokkrar Rafha eldavélar, Ignis
þurrkara, Westinghouse. þvottavél, góð
fyrir fjölbýlishús, saumavélar, sjónvörp,
radíófóna, konur, rúm, borðstofusett og
sófasett í úrvali. Sala og skipti,
Auðbrekku 63, Kópavogi, sími 45366.
Opið 13—18 virka daga og laugardaga
10—14.
Til sölu sex oliufylltir
rafmagnsofnar. Uppl. í síma 92-6627.
Ca 40 ferm. notað ríagólfteppi
og bæsað furuborðstofusett og
skenkaskápur. Uppl. i síma 40441 í dag
og á morgun.
Til sölu sérstætt hjónarúm
með hillusamstæðum, sófasett, þvotta-
vél, eldhúsborð, stólar og fleira. Uppl. í
sima 66760.
Listaverk til sölu
eftir Sverrir Haraldsson, Guðmund frá
Miðdal, Jóhannes Geir, Baltasar,
Guðmund Karl. Einnig japönsk grafík
og margt fleira. Tökum listaverk í
umboðssölu. Rammasmiðjan, Gallerí
32, Hverfisgötu, sími 21588.
Óskast keypt
Vil kaupa lOfeta
billjarðborð, má þarfnast viðgerðar.
Uppl. ísíma 21609 eftirkl. 18.
Óska eftir lítilli frystikistu.
Uppl. í síma 51856.
Óska eftir að kaupa
og taka í umboðssölu ýmsa gamla muni
(25 ára og eldri), t.d. gamla mynda-
ramma, skartgripi, gardínur, dúka,
leikföng, Ieirtau, hnífapör, skrautmuni,
margt annað kemur til greina. Verslunin
Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími
14730.
Rokkur óskast til kaups,
þarf að vera í lagi. Uppl. í síma 39766
eftir kl. 19.
Verzlun
Peninga- og skjalaskápar.
Japanskir, eldtraustir, þjófheldir skjala-
og peningaskápar.
Heimilisstærðir: 37 x 41 x 40 cm. með
innbyggrði þjófabjöllu. 3 stærri gerðir
einnig fyrirliggjandi.
Fyrirtækjastærðir:
H.B.D. H.B.D.
88x52x55 cm 138x88x66
114x67x55cm 158x88x66cm
144x65x58cm 178x88x66cm
Hagsætt verð, talna- og lykillæsing
viðurkenndur staðall. Póstsendum
myndlista. Athugið hvort verðmæti
yðar eru tryggilega geymd.
Páll Stefánsson, umb. & heildv.,
pósthólf 9112,129 Reykjavik, simi 91—
72530.
Dömur — herrar — börn.
Dömuflauelsbuxur, sokkabuxur, hné-
sokkar og hosur, Femilet nærbuxur
ullarpeysur, small, medium, large.
Flauelsherrabuxur og gallabuxur, nátt-
föt, JBS nærföt, hvít og mislit, sokkar,
100% ull, sokkar með tvöföldum botni,
fingravettlingar, barnafatnaður, buxur,
peysur, náttföt, nærföt, gallar, vatter-
aðar snjóbuxur, sokkar á alla fjölskyld-
una, smávara til sauma, 'póstsendum.
S.Ó. búðin, Laugalæk, sími 32388.
EE STÍFLAÐ?
málið er leyst. Fermitex losar
stlflur Ifrárennslispipum, salern-
um og vöskum. Skaðlaust fyrir
gler, postulín, plast og flestar teg-
undir málma.
Fljótvirkt og sótthreinsandi.
Fæst 1 öllum helstu byggingar-
vöruverslunum.
VATNSVIRKINN H.F.
SÉRVERSLUN MEÐ VÖRUR
TIL PÍPULAGNA
ARMÚLA 21
SIMI 86455
Bókaútgáfan Rökkur:
Skáldsagan Greifinn af Monte
Christo eftir Alexandre Dumas i
tveimum handhægum bindum,
verð kr. 50 kr. og aðrar úrvals
bækur. Pantanir á bókum sendar
gegn póstkröfu hvert á land sem
er. Skrifið eða hringið kl. 9-11.30
eða 4-7 alla virka daga nema
laugardaga.
Bókaútgáfan Rökkur, F'lókagata
15, miðhæð, innri bjalla. Bækur
afgreiddar kl. 4-7, simi 18768.
Háþrýstiþvottatæki
Stærðir 20-175 bar.
Þvottaefni fyrir vélar, fisk-
vinnslu, matvælaiðnað ofl.
MEKOR h/f
Auðbrekku 59. s. 45666
Rjúpur til sölu.
50 kr. stk. Uppl. í síma 76714 milli kl. 18
og 20.
« « i .....«... * * » >»’».
Góðar jólagjafir
Margeftirspurðú sænsku strau-
friu bómullarsængurverasettin
með pifukoddanum komin. Einn-
ig úrval af öðrum sængurvera-
settum s.s. damasksett hvi't og
mislit, léreftssett og straufri.
Amerisk handklæöasett einlit og
mynstruð 88,- úrvalblandaðra
leikfanga s.s. Playmobil, Fischer
Price og miklu fleira. Póstsend-
um Verslunin Smáfólk Austur-
stræti 17, simi 21780.
Húsmæður.
