Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1981, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1981, Blaðsíða 1
273. TBL. — 71. OG 7. ÁRG. — MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER1981. frýálst, úháð dagblað HMíPortúgal: íslandáenn möguleika áþriðjasæti — íþróttir bls. 20-21 Jólagetraun DV — sjábls.2 Anker Jörgensen segiraf sérídag: Stjómarmyndun torve/deftir úrslitdönsku þingkosninganna — s|á erl- fréttir bls.8-9 Viösama heygarðshomið — Aðalsteinn Ingólfs- sonfjallarum greinasafn Halldórs Laxness — sjábls.22 Svarthöföi — sjábls.4 Daufgerö stjómarandstaöa — sjá ieiðara bls. 14 Þingmenn tilBessastaða — sjáFólkbls. 18 Mannlff sjábls. 11 DAGAR TILJÓLA Iðnaðarráðuneytið semur við Norðmenn: KANNA MÖGULEIKA Á BYGGINGU ÁLVERS „Jú, það er rétt. Hingað til lands I leifur Guttormsson iðnaðarráðherra í I smiðja myndi rísa á landinu. „Það I sagði ráðherra. komu i fyrradag tveir fulltrúar frá samtali við DV í gær. liggur ekkert ennþá fyrir um það. Þá sagði hann að skipuð hefði verið Árdal Sundalsverksmiðjunum i Noregi „Ég á von á að þessar viðræður leiði Miðað verður við tvenns konar mögu- sérstök nefnd sem kallast Staðarvals- til viðræðna við fulltrúa ráðuneytisins. til samninga er verða án nokkurra leika,” sagði Hjörleifur. „Annars nefnd og er formaður þeirrár nefndar Norðmennirnir munu ræða vinnu fyrir skuldbindinga um samskipti Norð- vegar viðbót náiægt þeirri aðstöðu sem Þorsteinn Vilhjálmsson eðlisfræð- ráðuneytið á hagkvæmnisathugun manna. Hér er aðeins verið að ræða fyrir er og þá miðað við íslenzka aðild ingur. „Þessum hóp hefur verið falin varðándi byggingu hugsanlegrar ál- möguleikana á og hvað þarf til að reisa að slíku fyrirtæki og siðan verksmiðju umsjón með þessum aðgerðum í sam- verksmiðju hér á landi svo og slíka verksmiðju,” sagði Hjörleifur. sem reist yrði á allt öðrum stað. Þar ráði við Norðmennina,” sagði úrvinnslumöguleikaááli,” sagði Hjör- | Hann var þá spurður hvar sú verk- | koma fleiri en einn staður til greina,” | Hjörleifur Guttormsson. -ELA. „Nú er útinoróanvindur, nú er hvitur Esjutindur, ef ég ætti útikindur, myndi óg iáta þær aiiar inn ... eisku bezti vinurinn." Þannig kvað Skagaskáidið Ólafur Kristjánsson frá Mýrarhúsum ertt sinn. Víst er að „kindurnar"á þessarikuldalegu vetrarmynd eru húsaskjólinu fegnar. -SSv./DV-mynd: Einar Ólason. VERÐUM AÐ SÆTTA OKKUR VtÐ KULDANN NÆSTU DAGA Ekki sér fyrir endann á norðanátt- inni isköldu. Landsmenn verða líklega að sætta sig við hana a.m.k. fram að helgi ef ekki lengur. Bylkóf var á norðan- og austanverðu landinu í gærdag. Náði það allt suður í Borgarfjörð. Vegir voru viða sein- farnir af þeim sökum og á sumum stöðum lá umferð alveg niðri. Helztu leiðir voru þó opnar. T.d. var fært á milli Akureyrar og Reykjavíkur. Færð var einna verst á Austfjörðum og m.a. ófært í Neskaupstað. Flugvélar voru lítið hreyl'ðar i gær. Flugleiðum tókst aðeins að fljúga á Egilsstaði og Hornafjörð. Allt flug Árnarflugs lá niðri. Horfur á flugi eru skárri ídag. Flug- leiðir áætluðu að komast á ísafjörð, Vestmannaeyjar og Egilsstaði en ófært var á Akureyri og Húsavík. Arnarflug hafði í hyggju að reyna að komast á Siglufjörð og Blönduós. -KMU.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.