Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1981, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1981, Blaðsíða 30
30 DAGBLAÐIÐ & VÍSIR. MIDVIKUDAGUR 9. DESEMBER 1981. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Til sýnis og sölu hjá Bilasölu Sambandsins, Ármúla 3. Uppl. í síma 99-6436. Til sölu Bronco ’68 í góðu standi. Til skipta á ódýrari. Uppl. i síma 93-2659 eftir kl. 7. Til sölu Ford Mercury Comet árg. 73, 6 cyl. beinskiptur. Góður bíll og góð vél. Uppl. í sima 39847 eftir kl. 5. Til sölu Fiat 128 74, verð 10 þús. kr. Uppl. í síma 66958. Fiat 74, til sölu verð 9 þús. kr. útborgun 3000kr. sam- komulag með afgang. Uppl. í sima 75232. Til söluFíat 132 1600 árg. 73, skoðaður '81. bíll i eóðu ástandi, nýlega .sprautaðui grænn. Nýupptekinn gírkassi a veiksiæði (notui lylgja). Uppl. í síma' 72776 eða 17192. Verð 20—25 þúsund eða 17.000 staðgreiðsla. Fíat 125 P árg. 74, til sölu. Uppl. í sima 23804. Volvo, árg. 74, skipti. Til sölu Volvo 144, árg. 74, sjálfskipt- ur með vökvastýri og á nýjum snjó- dekkjum. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. ísima 30471. Til sölu Cortina 74 og ogTaunus 17M 71. Mjög lágt verðgegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 45783. Til sölu Skodi 110 L árg. 77 til niðurrifs eftir ákeyrslu, margt nýtilegt. Uppl. í síma 73496. Óvenjufallegur Range Rover árgerð 72 til sölu, dökkgrænn, verð kr. 90.000, nýleg, falleg teppi og áklæði, skipti koma til greina. Uppl. í síma 31772og 74454 á kvöldin. 6 cyl. Volkswagen árg. ’52 til sölu, í bílnum er nýr Volkswagen- botn, sérstaklega styrktur, með áföstum grindarbitum og hjólaútbúnaði úr Chevrolet Corver, vélin er loftkældur rafmótor, (Boxer) úr Corver, bíllinn er sjálfskiptur. Á sama stað til sölu boddí og sérsmíðuð grind úr Austin 8 árg. '46.Uppl. í síma 42469 eftir kl. 17. Saab 99 74. Til sölu er Saab 99 74, staðgreiðsluverð 35 þús. kr. Uppl. i sima 12852 á daginn. Til sölu Playmout Barracuda '70. Tilboð óskast. Uppl. í sima 96-25176 eftir kl. 19. Volvo 144 árg. 73 keyrður 134 þús. km í góðu standi. Uppl. í sima 10430. Datsun 1200 72 til sölu, ódýr. Uppl. í sima 77988. Glæsilegur Toyota Til sölu sjálfskiptur Toyota Carina 75, ekinn 60 þús. km. Litur silfurgrár, mjög gott lakk. Bíll í algjörum sérflokki. Tveir eigendur.Uppl. ísíma 30466. Til sölu Ford XL árg. 70, tveggja dyra, V8, sjálfskiptur, aflstýri, aflbremsur, gott verð. Mikill stað- greiðsluafsláttur.Skipti mögulegá minni bíl. Á sama stað til sölu C 4 sjálfskipting. Uppl. í síma 31744 eftir kl. 17. Tilboð óskast í Comet árg. 74. Uppl. i síma 15357. Mustang árg. 74 Til sölu Ford Mustang árg. ’67, mikið endurnýjaður, nýtt lakk, nýjar króm- felgur, nýleg breið vetrardekk, 8 cyl., beinskiptur. Verð 45 þús. kr. Uppl. i síma 30084 eftir kl. 19. Til sölu vel meö farinn Skoda Amigo árg. 78, bíllinn er nýyf ir farinn, í mjög góðu ásigkomulagi, algjör- lega óryðgaður, útvarp og kassettutæki fylgja. Uppl. í síma 20772 eftir kl. 15. Til sölu Ford Escort árg. 75, þýzkur. Þarfnast sprautunar, á sama stað Saab 96 árg. 71, mjög góður bill. Uppl. í síma 71986. Lada 1500 árg. 78, til sölu, vél i góðu