Get útvegað með stuttum fyrirvara vel
verkaðan og ódýran reyktan og nýjan
lax. Uppl. isíma 81156 eftir kl. 15.
Viltu verzla ódýrt?
Seljum ódýrar hljómplötur, kassettur,
bækur og blöð. Yfir 2000
hljómplötutitlar fyrirliggjandi. Einnig
mikið af íslenzkum bókum á gömlu
verði. Það borgar sig alltaf að líta inn.
Safnarabúðin, Frakkastíg 7.
KREDITKORT
—
VELKOMIN
KJÖTMIÐSTÖÐIN
LAUGALÆK 2 — SÍMI 86511
Snyrtivöruverslunin SARA
Hlemmi *
Úrval af snyrtivörum og ýmsum
smávörum til jólagjafa. Verslið
og notið tfmann meðan þið biðið
eftir strætó.
Margar geröir af
kjólum, pilsum og bolum i
stærðum 38-52,
ISÓLEY
Klapparstig 37, slmi 19252.
Tek cftir gömlum myndum,
stækka og lita. Opið kl. 1—5 e.h. Uppl. í
síma 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Birkigrund 40 Kópa-
vogi.
sem syngja og tala á Islensku.
Póstsendum.
Tómstundahúsið
Laugavegi 164, simi 21901.
Skilti — nafnnælur
Skilti á póstkassa
og á úti-og innihurðir. Ýmsirlitir
istærðum allt að 10x20 cm. Enn-
fremur nafnnælur úr plastefni, i
ýmsum litum og stærðum.
Ljósritum meðan beðið er.
Pappirsstærðir A-4 og B-4. Opið
kl.10-12 og 14-17.
Skilti og ljósritun, Laufásvegi 58,
simi 23520.
Fatnaður
Halló dömur.
Stórglæsileg nýtízku pils til sölu, i öllum
stærðum, mikið litaúrval, mörg snið.
Ennfremur mikið úrval af blússum. Sér-
stakt, tækifærisverð. Sendi í póstkröfu.
Uppl. ísíma 23662.
Kaupum fatnað
Spari- sparifötfrá 1950 og eldra.
Pelsa vel litlitandi.
Leðurjakka kápur frá 1968 og
eldra.
Peysufatasjöl, falleg perlu-
saumuð veski ofl.
Uppl. i sima 19260, helst fyrir há-
degi.
Fatnaður, lager af ýmiss konar
fatnaði til sölu á mjög hagstæðu verði.
Uppl. i síma 27022 hjá DB og Vísi eftir
kl. 12.
H-342
Fyrir ungbörn
Barnavagn til sölu.
Uppl. í síma 85873.
Baðborð til sölu
á 250 kr., Silver Cross skermkerra, á
500 kr., tauungbarnastóll á 80 kr.,
kerrupoki á 90 kr., burðarrúm á 150 kr.,
2ja sæta raðsófi á 200 kr. og
svefnbekkur, tilvalinn í barna- eða
unglingaherbergi á 450 kr. Uppl. í síma
76930 í dag og næstu daga.
Til sölu barnavagn,
kerruvagn, regnhlífarkerra, barnabílstóll
og mjög vandaður fótstiginn barnabíll.
Allt á mjög góðu verði. Uppl. í síma
11049.
Tilsölu mjög vel með farinn
Swallow barnavagn, einnig ungbarna-
vagga. Uppl. í síma 72892.
Silver Cross barnavagn
til sölu. Uppl. i síma 28054 eftir kl. 18.
Til söiu Silver Cross
tvíburavagn, einnig kerra og tveir
Hokus Pokus stólar. Uppl. í síma 45089.
Barnavagn og kerra á sömu grind.
Til sölu Grepa barnavagn, norskur,
mjög vel með farinn. Einnig Grepa
kerra, sem notast á sömu grind og
vagninn. Hefur aðeins verið notað fyrir
eitt barn, litur flöskugrænn. Uppl. í síma
85816 eftirkl. 17.
Vetrarvörur
Til sölu snjósleði,
45 hestöfl, með rafstarti. Uppl. í síma
52918.
Sportmarkaðurinn, Grensásvegi
50 auglýsir:
Skiðamarkaðurinn á fulla ferð.
Eins og áður tökum við I umboðs-
sölu skiði, skiðaskó, skiðagalla,
skauta o.fl. Athugið: Höfum einn-
ig nýjar skiðavörur i Urvali á hag-
stæðu verði. Opið frá kl. 10-12 og
1-6, laugardaga kl. 10-12. Sport-
markaðurinn, Grensásvegi 50
simi 31290.
Húsgögn
Fjaðurmagnaður, stilhreinn og
þægilegur. Hannaður af Marcel
Breuer 1927 „Bauhaus”. Einnig
höfum við fyrirliggjandi fleiri
gerðir af sigildum nútimastólum.
Nýborg hf.
Hú&gagnadeild Armúla 23, s.
86755
NýborgarhUsgögn Smiðjuvegi 8s.
78880.
Stór 4ra sæta sófi,
tveir stólar, nýlega plussklætt til sölu,
mjög ódýrt. Uppl. i síma 21991.
Til sölu vel með farið,
borðstofuhúsgögn úr álmi, skenkur,
borð og sex stólar. Uppl. í síma 72295
eftir kl. 19.