Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1981, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1981, Blaðsíða 38
38 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1981. Utlar hnátur Smellin og skemmtileg mynd sem fjallar um sumarbúöadvöl ungra stúlkna og keppni milli þeirra um hver verði fyrst að missa meydóminn. Leikstjóri: Ronald F. Maxwdl Aöalhlutverk: Tatum O’Neil, KHsty McNichol Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö innan 14ára. Síðasta sinn. TÓNABÍÓ ■ Sími 31182 Allt í plati (The Double McGuffin) Enginn veit hver framdi glæpinn i þessari stórskemmtilegu og dular- fullu leynilögreglumynd. Allir plata alla og endirinn kemur þér gjörsamlcga á óvart. Aðalhlutverk: George Kennedy, Krnest Borgnine. Leikstjóri: Joe Camp. Sýnd kl. 5,7 og 9 SÆMRBiP h-1"1,1 -‘Simí 50184 Trukkar og táningar Ný mjög spennandi banaaris* mynd um þrjá unglinga er brjótast út úr fangelsi til þess að ræna pen- ingaflutningabil. Aðaihlutverk: Ralph Meeker, Ida Lupino og Lloyd Nolan. Isl. texti. Sýnd kl. 9. LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR •0 OFVITINN íkvöldkl. 20.30. sunnudag kl. 20.30. Örfáar sýningar eftir ROMMÍ fimmtudag kl. 20.30. örfáar sýningar eftir. UNDIR ÁLMINUM föstudag kl. 20.30 JÓI laugardag kl. 20.30. Simi 16620. MiAasala í Iðnó kl. 14—20.30. Síðustu sýningar fyrir jól. Kjarnaleiðsla Heimsfræg amerisk stórmynd i litum um þær geigvænlegu hættur sem fylgja beizlun kjarnorkunnar i þjóðfélagi nútimans. Endursýnd kl. 7 og 9.10 íslenzkur texti Risakol- krabbinn tsienzkur texu Spennandi amerisk kvikmynd í litum um óhuggulegan risa- kolkrabba. Aðalhlutverk: John Huston, Shelly Winter, Henry Fonda. Endursýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. mAiíii m ; j eftir Andrés Indriðason. Gamanleikur fyrir alla fjöl- skylduna. Sýning fimmtudag kl. 20.30. síðasta sýning áárínu. . . . bæði ungir og gamlir ættu að geta haft gaman af. Bryndís Schram, Alþýðublaðinu. . . . sonur minn hafði altént meira gaman af en ég. Sigurður Svavarsson, Helgarpóstinum. . . . Og allir geta horft á, krakk- arnir líka. Það er ekki ónýtur kostur á Ieikriti.” Magdalena Schram, DB & Vísi. . . . ég skemmti mér ágætlega á sýningu Kópavogsleikhússins. ólafur Jóhannesson, Mbl. ATH. Miðapantanir á hvaða tima sólarhrings sem er. Sími 41985. Aðgöngumiðasala opin þriðjud.- föstud. kl. 17—20.30, laugardaga kl. 14—20.30, sunnudaga kl. 13— 15. Gullfalleg stórmynd í litum. Hrikaleg örlagasaga um þekktasta útlaga íslandssögunnar, ástir og ættabönd, hefndir og hetjulund. Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. Vopn og verk tala riku máli í „Útlaganum". (Sæbjörn Valdimarsson, Mbl.) „Útlaginn er kvikmynd sem höfð- ar til fjöldans. (Sólveig K. Jónsdóttir, Vísir) Jafnfætis því bezta í vestrænum myndum. (Árni Þórarínss., Helgarpósti). Það er spenna í þessari mynd. (Árni Bergmann, ÞjóAviljinn). „Útlaginn” er meiri háttar kvik- mynd. (Öm Þórísson, Dagblaðið). Svona á að kvikmynda íslendinga- sögur. (J.B.H. Alþýðublaðið). Já, það er hægt. (Elías S. Jónsson, Tíminn). Hörkuspennandi ný bandarisk lit- mynd um hættulegan lög- reglumann með Don Murray, Diahn Williams Bönnuð innan 16ára. íslenzkur texti Sýnd kl.3,5,7,9,11. Drepið Slaughter Æsispennandi panavision litmynd, með Jim Brown. islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,05 5,05,7,05 9,05 og 11,05 örninn er sestur Stórmynd eftir sögu Jack Higgins með Michael Caine, Donald Sutherland. Sýnd kl. 3,5.20,9,11.15. ifcir D Grikkinn Zorba AÐAUEIKENDUR: ANTHONY QUINN Alan Bates - Lila Kedrova Ofl grítka leikkonan Irene Papas Stórmyndin Grikkinn Zorba er komin aftur, með hinni óviðjafnanlegu tónlist THEODOR-AKIS. Ein vinsælasta mynd sem sýnd hefur verið hér á landi og nú í splunkunýju eintaki. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Alan Bates \ og Irene Papas Sýnd kl. 5 og 9. Læknir í klípu Skemmtileg og fjörug gamanmynd með Barry Evans. íslenzkur texti Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15, 9.15,11.15. LAUGABÁS Simi 32075 Flugskýli 18 Alþýðu- leikhúsið Hafnarbíói Sterkari en Superman i kvðld kl. 20.30. sunnudag kl. 15.00. Elskaðu mig fösiudag kl. 20.30. sunnudag kl. 20.30. Alh. Siðasta sýningarvika fyrir jól. Miðasala opin alla daga frá kl. 14. Sunnudaga frá ki. 13. Sala afsláttarkorta daglega. Sími 16644. On October 25th. a large metallic object crashed in the Arizona desert. Tbe govemment is concealing a UFO and the bodies of alien astronauts. Why wont they tell us? islenskur texti Æsispennandi ný amerisk úrvals sakamálakvikmynd I litum. Myndin var valin besta mynd ársins I Feneyjum 1980. Gena Rowlands, var útnefnd til óskarsverðlauna fyrir leik sinn I þessari jmynd. Leikstjóri: John Cassavetes Aðalhlutverk : Gena Rowlands, Buck Henry, John Adames. Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 12 ára Hækkað verö. Ný mjög spennandi bandarísk mynd um baráttu tveggja geimfara við að sanna sakleysi sitt. Á hverju? Aðalhlutverk: Darren McGavin, Robert Vaughan og Gary Coliins. ísl. texti. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Smurbrauðstofan BJDRr\JH\JI\l Njilsgötu 49 - Simi 15105 JÓUNHANSJÓKA Bú Bú fylgir þarna þeim bandariska sið að veifa mistiiteini yfir höfðum nærstaddra. Það þýddi að aðrír áttu skilyrðislaust að svifa á þá og kyssa. Og þó Jóki roðni af feimni sleppur hann ekki við kossinn. Féiagar hans kætast óspart yfir feimnissvipnum á Jóka. Útvarp —sjónvarp í dag kl. 18.05: Jóki skríður úr híðinu um jólin Gamlir vinir eldri barnanna og von- andi nýir vinir þeirra yngri biriast á sjónvarpsskjánum í dag. Það eru þeir Jóki björn og vinur hans Bú Bú. Þeir félagar hafa margt brallað gegnum árin íslenzkum börnum jafni og útlendum til mikillar ánægju. Nýr fimm mynda flokkur um þá félagana hefur göngu sína í dag. Verður hann á dagskrá næstu miðviku- Jagaeftii að Barbá-fjölskyldan hefur sýnt nokkra brellur. Sagt er frá fyrstu jólunum sem Jóki og Bú Bú lifa. Þeir félagar hafa nefni- lega sofið svefni hinna réttlátu í híði sínu undanfarin jól. En nú vakna þeir af værum blundi við gestakomu i Jelló- stón garðinn þar sem þeir búa. Gest- irnir eru fjórir skrýtnir karlar sem ætla að halda jólin virkilega hátíðleg. Þeir hafa gert það i kofa í garðinum undanfarin ár, en sjá nú fram á að kannski verði þetta siðustu jólin. Frúin sem á kofann góða ætlar nefnilega að selja hann og í staðinn á að byggja hraðbraut í gegnum garðinn. Frúin kemur einmitt í heimsókn með frænda sínum þessi jól. Frændinn er önuglynd- asta skepna undir sólinni og hatar allt og alla. Sérlega þó jólin. En hvertiig þettá fer allt saman er undir Jóka og Bú Bú komið. Við skulum vona að þeir félagarnir geti komið í veg fyrir þessi voðalegu áform um vegarbyggingu. Þýðandi þáttasyrpurinar er Jóhanna Jóhannsdóttir. -DS. Í:1 Miðvikudagur 9. desember 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa — Ásta Ragnheiöur Jóhannesdótt- ir. 15.10 Á bókamarkaóinum Andrés Björnsson sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Flöskuskeytið” eftir Ragnar Þor- steinsson Dagný Emma Magnús- dóttir les (8). 16.40 Litll barnatiminn Heiðdís Norðfjörð stjórnar barnatíma á Akureyri. Sverrir Páll Erlendsson menntaskólakennari tók saman og flytur sögu jólasveinanna á íslandi fráöndveröu. Heiðdís flytur annan kafia sögu sinnar „Desemberdag- ur” með Diddu Steinu og nú er það laufabrauðsgerðin hjá afa og ömmu, sem segir frá 17.00 íslensk tónlist 17.15 Djassþáttur Umsirínn. Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá k’öldsir.s. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Avettvangi 20.00 Nútimatóniist Þorkell Sigur- björnsson kynnir. 20.40 Bolla, bolla Sóiveig Halldórs- dóttir og Eðvarð Ingólfsson stjórna þætti með iéttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.15 Sónata fyrir einleiksfiðlu eftir Bach nr. 1 í g-moll. Terje Tönne- sen lejkur. 21.30 Útvarpssagan: „Óp bjöllunn- ar” eflir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (8). 22.00 Fjórtán Fóstbræður syngja lélt lög 22-15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 lþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.