ástandi, vetrardekk. Selst ódýrt vegna brottfarar af landi. Uppl. i síma 45418 eftir kl. 18. Tilboð óskast í Ford Granada 76, skemmdan eftir um- ferðaróhapp. Uppl. að bílaverkstæði Gísla og Einars, Skemmuvegi 44, sími 75900. Til sölu Plymouth Fury III árg. 71, vélarlaus. tilboð óskast. Á sama stað vantar vél 318—360. Uppl. í síma 41478. Trabant station ’80 keyrður 29 þús. km, í fullkomnu lagi til sölu. Verð kr. 20 þús. Staðgreiðsluverð 18 þús. Uppl. í síma 20782 eftir kl. 18. Til sölu Toyota árg. 73, selst ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 99-8141. Bflar óskast Óska eftir sendiferðabíl, Ecconoline eða hliðstæðum bil, i skiptum fyrir Ford Transit árg. 75 og peningamilligjöf. Uppl. í síma 86157 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa disil Wepon með skúffu. Uppl. i síma 96- 71709 millikl. 19og20. Óska eftir góðum bíl á öruggum mánaðargreiðslum. Verðhugmynd ca 8—12 þús. kr. Uppl. i síma 52981 eftirkl. 16. Húsnæði óskast Erum á götunni. Vill einhver hjálpa okkur um litla íbúð. Við erum ungt par, greiðslugeta 1500— 2500 kr. á mán., fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. i síma 75955 eftir kl. 18. Halló, halló, takið eftir! Áreiðanleg tvö ung pör að byrja búskap óska eftir 3—5 herb. ibúð á leigu. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 51909 og 52077 eftirkl. 18. Ung stúlka með eitt barn óskar eftir 2ja herb. íbúð sem fyrst. Eiijhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl.ísimum 24331 eða 72228. 2ja-3ja herb. íbúð óskast til leigu, einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. ísima 72762. Tvítugt háskólapar utan af landi, óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð sem allra allra fyrst. Fyrirframgreiðslaef óskaðer. Uppl. í síma 24948 eftir kl. 18. Ungtparínámi óskar eftir 3ja herb. íbúð í Vestur- bænum eða nálægt miðbæ. Algjörri reglusemi heitið. Meðmæli ef óskað er. Uppl. ísíma 15687 eða 19257. Sambýiisfólk sem þarf að dvelja i Reykjavík vegna náms frá áramótum og fram í júní óskar eftir ibúð, helzt með húsgögnum en þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 36665. Hjón óska eftir 2ja til 3ja herbergja íbúð í tvo mánuði. Góð um- gengni. Uppl. í sima 15502. Bílskúr óskast til leigu á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma 38266 milli kl. 18 og 19. 21 árs skólanemi óskar eftir 2ja herb. íbúð í Rvk. Uppl. í sima 73508. Hjálp. Maður og kona, sem bæði eru öryrkjar og hafa verið á götunni um langan tíma óska að kynnast góðu fólki sem vildi leigja þeim 2ja-3ja herb. íbúð sem fyrst fyrir jól, fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 18620. Helgi eða Sigrún. herb. 202. Par utan af landi, óskar eftir 2ja herb. íbúð í5—6 mán. frá áramótum. Uppl. í síma 75904 eftir kl. 17. Þríggja til 4ra herbergja ibúð óskast á leigu í 5—6 mánuði í Reykjavík eða á Selfsosi. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 75192 eftir kl. 20. Fullorðinn maður óskar eftir góðu herbergi eða einstaklingsíbúð. Uppl. í síma 18715 milli kl. 17 og 20. Husnæði í boði Bolungarvík: Til leigu einbýlishús með bílskúr um lengri eða skemmri tíma. Uppl. í síma 30322 á daginn og 86548 á kvöldin. Nýleg 2ja herbergja íbúð til leigu í Breiðholti, leigist i 1 ár. Leiga 2.800 á mánuði. Fyrirframgreiðsla. Laus strax. Uppl. í síma 97-6404 á milli kl. 19 og 21. íbúð i Hafnarfiröi. Til leigu er 2ja herb. rúmgóð íbúð í ný- legu húsi. íbúðin leigist í 6—9 mánuði. Tilboð er greini fjölskyldustærð og fyrir- framgreiðslu sendist DB&Vísi að Þver- holti 11, merkt ,,421 ” fyrir 14. des. ’81. Til leigu er 2ja herb. ný íbúð með bílskúr i Garðabæ. Laus strax. Tilboðsendist DB&Vísi, Þverholti 11 fyrir 12. des. Atvinnuhúsnæði Til leigu verzlunarhúsnæöi i miðborginni um 75 fermetrar. Uppl. hjáauglþj. DVísíma 27022 e. kl. 12. H—529 50—150 ferm. atvinnuhúsnæöi óskast undir tréiðnað. Uppl. í sima 78947. Atvinna óskast Námsmaður með sendibifreið óskar eftir vinnu fram að jólum eða til 10. janúar við flutning á smærri vörum. Bifreiðin er sérstaklega hentug til vetrar- aksturs. Meðmæli ef óskað er. Uppl. i síma 51865. Vanur vinnuvclastjóri með próf óskar eftir vinnu. Allt kemur til greina. ATH: framtíðarstarf kemur bara til greina. Uppl. í síma 75955 eftir kl. 18. Mjög góður gitarleikari með toppgítar, Gibson SG Musicman magnara, topp tæki, óskar eftir starfi í hljómsveit strax. Hefur hug á atvinnu- mennsku. Einnig kæmu til greina lausir hljóðfæraleikarar sem jafnvel hafa æf- ingarhúsnæði. Uppl. á Hallveigarstíg 9, efstu hæð, Hjörtur. Tveir menn, 25 og 29 ára, óska eftir vinnu. Flest kemur til greina. Uppl. í sima 39677. 23 ára karlmaður óskar eftir vinnu. Er með meirapróf og rútu- próf og vanur akstri stórra bifreiða, og vinnuvéla. Uppl. i sima 32409. Atvinna í boði Viljum ráða röskan mann til bústarfa á Alifuglabúi í Hafnarfirði, þarf að hafa bilpróf, góð 3ja herb. íbúð í Hafnarfirði fylgir starfinu ef þörf krefur. Uppl.ísíma 91-51001. Prjónakonur athugið: Óskum eftir samstarfi við prjónakonur sem prjóna lopapeysur alls staðar á landinu. Uppl. hjá auglþj. DB og Vísis í síma 27022 eftir kl. 12. íslenzka markaðsverzlunin. H—397 Hafnarfjörður. Ræstingakona óskast í verzlun í Hafnar- firði. Uppl. hjá auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H—514 Sölubörn óskast. Við óskum eftir sölubörnum á aldrinum 12—15 ára til að selja auðseljanlega jólavöru. EBA útgáfan, símar 29288 og 20647 á kvöldin. Gangavörður óskast i stóru verzlunarhúsnæði, vinnutimi frá kl. 9—18 virka daga. Uppl. hjá auglþj. DVísíma 27022 e. kl. 12. H-447 Múrara vantar vana mátsteinshleðslu í Reykjavík. Uppl. í síma 54226. Barnagæzla Playmobil — Playmobil ekkert nema Playmobil, segja krakkarnir þegar þau fá að velja sér jólagjöfina. Fidó, Iönaðarhúsinu, Hallveigarstig. Vantar skólastúlku, 12—13 ára, til að gæta 2ja ára drengs á laugardögum.Uppl. í síma 19855 og 24631. Snyrting — Andlitsböð: Andlitsböð, húðhreinsanir, andlitsvax, litanir, kvöldförðun, handsnyrting, vax- meðferð á fótleggi. Aðeins úrvalssnyrti- vörur: Lancome, Dior, Biotherm, Margrét Astor, Helarcyl. Fótaaðgerða- snyrti- og Ijósastofan SÆLAN, Dúfna- hólar 4, sími 72226. O Skóviðgerðir Mannbroddar. Þú tryggir ekki eftir á. Mannbroddar og snjósólar geta forðað þér frá beinbroti og þjáningum sem því fylgir. Fást hjá