Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1981, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1981, Blaðsíða 28
28 Smáauglýsingar DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIÐVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1981. Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Felgur á Land-Rover, Nýjar, ódýrar. Gólfpússningarvél, notuð. Gamlar hurðir í körmum, ein- og tvöfaldar. Ljósprentunarvilar, notaðar. Uppl. í síma 13822. Fjórir pinnastólar og borð, skápur og fleira, svart/hvítt 24” sjónvarp, þakjárn, gluggagirði, mótavir, holrassarör og Cortína árg. 70. Uppl. i simum 54515 og 53050 eftir kl. 20. Fornverzlunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, svefnbekkir, sófasett, sófaborð, eldhúsborð, stakir stólar, klæðaskápar, stofuskápur, skenkur, blómagrindur o.m. fl. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Sala og skipti auglýsir: Seljum Hoover og Candy þvottavélar, Frigidaire isskáp, Caravell frystikistu 190 I. Nokkrar Rafha eldavélar, Ignis þurrkara, Westinghouse þvottavél, góð fyrir fjölbýlishús, saumavélar, sjónvörp, radíófóna, kojur, rúm, borðstofusett og sófasett í úrvali. Sala og skipti, Auðbrekku 63, Kópavogi, sími 45366. íbúóareigendur athugið. Vantar ykkur vandaða sólbekki í glugg- ana eða nýtt harðplast í eldhúsinnrétt- inguna, ásett? Við höfum úrvalið. Komum á staðinn. sýnum prufur. Tökum mál. Fast verð. Gerum tilboð. setjum upp sólbekkina ef. óskað er. Sími 83757, aðallega á kvöldin og um helgar. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir. Borðstofusett, gamalt og fallegt úr massívri eik, þ.e. borðstofuborð og 12 stólar og 3 borðstofuskápar. Einnig mjög fallegt, gamalt mahóníborð. Simi 24663. 13 rafmagnsofnar til sölu vegna skiptingar yfir til hitaveitu. Uppl. í sima 99-3731. Flerraterelyne buxur á 200 kr., dömuterelyne buxur á 170 kr. og drengjabuxur. Saumastofan Barma- hlíð 34, simi 14616._________________ Til sölu Westinghouse ísskápur, 1,40x60 sm, Husqvarna eld- unarsamstæða, sófasett og borð, tveir armstólar, einstaklingsrúm, gamaldags borðstofuborð, svefnsófi, dúkkuvagn, dúkkuleikgrind og gólfrenningar. Uppl. i 'síma 33953. Notað píanó til sölu, sömuleiðis tveir pelsar nr. 40—42, selj- ast ódýrt. Uppl. hjá auglþj. DV í sima 27022 e.kl. 12. H—481 Til sölu, lítið notuð, steypuhrærivél (75 I). Uppl. i sima 43614 eftir kl. 18. Brúnt sófasett, sófaborð, eldhúsborð og fjórir stólar, selst ódýrt. U ppl. í síma 52163. Vegna flutnings er til sölu borðstofusett með 6 stólum og Atlas frystikista 175 1. Einnig Slidessýninga vél. Uppl. ísíma 71641. Smiðabekkur til sölu. Lengd 149 sm, br. 44. Uppl. í síma 27471 eftir kl. 6 á kvöldin. Gólfrenningur úr ull, stærð 7,65 X 1,30 m. Teppi á fostofu, 8 fm og bókahilla, gamlir lampar. Uppl. í síma 11972 eftir kl. 20. Listaverk til sölu eftir Sverri Haraldsson, Guðmund frá Miðdal, Jóhannes Geir, Baltasar, Guðmund Karl. Einnig japönsk grafik og margt fleira. Tökum listaverk í umboðssölu. Rammasmiðjan, Gallerí 32, Hverfisgötu, simi 21588. Til sölu falleg málverk eftir listakonu frá tsafirði (tilvalið til jólagjafa) einnig nýlegt 26 tommu lit- sjónvarp og gamall borðstofuskenkur, selst allt á sanngjörnu verði. Uppl. I sima 36534 eftirkl. 