Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1981, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.1981, Blaðsíða 7
DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. ÞRIDJUDAGUR 1. DESEMBER 1981. 7 B Lesendur Lesendur Lesendur Lesendur Stefna eða stefnuleysi: Hagsmunahópar ættu ekki að gleyma almennum hagsmunum Borgari skrifar: Það er greinilegt, að víða um heim ríkir nú ástand, sem getur leitt af sér eitt af þrennu: í fyrsta lagi meiri eða vaxandi vandræði, en án „uppstokk- unar”. I öðru lagi svæðisbundna tog- streitu, sem getur haft dapurlega at- burði í för með sér. í þriðja lagi verra lif, heldur lakari horfur fyrir ein- staklinginn, hættu á misferli, svik- semi og meinsemi, en samt von um að geta þraukað og bætt umhverfi og efnahag einhvern tíma í náinni framtíð. En þar eð siðasttaldi möguleikinn er óviss og byggist að nokkru á góðu, gagnkvæmu eða almennu trausti, sem getur brugðizt, væri reynandi að gera grein fyrir því, á hverju þetta traust byggist, það er að segja að því leyti, sem menn geta haft, og virðast þurfa að hafa, áhrif á grundvöll mats á mönnum og á getu þeirra, sam- starfshæfni og heiðarleika. Stjórnendur unglingaþáttarins, Bollu, bollu, þau Sólveig Halldórs- dóttir og Eðvarð Ingólfsson, fá hól og þakklæti frátveim vinkonum. Bolla, bolla er skemmti- legur þáttur — segja tvær vinkonur Tvær vinkonur skrifa: Við erum hérna tvær sautján ára skólaskvísur og okkur langar til þess að koma á framfæri þakklæti til stjórnenda unglingaþáttarins Bollu, bollu fyrir sketnmtilega þætti, þó sér- staklega músíkvalið. Framhaldssagan er frábær. Mætti nú ekki hafa þennan þátt t.d. tvisvar i viku, svo sem á miðvikudögum og eftir Lög unga fólksins á föstudögum. Miðað við hve stór hópur unglinga eru í þjóðfélaginu finnst okkur þeir eiga rétt á miklu meiri hlutdeild í dag- skránni. Útvarpsráð mætti taka þessa skoðun til athugunar. Svo virðist, ef þetta mál er íhugað, að furðulega margar og ólíkar tillögur komi fram, eða búi að baki framkomnum viðhorfum um sama efni, og næstum því með sama hætti á flestum sviðum. Af þessu mætti freista þess að draga þá ályktun, þótt það kunni að virðast fljótfærnislegt, að margar tillögur, og ýmis atriði, sem styðja þær, séu ekki sem skyldi árangur hlutlægrar hugsunar og kjarks, heldur sé hér oftar um að ræða, viti menn, ekki einu sinni hags- munaatriði að neinu ráði, heldur tvennt annað: í fyrsta lagi þann leiða, og kannski ótta, sem kröftuglega orðaðar tillögur keppinautanna vekja hjá venjulegu fólki. Og í öðru lagi þá leiðu staðreynd, að fremur fáir geta haft tengsl við ýmis virðuleg fyrir- brigði hinnar glæsilegu nútímavizku og getu. Með öðrum orðum geta menn iskynjað, að heimurinn var ekki skapaður fyrir þá”, og að nokkur hætta er á því, að frómir en lítið þekktir áhugamenn verði umkringdir af vandamálum, sem þessir keppi- nautar hafa hlaðið upp í grandaleysi. Og þá er eftir kjarni málsins: f fyrsta lagi er nauðsynlegt eða ráðlegt að taka eftir ýmsum annmörkum, Starfsemi hagsmunahópa ætti að miðast að nokkru við almenna hagsmuni og vera metin samkvæmt þvi, skrifar Borgari. Myndin er af fundi lækna f nýlegri kjara- deilu þeirra. Mynd Gunnar Örn. sem sumar fallega orðaðar tillögur hafa, til dæmis að þær virðast stundum vera sniðnar fyrir nokkuð takmarkaðn hóp manna, enda ekki að búast við, að nema sumt sé líklegt til að skila almennum ávinnningi hvort eð er. Og í öðru lagi verður að taka neikvæða afstöðu, þegar þörf krefur, til þess, að samtök eða óvilj- andi hagsmunatengsl, sem helzt þyrfti að hindra, fái að þrífast í friði undir þeim góðu nöfnum, sem þeim hafa verið gefin. Með öðrum orðum þyrftu góð áform að ná tii mjög stórs flokks manna og mark- miða, með einum eða öðrum hætti, — því að óvilhöll hugsun, sem tekin er alvarlega, getur breytt margfalt meiru til hins betra en hún kann annars sjálf að taka í skatt sam- kvæmt eðli sínu. Og starfsemi hags- munahópa ætti líka að miðast að nokkru við almenna hagsmuni og vera metin samkvæmt því. Nú er rétti tímihn til að eignast þennan frábæra bíl á góðu verði og. um leið leika á 4 DR og Station Dodge Aries með % næstu gengisfellingu. Eigum til ai eftirtöldum búnaði: ' „ t. Framhjóladrifi 2. Sjálfskiptingu 3. Vökdflltýri * 4. Aflhomlum 5. Tölvustýrðri eldsneytisnotkun --------------------------------- 7. Lituðum glerjum 8. Styrktum undirvagni 9. Lúxus-klæðningu 10. Hita í afturrúðu. I;

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.