eftirtöldum skósmiðum: Halldór Árnason, Akureyri. Sigurbjörn Þorgeirsson, Austurveri, Háleitisbraut, sími 33980. Helgi Þorvaldsson, Völvufelli 19, sími 74566. Ferdinand Róbert, Reykjavíkurvegi 64, sími 52716. Sigurður Sigurðsson, Austurgötu 47, sími 53498. Halldór Guðbjörnsson, Hrísateig 19, sími 32140. Gísli Ferdinandsson, Lækjargötu 6a, sími 20937. Hafþór E. Byrd. Garðastræti 13a, sími 27403. Skóstofan, Dunhaga 18, sími 21680. Skóvinnustofa Sigurbergs, Keflavík, sími 2045. ° Ýmislegt Hafið þiö gleymt póstgíróreikningum 12666—7? Ef svo er ekki vinsamlega leggið inn á hann. Þú sem átt í erfiðleikum, vita skaltu að allt megnar þú fyrir hjálp Krists sem þig styrkan gjörir. Það er okkar ánægja að biðja með þér. Síma- þjónustan,síma21111. Innrömmun GG innrömmun, Grensásvegi 50, uppi, sími 35163. Get bætt við mig innrömmun fyrir jól ef komið er sem fyrst. Ath. saumuð stykki þurfa að berast fyrir 15. þessa mánaðar. Rammaþjónusta, Smiðjuvcgi 30. Lendið ekki í jólaösinni, hafið tímann fyrir ykkur. Á annað hundrað tegundir rammalista á málverk, útsaum og plaköt. Fljót og góð afgreiðsla. Sími 77222. Spákonur Les í lófa og spil og spái i bolla alla daga, ræð einnig minnisverða drauma. Tímapantanir i síma 12574 alla daga. Geymið auglýsinguna. Spái f spil og bolla. Tímapantanir í síma 34557. Ferðadiskótekið Rocky auglýsir: Já, þið vitið að þar sem Rocky leikur er fjörið mest og tónlistin ávallt bezt, ásamt því sem diskótekinu fylgir skemmtilegur og fullkominn ljósabúnað- ur sem hentar vel fyrir hvers kyns tón- leika og skemmtanahald. Sem sagt til þjónustu reiðubúið fyrir ykkur, dans- unnendur, hvenær sem er. Grétar Lauf- dal sér um tónlistina. Upplýsingasíminn er 75448. Diskótekið Dollý. býður öllum viðskiptavinum sínum 10% afslátt fram á „þrettánda” dag jóla um leið og við þökkum stuðið á árinu sem er að líða I von um ánægjulegt samstarf í framtíðinni. Allrahanda tónlist fyrir alla, hvar sem er, hvenær sem er. Gleði- leg jól. Diskótekið Dollý, sími 51011. Viðskiptamenn og væntanlegir viðskiptamenn. Dans- hljómsveitin Frílyst. Athugið breyttan umboðssíma. Núna er síminn 20916 eða, 26967. Diskótekið Donna býður upp á fjölbreytt lagaúrval viðallra hæfi. Spilum fyrir félagshópa, skólaböll, árshátíðir, unglingadansleiki og allar aðrar skemmtanir, erum með fullkomn- asta ljósasjóv ef þess er óskað Samkvæmisleikjastjórn. Fullkomin hljómtæki, hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanair í síma 43295 og 40338 á kvöldin en á daginn í síma 74100. Einkamál 28 ára maður, efnaður og í góðri stöðu, óskar að kynnast stúlku á svipuðum aldri. Börn engin fyrirstaða. Öllum bréfum svarað og fullum trúnaði heitið. Tilboð merkt „Traustur 193” skilist inn á augld. DB og Vísis. Diskótekið Disa. Elzta starfandi ferðadiskótekiö er ávallt í fararbroddi. Notum reynslu, jrekkingu og áhuga, auk viðeigandi tækjabúnaðar, til að veita 1. fl. þjónustu fyrir hvers konar félög og hópa er efna til dans- skemmtuna sem vel á að takast. Fjölbreyttur ljósabúnaður og sam- kvæmisleikjastjórn, þar sem við á, er innifalið. Diskótekið Dísa. Heimasími 66755.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.