18.30. Til sölu hjónarúm, vel með farið með nýrri dýnu, og Atlas ísskápur, litill. Uppl. í síma 35527 eftir kl. 20. Til sölu barnahúfur úr mokkaskinni, einnig nokkur pör af skíðalúffum. Uppl. í síma 32282. Af sérstökum ástæðum er til sölu Smith Corona rafmagnsritvél, með Portalbe, til sölu á sama stað gamalt, virðulegt stereosett, M/Garrard plötuspilari, allt í fullkomnu lagi, tæki- færisverð. Uppl. í síma 24459. Til sölu stórglæsilegt málverk eftir Sigurð Kristjánsson, gert úr grjóti og olíu, stærð 1.50x1.00 í ramma, tilval- in jólagjöf. Uppl. i síma 54053 eftir kl. 20. Ódýrar vandaðar eldhúsinnrétt- ingar og klæðaskápar i úrvali.. INNBU hf. Tangarhöfða 2, simi 86590. Óskast keypt Óskum eftir að kaupa snittvél. Uppl. gefur Rúnar í sima 92- 2172 og Jonni i síma 92-3370 á matmálstíma. Skjalaskápur óskast. Óska eftir að kaupa skjalaskáp 3—4 skúffur. Uppl. í síma 83122. Logsuðutæki og kútar óskast keypt, einnig kraftalía ca. 2 tonn. Uppl. í síma 53343. Verzlun Góðar jólagjafir Marg eftirspurðu sænsku straufríu bómullarsængurverasettin með pífu- koddanum komin. Einnig úrval af öðr- um sængurverasettum, s.s. damasksett hvít og mislit, léreftssett og straufrí. Amerísk handklæðasett, einlit og mynstruð 88,- Úrval blandaðra leik- fanga s.s. Playmobil, Fischer Price og miklu fleira. Póstsendum. Verslunin Smáfólk Austurstræti 17, sími 21780. ER STtFLAÐ? Fáðu þér þá brúsa af Fermitex og málið er leyst. Fermitex losar stiflur í frá- rennslispípum, salernum og vöskum. Skaðlaust fyrir gler, postulin, plast og flestar tegundir málma. Fljótvirkt og sótthreinsandi. Fæst í öllum helstu byggingarvöruverslunum. Vatnsvirkinn hf., sérverslun með vörur til pípulagna, Ármúla 21, sími 86455. Euroclean háþrýstiþvottatæki. Stærðir 20—175 bar. Þvottaefni fyrir vélar, fiskvinnslu, matvælaiðnað o. fl. Mekor h/f. Auð- brekku 59, sími 45666. Panda auglýsir: Seljum eftirfarandi: Mikið úrval af handavinnu og úrvals uppfyllingargarni, kinverska borðdúka 4—12 manna, út- saumaða geitaskinnshanzka (skíðahanzka), PVC hanzka og barna- lúffur. Leikföng, jólatré og Ijósaseríur. ltalskar kvartz veggklukkur, skraut- munir og margt fl. Opið virka daga frá kl. 13—18 og á laugardögum eins og aðrar búðir. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi lOd, Kópavogi, sími 72000. Góður svefn er okkur nauðsyn. Er dúnsvampdýna í þinu rúmi? Sníðum eftir máli samdægurs. Sendum í póst- kröfu. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 85822. Snyrtivöruverslunin Sara Hlemmi. Úrval af snyrtivörum og ýms- um smávörum til jólagjafa. Verslið og notið tímann meðan þið biðið eftir strætó. Brúðurnar sem syngja og tala á islensku. Póst- sendum. Tómstundahúsið, Laugavegi 164, sími 21901. Skilti — nafnnælur Skilti á póstkassa og á úti- og innihurðir. Ýmsir litir í stærðum allt að 10x20 cm. Einnfremur nafnnælur úr plastefni, í ýmsum litum og stærðum. Ljósritum meðan beðið er. Pappírsstærðir A-4, og B-4. Opiðkl. 10-12 og 14-17. Skilti og ljósritun, Laufásvegi 58, sími 23520. Margar gerðir af kjólum, pilsum og bolum í stærðum 38—52. Sóley, Klapparstíg 37, sími 19252. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið kl. 1—5e.h. Uppl sima 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar .....................0.... Kóna- voei. Peninga- og skjalaskápar. Japanskir, eldtraustir, þjófheldir skjala- og peningaskápar. Heimilisstærðir: 37 x 41 x 40 cm. með innbygg ðri þjófabjöllu. 3 stærri gerðir einnig fyrirliggjandi. Fyrirtækjastærðir: H.B.D. H.B.D. 88x52x55cm 138x88x66 114x67x55cm 158x88x66cm 144x65x58cm 178x88x66cm Hagstætt verð, talna- og lykiílæsing viðurkenndur staðall. Póstsendum myndlista. Athugið hvort verðmæti yðar eru tryggilega geymd. Páll Stefánsson, umb. & heildv., pósthólf 9112, 129 Reykjavík, simi 91 — 72530. Bókaútgáfan Rökkur: Skáldsagan Greifinn af Monte Christo eftir Alexandre Dumas í tveimur hand- hægum bindum, verð kr. 50 kr. og aðrar úrvals bækur. Pantanir á bókum sendar gegn póstkröfu hvert á land sem er. Skrifið eða hringið kl. 9—11.30 eða 4— 7 alla virka daga nema laugardaga. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagata 15, miðhæð, innri bjalla. Bækur afgreiddar, kl. 4—7,simil8768. Havana auglýsir: Ennþá eigum við: úrval af blómasúlum, bókastoðir, sófaborð með mahóníspæni og marmaraplötu, hnattbari, kristal- skápa, sófasett og fleiri tækifærisgjafir. Hringið í síma 77223. Havana-kjallarinn Torfufelli 24. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðsson- ar, Grettisgötu 13, sími 14099. Fallegt sófa- sett, 2ja manna svefnsófar, 3 gerðir, svefnstólar, stækkanlegir svefnbekkir, svefnbekkir með göflum úr furu, svefn- bekkir með skúffum og 3 púðum, hvíld- arstólar, klæddir með leðri, kommóða, skrifborð, 3 gerðir, bókahillur, og al- klæddar rennibrautir, alklæddir ódýrir rókókóstólar, hljómskápar, sófaborð, og margt fleira, hagstæðir greiðsluskilmál- ar, sendum í póstkröfu um allt land. Opið á laugardögum. Alltfyrirjólin. Leikföng, búsáhöld og gjafavörur, innanhúss bílastæði, keyrt inn frá bensínstöðinni. Leikborg, Hamraborg 14, sími 44935. Bómullarnáttföt og kjólar. Glæsilegt úrval, allar stærðir, verð frá kr. 239.-, 249.- og 298- Póstsendum um allt land. Verzlunin Madam, Glæsibæ, sími 83210. Mikið úrval af dömu- herra og barnafatnaði, gerið góð kaup. Innanhússbílastæði, keyrt inn hjá bensínstöðinni, póstsendum. Verzlunin Hamraborg, Hamraborg 14, simi 43412. Halló dömur. Stórglæsileg nýtízku pils til sölu I öllum stærðum, mikið litaúrval, mörg snið. Ennfremur mikið úrval af blússum. Sér- stakt tækifærisverð. Sendi í póstkröfu. Uppl. í síma 23662. Aðventukransar frá 100 kr. kertaskreytingar frá 68.00 kr. Skreyttur rekaviður og þurrskreytingar í miklu úr- vali. Opið frá 1—6 og allar helgar fram að jólum. Skreytingabúðin Njálsgötu : 14, sími 10295. KREDITKORT VELKOMIN. Kjötmiðstöðinn Laugalæk 2 — Simi 86511. Laugavegi 21 og Vesturgötu 4. Fatnaður Brúðarkjóll til sölu. Mjög fallegur. Stærð 38—40. Uppl. í síma 92-3159. Til sölu fallegir kjólar, allar stærðir, kem heim til þeirra sem eiga vont með að komast í búðir. Uppl. í síma 73898. P.S. Geymiðauglýsinguna. Kaupum fatnað: Spari-spariföt frá 1950 og eldri. Pelsa, vel útlítandi. Leðurjakka, kápur frá 1968 og eldri Peysufatasjöl, falleg perlusaumuð veski o.fl. Uppl. í síma 19260, helzt fyrir hádegi. Laugavegi 21 og Vesturgötu 4. Fyrir ungbörn Til sölu regnhlífarkerra. Uppl. í síma 39739. Vetrarvörur Snjósleði Kawazaki Drifter 440 46 ha., nýr og óekinn, til sölu. Uppl. í síma 30262. k Skiðamarkaður. Sportvörumarkaðurinn, Grensásvegi 50 auglýsir: Skíðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við í umboðssölu skíði, skíðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. Athugið: Höfum einnig nýjar skiðavör- ur í úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10—12 og 1—6, laugardaga kl. 10—12. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, sími 31290. Láttu fara vel um þig. Úrval af húsbóndastólum; Kiwy-stóll- inn m/skemli, Capri-stóllinn m/skemli, Falcon-stóllinn m/skemli. Áklæði f úr- vali, ull-pluss-leður. Einnig úrval af sófa- settum, sófaborðum, hornborðum o. fl. Sendum í póstkröfu. G.Á.-húsgögn. Skeifan 8, sími 39595. Furuhúsgögn Smiðshöfða 13, auglýsa. Hjónarúm, einsmannsrúm, náttborð, stórar kommóður, kistlar, skápar fyrir video spólur og tæki, sófasett, sófaborð, eldhúsborð og stólar. Opið frá kl. 8—18 og næstu helgar. Bragi Eggertsson, simi 85180. Til sölu sem ónotað hvítt hjónarúm ásamt náttborðum frá Vörumarkaðinum mjög fallegt, á hálf- virði. Uppl. í síma 92-3676. af gullfallegum skápum í stíl Loðvíks fjórtánda á mjög hagstæðu verði. Gerðu þér ferð til að líta á þá, þú munt njóta þess því þeir eru fullkomlega þess virði. Jólamarkaðurinn, Kjörgarði (kjallara).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.